Ólga í Ísrael eftir brottrekstur Hatara hatara Jakob Bjarnar skrifar 7. júní 2019 09:16 Hatari á sviðinu í Ísrael. Þátttaka þeirra virðist ætla að draga dilk á eftir sér og heldur verður það að teljast úr óvæntri átt. Getty/Gui Prives Starfsmaður ísraelska flugfélagsins El Al, sú sem stærði sig af því á Facebook að starfsmenn hafi úthlutað meðlimum Hatara lakari sætum í hefndarskyni fyrir það að hafa gagnrýnt Ísrael í Euroivion, var rekin úr starfi sínu. Mikil reiði hefur brotist út í Ísrael vegna málsins, ef marka má The Times of Israel, og hafa fjölmargir hótað því að sniðganga flugfélagið dragi það ekki uppsögnina til baka.The Times of Israel greinir ítarlega frá málinu og fer ekkert á milli mála að mikill hiti er í Ísrael hvar margir krefjast þess að flugfreyjan verði ráðin aftur.skjáskotEins og fram hefur komið birti starfsmaðurinn póst á lokuðum Facebookhópi starfsmanna flugfélagsins og benti glaðhlakkanleg á að meðlimir Hatara hafi fengið verstu sætin í flugvélinni, þeirri sem flutti þá frá Tel Aviv. Málið vakti mikla athygli og stóð jafnvel til að senda formlega kvörtun vegna málsins af hálfu Ríkissjónvarpsins. Vísir beindi fyrirspurnum til El Al en flugfélagið þvertók fyrir að það stæði í einhverjum hefndaraðgerðum gagnvart hljómsveitinni, þó hún hafi gripið til þess ráðs að veifa palestínskum borða þegar tilkynnt var um hversu mörg stig hljómsveitin hlaut í símakosningunni. The Times of Israel greinir meðal annars af því að Skugginn, sem er sagður hægri sinnaður rappari og aðgerðarsinni, hafi birt myndskeið af sér þar sem hann kveikir í flugmiða frá El Al í mótmælaskyni. Hann, og fjölmargir aðrir, krefjast þess að uppsögnin verði dregin til baka undir slagorðinu: „Flugfreyjuna til starfa aftur!“ Eurovision Ísrael Tengdar fréttir Íhuga að kvarta vegna framkomu flugfélagsins við Hatara Íslenska Eurovision-sendinefndin íhugar nú næstu skref eftir framgöngu flugvallarstarfsmanna í Tel Aviv. 21. maí 2019 10:40 Tugþúsundir krefjast þess að Ísland verði rekið úr Eurovision Hátt í þrjátíu þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftarsöfnun á vefsíðunni Change.org þar sem þess er krafist að Íslandi verði vikið úr Eurovision eftir að Hatari strengdi á milli sín fána Palestínu í beinni útsendingu á lokakvöldi keppninnar í Tel Aviv á laugardaginn. 20. maí 2019 17:36 Flugfélagið þvertekur fyrir hefndaraðgerðir gegn Hatara Ísraelska flugfélagið El Al segir það ekki hafa verið meðvitaða ákvörðun að láta Hatara fá verstu sætin í flugvélinni. 23. maí 2019 08:30 Hatarar í verstu sætunum í fluginu frá Tel Aviv Liðsmenn Hatara, þeir Matthías Tryggvi Haraldsson, Einar Stefánsson og Klemens Hannigan Nikulásson, voru settir aftast fyrir miðju í flugi ísraelska flugfélagins EL AL frá Tel Aviv til London í morgun. 20. maí 2019 14:00 Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjá meira
Starfsmaður ísraelska flugfélagsins El Al, sú sem stærði sig af því á Facebook að starfsmenn hafi úthlutað meðlimum Hatara lakari sætum í hefndarskyni fyrir það að hafa gagnrýnt Ísrael í Euroivion, var rekin úr starfi sínu. Mikil reiði hefur brotist út í Ísrael vegna málsins, ef marka má The Times of Israel, og hafa fjölmargir hótað því að sniðganga flugfélagið dragi það ekki uppsögnina til baka.The Times of Israel greinir ítarlega frá málinu og fer ekkert á milli mála að mikill hiti er í Ísrael hvar margir krefjast þess að flugfreyjan verði ráðin aftur.skjáskotEins og fram hefur komið birti starfsmaðurinn póst á lokuðum Facebookhópi starfsmanna flugfélagsins og benti glaðhlakkanleg á að meðlimir Hatara hafi fengið verstu sætin í flugvélinni, þeirri sem flutti þá frá Tel Aviv. Málið vakti mikla athygli og stóð jafnvel til að senda formlega kvörtun vegna málsins af hálfu Ríkissjónvarpsins. Vísir beindi fyrirspurnum til El Al en flugfélagið þvertók fyrir að það stæði í einhverjum hefndaraðgerðum gagnvart hljómsveitinni, þó hún hafi gripið til þess ráðs að veifa palestínskum borða þegar tilkynnt var um hversu mörg stig hljómsveitin hlaut í símakosningunni. The Times of Israel greinir meðal annars af því að Skugginn, sem er sagður hægri sinnaður rappari og aðgerðarsinni, hafi birt myndskeið af sér þar sem hann kveikir í flugmiða frá El Al í mótmælaskyni. Hann, og fjölmargir aðrir, krefjast þess að uppsögnin verði dregin til baka undir slagorðinu: „Flugfreyjuna til starfa aftur!“
Eurovision Ísrael Tengdar fréttir Íhuga að kvarta vegna framkomu flugfélagsins við Hatara Íslenska Eurovision-sendinefndin íhugar nú næstu skref eftir framgöngu flugvallarstarfsmanna í Tel Aviv. 21. maí 2019 10:40 Tugþúsundir krefjast þess að Ísland verði rekið úr Eurovision Hátt í þrjátíu þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftarsöfnun á vefsíðunni Change.org þar sem þess er krafist að Íslandi verði vikið úr Eurovision eftir að Hatari strengdi á milli sín fána Palestínu í beinni útsendingu á lokakvöldi keppninnar í Tel Aviv á laugardaginn. 20. maí 2019 17:36 Flugfélagið þvertekur fyrir hefndaraðgerðir gegn Hatara Ísraelska flugfélagið El Al segir það ekki hafa verið meðvitaða ákvörðun að láta Hatara fá verstu sætin í flugvélinni. 23. maí 2019 08:30 Hatarar í verstu sætunum í fluginu frá Tel Aviv Liðsmenn Hatara, þeir Matthías Tryggvi Haraldsson, Einar Stefánsson og Klemens Hannigan Nikulásson, voru settir aftast fyrir miðju í flugi ísraelska flugfélagins EL AL frá Tel Aviv til London í morgun. 20. maí 2019 14:00 Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjá meira
Íhuga að kvarta vegna framkomu flugfélagsins við Hatara Íslenska Eurovision-sendinefndin íhugar nú næstu skref eftir framgöngu flugvallarstarfsmanna í Tel Aviv. 21. maí 2019 10:40
Tugþúsundir krefjast þess að Ísland verði rekið úr Eurovision Hátt í þrjátíu þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftarsöfnun á vefsíðunni Change.org þar sem þess er krafist að Íslandi verði vikið úr Eurovision eftir að Hatari strengdi á milli sín fána Palestínu í beinni útsendingu á lokakvöldi keppninnar í Tel Aviv á laugardaginn. 20. maí 2019 17:36
Flugfélagið þvertekur fyrir hefndaraðgerðir gegn Hatara Ísraelska flugfélagið El Al segir það ekki hafa verið meðvitaða ákvörðun að láta Hatara fá verstu sætin í flugvélinni. 23. maí 2019 08:30
Hatarar í verstu sætunum í fluginu frá Tel Aviv Liðsmenn Hatara, þeir Matthías Tryggvi Haraldsson, Einar Stefánsson og Klemens Hannigan Nikulásson, voru settir aftast fyrir miðju í flugi ísraelska flugfélagins EL AL frá Tel Aviv til London í morgun. 20. maí 2019 14:00