Víðtækar lokanir vegna malbikunar í kvöld Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. júní 2019 07:35 Gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar verða alveg lokuð og sett verða upp upplýsingamerki og hjáleiðir eins og þessi mynd sýnir. Hlaðbær COlas Stefnt er að því að malbika gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrabrautar í kvöld og nótt. Af þeim sökum verður þessum fjölförnu gatnamótum lokað og komið verður upp merktum hjáleiðum meðan á framkvæmdunum stendur. Gert er ráð fyrir að þær hefjist klukkan 20 í kvöld og ljúki klukkan 6 í fyrramálið. Lokanir vegna malbikunarinnar eru nokkuð víðtækar, eins og sjá má á myndunum hér að ofan og neðan. Þannig verður gatnamótum Miklubrautar og Háleitisbrautar lokað í vesturátt, rétt eins og gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar í suður. Við síðarnefndu gatnamótin verður hjáleið um Skipholt og Lönguhlíð. Þar að auki verður gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar lokað í austurátt og vegfarendum gert að fara um Lönguhlíð. Ökumenn sem aka eftir Kringlumýrarbraut í norður munu auk þess þurfa að beygja til vinstri inn Hamrahlíð. Þá verður mislægu gatnamótunum við Bústaðaveg lokað og umferð beint upp rampinn. Slaufa af brúnni verður þó opin niður á Miklubraut. Malbikunarstöðin Hlaðbær Colas, sem sér um framkvæmdin, biður vegfarendur um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin. Vinnusvæðin séu þröng og menn og tæki verði við vinnu mjög nálægt akstursbrautum. Þá verði tekið tillit til forgangsaksturs lögreglu, sjúkrabíla og slökkviliðs og þeim hleypt framhjá ef þörf er á.Gatnamót Miklubrautar og HáaleitisbrautarHlaðbær COlasGatnamót Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar.Hlaðbær COlasGatnamót Miklunbrautar og LönguhlíðarHlaðbær COlasKringlumýrarbraut, Listabraut og Hamrahlíð.Hlaðbær COlasMiklabraut, Hringbraut og Vatnsmýrarvegur.Hlaðbær COlas Reykjavík Samgöngur Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Stefnt er að því að malbika gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrabrautar í kvöld og nótt. Af þeim sökum verður þessum fjölförnu gatnamótum lokað og komið verður upp merktum hjáleiðum meðan á framkvæmdunum stendur. Gert er ráð fyrir að þær hefjist klukkan 20 í kvöld og ljúki klukkan 6 í fyrramálið. Lokanir vegna malbikunarinnar eru nokkuð víðtækar, eins og sjá má á myndunum hér að ofan og neðan. Þannig verður gatnamótum Miklubrautar og Háleitisbrautar lokað í vesturátt, rétt eins og gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar í suður. Við síðarnefndu gatnamótin verður hjáleið um Skipholt og Lönguhlíð. Þar að auki verður gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar lokað í austurátt og vegfarendum gert að fara um Lönguhlíð. Ökumenn sem aka eftir Kringlumýrarbraut í norður munu auk þess þurfa að beygja til vinstri inn Hamrahlíð. Þá verður mislægu gatnamótunum við Bústaðaveg lokað og umferð beint upp rampinn. Slaufa af brúnni verður þó opin niður á Miklubraut. Malbikunarstöðin Hlaðbær Colas, sem sér um framkvæmdin, biður vegfarendur um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin. Vinnusvæðin séu þröng og menn og tæki verði við vinnu mjög nálægt akstursbrautum. Þá verði tekið tillit til forgangsaksturs lögreglu, sjúkrabíla og slökkviliðs og þeim hleypt framhjá ef þörf er á.Gatnamót Miklubrautar og HáaleitisbrautarHlaðbær COlasGatnamót Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar.Hlaðbær COlasGatnamót Miklunbrautar og LönguhlíðarHlaðbær COlasKringlumýrarbraut, Listabraut og Hamrahlíð.Hlaðbær COlasMiklabraut, Hringbraut og Vatnsmýrarvegur.Hlaðbær COlas
Reykjavík Samgöngur Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira