Kane hefur engar áhyggjur af því að sárindi frá Meistaradeildarleiknum trufli enska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2019 22:00 Harry Kane og félagar eftir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni. Getty/David S. Bustamante Enska landsliðið mætir því hollenska í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar á morgun en nokkrir leikmenn enska liðsins voru andstæðingar á laugardaginn var. Leikur Englands og Hollands fer fram annað kvöld og verður hann í beinni á Stöð 2 Sport. Sigurvegarinn kemst í úrslitaleikinn á sunnudaginn. Harry Kane er einn af fjórum leikmönnum enska landsliðshópsins sem töpuðu úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Tottenham tapaði þar 2-0 á móti Liverpool en auk Kane voru í Tottenham-liðinu þeir Dele Alli, Eric Dier og Danny Rose. Harry Kane segir að það sé mjög sterk samkennd innan enska landsliðsins og það fari vel á með öllum í liðinu. „Við höfum myndað svo sterk tengsl að þótt að við spilum með mismunandi félögum þá eru allir einbeittir á verkefni landsliðsins þegar við komum saman“ sagði Harry Kane eins og kemur fram á heimasíðu UEFA. Enska landsliðið er skipað mörgum leikmönnum sem ættu að geta verið liðsfélagar í landsliðinu í mörg ár til viðbótar. Leikmenn Liverpool í enska landsliðinu eru þeir Jordan Henderson, Joe Gomez og Trent Alexander-Arnold. Í hollenska liðinu eru síðan Liverpool leikmennirnir Virgil van Dijk og Georginio Wijnaldum. „Það þarf ekkert að tala um það við menn að þeir þurfi klæða sig úr félagshamnum. Það gerist á náttúrulegan hátt. Það hjálpar líka til að við höfum spilað saman upp yngri landsliðin og einnig með félagsliðum þegar við vorum yngri. Við erum því allir mjög góðir vinir,“ sagði Kane. Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Sjá meira
Enska landsliðið mætir því hollenska í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar á morgun en nokkrir leikmenn enska liðsins voru andstæðingar á laugardaginn var. Leikur Englands og Hollands fer fram annað kvöld og verður hann í beinni á Stöð 2 Sport. Sigurvegarinn kemst í úrslitaleikinn á sunnudaginn. Harry Kane er einn af fjórum leikmönnum enska landsliðshópsins sem töpuðu úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Tottenham tapaði þar 2-0 á móti Liverpool en auk Kane voru í Tottenham-liðinu þeir Dele Alli, Eric Dier og Danny Rose. Harry Kane segir að það sé mjög sterk samkennd innan enska landsliðsins og það fari vel á með öllum í liðinu. „Við höfum myndað svo sterk tengsl að þótt að við spilum með mismunandi félögum þá eru allir einbeittir á verkefni landsliðsins þegar við komum saman“ sagði Harry Kane eins og kemur fram á heimasíðu UEFA. Enska landsliðið er skipað mörgum leikmönnum sem ættu að geta verið liðsfélagar í landsliðinu í mörg ár til viðbótar. Leikmenn Liverpool í enska landsliðinu eru þeir Jordan Henderson, Joe Gomez og Trent Alexander-Arnold. Í hollenska liðinu eru síðan Liverpool leikmennirnir Virgil van Dijk og Georginio Wijnaldum. „Það þarf ekkert að tala um það við menn að þeir þurfi klæða sig úr félagshamnum. Það gerist á náttúrulegan hátt. Það hjálpar líka til að við höfum spilað saman upp yngri landsliðin og einnig með félagsliðum þegar við vorum yngri. Við erum því allir mjög góðir vinir,“ sagði Kane.
Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Sjá meira