Handbolti

Myndasyrpa frá stórsigri Íslands

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Strákarnir fögnuðu sterkum sigri í Höllinni
Strákarnir fögnuðu sterkum sigri í Höllinni vísir/andri marinó
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti á EM með öruggum tíu marka stórsigri á Tyrkjum í Laugardalshöll í dag.

Eftir að hafa leitt með þremur mörkum í hálfleik setti íslenska liðið í annan gír í seinni hálfleik og valtaði yfir Tyrkina. Lokatölur urðu 32-22.

Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Vísis, var í Laugardalshöll í dag og tók þessar myndir af stemmningunni.

Ýmir Örn Gíslason, Daníel Þór Ingason, Ólafur Andrés Guðmundsson, Bjarki Már Elísson og Ágúst Elí Björgvinssonvísir/andri marinó
Aron Pálmarssonvísir/andri marinó
Atli Ævar Ingólfssonvísir/andri marinó
Teitur Örn Einarssonvísir/andri marinó
Það var mikið líf í íslenska bekknumvísir/andri marinó
Markverðirnir ungu fagna sigrinumvísir/andri marinó
Íslenska liðið var vel stutt í Höllinnivísir/andri marinó
vísir/andri marinó



Fleiri fréttir

Sjá meira


×