Samþykktu siðareglur á hitafundi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. júní 2019 16:14 Frá fundi borgarstjórnar. Vísir/Vilhelm Borgarstjórn samþykkti í gær nýjar siðareglur fyrir borgarstjórn Reykjavíkurborgar. Er þetta gert í samræmi við 29. grein sveitarstjórnarlaga þar sem fram kemur að sveitarstjórn skuli setja sér siðareglur sem skulu birtar opinberlega á vefsíðu sveitarfélagsins eða á sambærilegan hátt. Greint er frá reglunum á vef borgarinnar. Á fundi forsætisnefndar þann 20. júlí 2018 var samþykkt að hefja endurskoðun gildandi siðareglna og unnið hefur verið að nýjum reglum á vinnufundum borgarstjórnar undir stjórn Sigurðar Kristinssonar prófessors. Vinnuhópur kjörinna fulltrúa vann svo tillögu að nýjum siðareglum. Hópinn skipuðu Pawel Bartoszek, Örn Þórðarson, Sanna Magdalena Mörtudóttir og Jórunn Pála Jónasdóttir og skilaði hann tillögu að nýjum siðareglum sem lagðar voru fram og samþykktar á fundi borgarstjórnar í gær. Um var að ræða mikinn hitafund eins og fjallað hefur verið um og sjá má í spilaranum að neðan. Siðareglur kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg Við vinnum fyrir fólkið í borginni og pössum upp á Reykjavík sem heimili komandi kynslóða. Við erum heiðarleg, ábyrg, og sýnum gott fordæmi í okkar störfum. Við kynnum okkur málin og mætum undirbúin til starfa. Við segjum satt en gætum trúnaðar þegar trúnaður þarf að ríkja. Við veitum almenningi og fjölmiðlum nauðsynlegar upplýsingar. Við hugum að því að það sé gott að vinna hjá Reykjavíkurborg. Við förum vel með fjármuni borgarinnar og eignir hennar. Við virðum margbreytileikann og vinnum gegn hvers kyns fordómum. Við sýnum kurteisi, tillitsemi og virðum einkalíf annarra. Við biðjumst afsökunar á mistökum og hlýðum á afsökunarbeiðnir. Við erum meðvituð um að við höfum ólíkar skoðanir.Samþykkt á fundi borgarstjórnar 18. júní 2019. Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Borgarstjórn samþykkti í gær nýjar siðareglur fyrir borgarstjórn Reykjavíkurborgar. Er þetta gert í samræmi við 29. grein sveitarstjórnarlaga þar sem fram kemur að sveitarstjórn skuli setja sér siðareglur sem skulu birtar opinberlega á vefsíðu sveitarfélagsins eða á sambærilegan hátt. Greint er frá reglunum á vef borgarinnar. Á fundi forsætisnefndar þann 20. júlí 2018 var samþykkt að hefja endurskoðun gildandi siðareglna og unnið hefur verið að nýjum reglum á vinnufundum borgarstjórnar undir stjórn Sigurðar Kristinssonar prófessors. Vinnuhópur kjörinna fulltrúa vann svo tillögu að nýjum siðareglum. Hópinn skipuðu Pawel Bartoszek, Örn Þórðarson, Sanna Magdalena Mörtudóttir og Jórunn Pála Jónasdóttir og skilaði hann tillögu að nýjum siðareglum sem lagðar voru fram og samþykktar á fundi borgarstjórnar í gær. Um var að ræða mikinn hitafund eins og fjallað hefur verið um og sjá má í spilaranum að neðan. Siðareglur kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg Við vinnum fyrir fólkið í borginni og pössum upp á Reykjavík sem heimili komandi kynslóða. Við erum heiðarleg, ábyrg, og sýnum gott fordæmi í okkar störfum. Við kynnum okkur málin og mætum undirbúin til starfa. Við segjum satt en gætum trúnaðar þegar trúnaður þarf að ríkja. Við veitum almenningi og fjölmiðlum nauðsynlegar upplýsingar. Við hugum að því að það sé gott að vinna hjá Reykjavíkurborg. Við förum vel með fjármuni borgarinnar og eignir hennar. Við virðum margbreytileikann og vinnum gegn hvers kyns fordómum. Við sýnum kurteisi, tillitsemi og virðum einkalíf annarra. Við biðjumst afsökunar á mistökum og hlýðum á afsökunarbeiðnir. Við erum meðvituð um að við höfum ólíkar skoðanir.Samþykkt á fundi borgarstjórnar 18. júní 2019.
Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira