Carragher rifjaði upp ummæli Neville sem hafa elst illa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júní 2019 08:00 Carragher með varnartröllinu Virgil van Dijk eftir úrslitaleikinn í gær. vísir/getty Eftir að Liverpool varð Evrópumeistari í gær gat Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður liðsins, ekki stillt sig um að skjóta aðeins á félaga sinn, Gary Neville. Carragher birti skjáskot á Twitter af ummælum Nevilles eftir fyrri leik Liverpool og Bayern München í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Eftir hann sagði Neville að Liverpool ætti að gleyma Meistaradeildinni. Ummælin líta ekkert sérstaklega vel út núna og Carragher undirstrikaði það með ógrynni af viðeigandi lyndistáknum eins og sjá má hér að neðan.pic.twitter.com/OMEXaUEFYB — Jamie Carragher (@Carra23) June 1, 2019 Carragher og Neville, sem voru svarnir fjendur þegar þeir léku með Liverpool og Manchester United á árum áður, hafa unnið saman á Sky Sports undanfarin ár. Þeir hafa m.a. verið með hinn vinsæla þátt, Monday Night Football. Carragher og Neville eru einnig ófeimnir að skjóta hvorn á annan eins og sást á Twitter í gær. Carragher lék með Liverpool allan sinn feril og varð Evrópumeistari með liðinu 2005. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp: Venjulega er ég orðinn hálf fullur 20 mínútum eftir leik Þjóðverjinn var sigurvímu eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 22:44 Twitter eftir úrslitaleikinn: "Gott að elska lið eins og Liverpool“ Stuðningsmenn Liverpool voru líflegir á Twitter. 1. júní 2019 21:09 Henderson: Höfum verið óheppnir en það gerir þetta sætara Fyrirliði Liverpool var í skýjunum eftir sigur liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 21:48 Sjáðu mörkin sem tryggðu Liverpool Evrópumeistaratitilinn Liverpool varð Evrópumeistari í kvöld eftir sigur á Tottenham, 0-2. 1. júní 2019 21:28 Hinir fjórir fræknu: Klopp kominn í góðan félagsskap Jürgen Klopp er fjórði knattspyrnustjórinn sem gerir Liverpool að Evrópumeisturum. 2. júní 2019 06:00 Forsætisráðherra fagnar því að bikarinn sé kominn heim Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, er eldheitur stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool sem fyrr í kvöld varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins með sigri á Tottenham á Metropolitano-vellinum í Madríd. 1. júní 2019 21:45 Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45 Origi: Þetta er ólýsanlegt Divock Origi kom af bekknum og gulltryggði sigur Liverpool á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 22:00 Aðeins tveir verið fljótari að skora í úrslitaleik en Salah Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 2. mínútu gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 19:51 Hringdi beint í ólétta eiginkonu sína eftir úrslitaleikinn Markvörður Liverpool dreif sig í símann eftir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu. 1. júní 2019 23:15 Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Fleiri fréttir Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Sjá meira
Eftir að Liverpool varð Evrópumeistari í gær gat Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður liðsins, ekki stillt sig um að skjóta aðeins á félaga sinn, Gary Neville. Carragher birti skjáskot á Twitter af ummælum Nevilles eftir fyrri leik Liverpool og Bayern München í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Eftir hann sagði Neville að Liverpool ætti að gleyma Meistaradeildinni. Ummælin líta ekkert sérstaklega vel út núna og Carragher undirstrikaði það með ógrynni af viðeigandi lyndistáknum eins og sjá má hér að neðan.pic.twitter.com/OMEXaUEFYB — Jamie Carragher (@Carra23) June 1, 2019 Carragher og Neville, sem voru svarnir fjendur þegar þeir léku með Liverpool og Manchester United á árum áður, hafa unnið saman á Sky Sports undanfarin ár. Þeir hafa m.a. verið með hinn vinsæla þátt, Monday Night Football. Carragher og Neville eru einnig ófeimnir að skjóta hvorn á annan eins og sást á Twitter í gær. Carragher lék með Liverpool allan sinn feril og varð Evrópumeistari með liðinu 2005.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp: Venjulega er ég orðinn hálf fullur 20 mínútum eftir leik Þjóðverjinn var sigurvímu eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 22:44 Twitter eftir úrslitaleikinn: "Gott að elska lið eins og Liverpool“ Stuðningsmenn Liverpool voru líflegir á Twitter. 1. júní 2019 21:09 Henderson: Höfum verið óheppnir en það gerir þetta sætara Fyrirliði Liverpool var í skýjunum eftir sigur liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 21:48 Sjáðu mörkin sem tryggðu Liverpool Evrópumeistaratitilinn Liverpool varð Evrópumeistari í kvöld eftir sigur á Tottenham, 0-2. 1. júní 2019 21:28 Hinir fjórir fræknu: Klopp kominn í góðan félagsskap Jürgen Klopp er fjórði knattspyrnustjórinn sem gerir Liverpool að Evrópumeisturum. 2. júní 2019 06:00 Forsætisráðherra fagnar því að bikarinn sé kominn heim Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, er eldheitur stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool sem fyrr í kvöld varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins með sigri á Tottenham á Metropolitano-vellinum í Madríd. 1. júní 2019 21:45 Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45 Origi: Þetta er ólýsanlegt Divock Origi kom af bekknum og gulltryggði sigur Liverpool á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 22:00 Aðeins tveir verið fljótari að skora í úrslitaleik en Salah Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 2. mínútu gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 19:51 Hringdi beint í ólétta eiginkonu sína eftir úrslitaleikinn Markvörður Liverpool dreif sig í símann eftir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu. 1. júní 2019 23:15 Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Fleiri fréttir Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Sjá meira
Klopp: Venjulega er ég orðinn hálf fullur 20 mínútum eftir leik Þjóðverjinn var sigurvímu eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 22:44
Twitter eftir úrslitaleikinn: "Gott að elska lið eins og Liverpool“ Stuðningsmenn Liverpool voru líflegir á Twitter. 1. júní 2019 21:09
Henderson: Höfum verið óheppnir en það gerir þetta sætara Fyrirliði Liverpool var í skýjunum eftir sigur liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 21:48
Sjáðu mörkin sem tryggðu Liverpool Evrópumeistaratitilinn Liverpool varð Evrópumeistari í kvöld eftir sigur á Tottenham, 0-2. 1. júní 2019 21:28
Hinir fjórir fræknu: Klopp kominn í góðan félagsskap Jürgen Klopp er fjórði knattspyrnustjórinn sem gerir Liverpool að Evrópumeisturum. 2. júní 2019 06:00
Forsætisráðherra fagnar því að bikarinn sé kominn heim Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, er eldheitur stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool sem fyrr í kvöld varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins með sigri á Tottenham á Metropolitano-vellinum í Madríd. 1. júní 2019 21:45
Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45
Origi: Þetta er ólýsanlegt Divock Origi kom af bekknum og gulltryggði sigur Liverpool á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 22:00
Aðeins tveir verið fljótari að skora í úrslitaleik en Salah Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 2. mínútu gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 19:51
Hringdi beint í ólétta eiginkonu sína eftir úrslitaleikinn Markvörður Liverpool dreif sig í símann eftir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu. 1. júní 2019 23:15
Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25