Færri umsóknir en í fyrra Ari Brynjólfsson skrifar 4. júní 2019 08:00 Katrín Árnadóttir, forstöðumaður markaðs- og kynningarmála við Háskólann á Akureyri. Umsóknir í háskólanám við Háskólann á Akureyri eru eilítið færri en árið á undan. Umsóknarfrestur í flesta háskóla landsins rennur út á morgun. Fyrstu þriggja ára árgangar framhaldsskóla útskrifuðust í fyrra, nú í vor útskrifast síðustu tveir fjögurra ára árgangarnir. „Sprengingin kom í fyrra, þá fengum við inn stærsta umsóknarárgang sem við höfum séð,“ segir Katrín Árnadóttir, forstöðumaður markaðs- og kynningarmála við Háskólann á Akureyri. „Nú í ár erum við á svipuðu róli og á sama tíma í fyrra. Aðeins færri, en þó mun fleiri en árið 2017.“ Í ár greip HA til þess ráðs að vera með aðgangstakmarkanir. „Við getum ekki tekið við alveg endalaust af fólki. Í viðskiptafræðideild breyttum við æskilegum undanförum í nauðsynlega. En stúdentspróf hafa algeran forgang,“ segir Katrín. Allir sem uppfylla inntökuskilyrði í nám í hjúkrunar-, sál- og lögreglufræði geta hafið nám en aðeins þeir sem komast í gegnum samkeppnispróf (klásus) geta haldið áfram á vormisseri. Akureyri Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira
Umsóknir í háskólanám við Háskólann á Akureyri eru eilítið færri en árið á undan. Umsóknarfrestur í flesta háskóla landsins rennur út á morgun. Fyrstu þriggja ára árgangar framhaldsskóla útskrifuðust í fyrra, nú í vor útskrifast síðustu tveir fjögurra ára árgangarnir. „Sprengingin kom í fyrra, þá fengum við inn stærsta umsóknarárgang sem við höfum séð,“ segir Katrín Árnadóttir, forstöðumaður markaðs- og kynningarmála við Háskólann á Akureyri. „Nú í ár erum við á svipuðu róli og á sama tíma í fyrra. Aðeins færri, en þó mun fleiri en árið 2017.“ Í ár greip HA til þess ráðs að vera með aðgangstakmarkanir. „Við getum ekki tekið við alveg endalaust af fólki. Í viðskiptafræðideild breyttum við æskilegum undanförum í nauðsynlega. En stúdentspróf hafa algeran forgang,“ segir Katrín. Allir sem uppfylla inntökuskilyrði í nám í hjúkrunar-, sál- og lögreglufræði geta hafið nám en aðeins þeir sem komast í gegnum samkeppnispróf (klásus) geta haldið áfram á vormisseri.
Akureyri Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira