R Kelly segist saklaus Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. júní 2019 12:14 R Kelly gengur út úr dómshúsinu eftir réttarhöldin í dag. getty/Nuccio DiNuzzo Tónlistarmaðurinn R Kelly mætti fyrir dóm í morgun þar sem hann neitaði sök í öllum ákæruliðum en meðal þeirra eru 11 kynferðisbrotaákærur. Ef hann er fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér 30 ára fangelsisvist. Frá þessu er greint á vef fréttastofu Sky News. Eftir réttarhöldin sagði Steve Greenberg, lögmaður Kelly: „Þetta er mjög erfitt, það er allt á móti honum.“ Nýir ákæruliðir hafa nú bæst við þá 10 ákæruliði sem hann var kærður fyrir í febrúar, en þeir tengjast allir sömu konunni. Fjórir þeirra ákæruliða eru skilgreindir sem kynferðisleg líkamsárás en hann gæti verið dæmdur í 30 ára fangelsisvist vegna þeirra. Hann talaði ekki við fréttamenn þegar hann fór úr dómshúsinu. Eftir réttarhöldin sagði Greenberg að hann vildi ekki geta sér til um hvers vegna saksóknarar bættu nýjum ákæruliðum við. „Þetta er sama dómsmálið. Það eina er að þeir hafa breytt ákærunni,“ sagði Greenberg. „Þetta eru sömu staðreyndirnar… sama fangavist og sömu sönnunargögn. Við gerum ráð fyrir sömu niðurstöðum.“ Darryll Johnson, talsmaður Kellly, sagði við fréttamenn að söngvarinn væri bjartsýnn. „Í fyrstu var hann dálítið þunglyndur,“ sagði Johnson. „En ég meina, eins og með allt annað, ef einhver sakar þig um eitthvað verðurðu þunglyndur. Hann veit hvað er satt.“ Samkvæmt nýju ákærunni eru fyrstu átta liðirnir vegna atburða sem gerðust í janúar 2010. Þrír aðrir tengjast meintum atburðum sem gerðust á tímabilinu 1. maí 2009 og 21. janúar 2010. Réttarhöldin munu halda áfram þann 26. júní. Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mál R. Kelly Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Sjá meira
Tónlistarmaðurinn R Kelly mætti fyrir dóm í morgun þar sem hann neitaði sök í öllum ákæruliðum en meðal þeirra eru 11 kynferðisbrotaákærur. Ef hann er fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér 30 ára fangelsisvist. Frá þessu er greint á vef fréttastofu Sky News. Eftir réttarhöldin sagði Steve Greenberg, lögmaður Kelly: „Þetta er mjög erfitt, það er allt á móti honum.“ Nýir ákæruliðir hafa nú bæst við þá 10 ákæruliði sem hann var kærður fyrir í febrúar, en þeir tengjast allir sömu konunni. Fjórir þeirra ákæruliða eru skilgreindir sem kynferðisleg líkamsárás en hann gæti verið dæmdur í 30 ára fangelsisvist vegna þeirra. Hann talaði ekki við fréttamenn þegar hann fór úr dómshúsinu. Eftir réttarhöldin sagði Greenberg að hann vildi ekki geta sér til um hvers vegna saksóknarar bættu nýjum ákæruliðum við. „Þetta er sama dómsmálið. Það eina er að þeir hafa breytt ákærunni,“ sagði Greenberg. „Þetta eru sömu staðreyndirnar… sama fangavist og sömu sönnunargögn. Við gerum ráð fyrir sömu niðurstöðum.“ Darryll Johnson, talsmaður Kellly, sagði við fréttamenn að söngvarinn væri bjartsýnn. „Í fyrstu var hann dálítið þunglyndur,“ sagði Johnson. „En ég meina, eins og með allt annað, ef einhver sakar þig um eitthvað verðurðu þunglyndur. Hann veit hvað er satt.“ Samkvæmt nýju ákærunni eru fyrstu átta liðirnir vegna atburða sem gerðust í janúar 2010. Þrír aðrir tengjast meintum atburðum sem gerðust á tímabilinu 1. maí 2009 og 21. janúar 2010. Réttarhöldin munu halda áfram þann 26. júní.
Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mál R. Kelly Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Sjá meira