379 nýstúdentar útskrifaðir frá MR Andri Eysteinsson skrifar 1. júní 2019 17:23 Tveir árgangar voru útskrifaðir úr MR á föstudag. Vísir/Stefán Menntaskólanum í Reykjavík var slitið í 174. sinn við brautskráningu stúdenta í Háskólabíó laugardaginn 31. maí. Brautskráðir voru alls 379 nýstúdentar og hefur slíkur fjöldi aldrei áður útskrifast úr Menntaskólanum á einum og sama deginum. Ástæðan fyrir því er sú að útskrifaðir voru tveir árgangar, annars vegar síðasti árgangurinn sem stundaði nám við skólann undir fjögurra ára kerfinu og hins vegar fyrsti árgangurinn sem gekkst undir þriggja ára nám við skólann. Dúx 6. Bekkjar (4 ára nám) að þessu sinni var Unnur Ásta Harðardóttir sem útskrifaðist með aðaleinkunn upp á 9,71. Unnur stundaði nám við málabraut skólans. Semidúx árgangsins var Þorvaldur Ingi Elvarsson með 9,55. Dúx VI. bekkjar (3 ára nám) að þessu sinni var Sædís Karolina Þóroddsdóttir sem útskrifaðist með aðaleinkunn 9,84, semídúx árgangsins var Ólafur Cesarsson með 9,75. Fjölmargir afmælisstúdentar voru viðstaddir athafnirnar, Páll Bergþórsson, fyrrverandi veðurstofustjóri hélt tölu fyrir hönd 75 ára stúdenta og Ögmundur Jónasson fyrrverandi ráðherra flutti erindi fyrir hönd 50 ára stúdenta. Fyrir hönd 25 ára stúdenta talaði Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri. Elías Ólafsson, Skarphéðinn P. Óskarsson og Sigríður Jóhannsdóttir kennarar láta af störfum eftir þetta skólaár ásamt Ragnhildi Blöndal, yfirbókaverði á Íþöku, og Bjarna Gunnarssyni konrektor. Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Menntaskólanum í Reykjavík var slitið í 174. sinn við brautskráningu stúdenta í Háskólabíó laugardaginn 31. maí. Brautskráðir voru alls 379 nýstúdentar og hefur slíkur fjöldi aldrei áður útskrifast úr Menntaskólanum á einum og sama deginum. Ástæðan fyrir því er sú að útskrifaðir voru tveir árgangar, annars vegar síðasti árgangurinn sem stundaði nám við skólann undir fjögurra ára kerfinu og hins vegar fyrsti árgangurinn sem gekkst undir þriggja ára nám við skólann. Dúx 6. Bekkjar (4 ára nám) að þessu sinni var Unnur Ásta Harðardóttir sem útskrifaðist með aðaleinkunn upp á 9,71. Unnur stundaði nám við málabraut skólans. Semidúx árgangsins var Þorvaldur Ingi Elvarsson með 9,55. Dúx VI. bekkjar (3 ára nám) að þessu sinni var Sædís Karolina Þóroddsdóttir sem útskrifaðist með aðaleinkunn 9,84, semídúx árgangsins var Ólafur Cesarsson með 9,75. Fjölmargir afmælisstúdentar voru viðstaddir athafnirnar, Páll Bergþórsson, fyrrverandi veðurstofustjóri hélt tölu fyrir hönd 75 ára stúdenta og Ögmundur Jónasson fyrrverandi ráðherra flutti erindi fyrir hönd 50 ára stúdenta. Fyrir hönd 25 ára stúdenta talaði Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri. Elías Ólafsson, Skarphéðinn P. Óskarsson og Sigríður Jóhannsdóttir kennarar láta af störfum eftir þetta skólaár ásamt Ragnhildi Blöndal, yfirbókaverði á Íþöku, og Bjarna Gunnarssyni konrektor.
Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira