Gleði og dans allsráðandi í anda Jónu Ottesen Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 16. júní 2019 21:00 Dans- og fjölskylduhátíðin Kátt í Kramhúsinu var haldin í dag og mun allur gróði af gleðinni renna beint til Jónu Elísabetar Ottesen, 36 ára konu sem liggur þungt haldin á spítala eftir alvarlegt bílslys sem hún og dóttir hennar lentu í í upphafi mánaðar. Það var margt um manninn í Kramhúsinu í dag og augljóst að Jóna á marga góða að. Hún var á heimleið að norðan til Reykjavíkur þegar hún og fimm ára dóttir hennar lentu í alvarlegu bílslysi í Langadal í Húnavatnssýslu. Dóttir hennar slapp með minniháttar áverka en Jóna hlaut mænuskaða. Fyrst eftir slysið var hún með meðvitund, en í framhaldi tekin ákvörðun um að setja hana í öndunarvél og er henni haldið sofandi á meðan bólgur hjaðna. „Jóna er algjör gleðigjafi, leiðtogi, finnst gaman að dansa, vinur vina sinna og yndisleg manneskja á svo margan hátt,“ segir Ásdís Halldórsdóttir, vinkona Jónu og danskennari. Hún er ein þeirra sem skipulagði viðburðinn í dag. En er ekki vitað hverjar nákvæmar afleiðingar slyssins eru, en ljóst er að langt og strangt endurhæfingarferli bíður Jónu. Vinir hennar og samstarfsfólk hafa því tekið sig saman síðustu viku og hrint af stað allskyns söfnunum til að styðja við bakið á henni og fjölskyldu hennar næstu mánuði. Sjálf stofnaði Jóna hátíðina Kátt á Klambratúni, og því lá beinast við að tengja Kátt í kramhúsinu við það. Vinir Jónu munu svo sjá um skipulag barnahátíðarinnar á Klambratúni í ár og vonast til að hún taki svo aftur við boltanum að ári. Hátíðin var því augljóslega í anda Jónu, þar sem gleði og dans voru alsráðandi. Hægt er að styrkja endurhæfingaferli Jónu í gegnum þennan styrktarreikning: 528-14-401998, kt. 701111-1410. Samgönguslys Tengdar fréttir Kátt á Klambra verður haldið í þriðja skiptið Nokkrir af vinsælustu listamönnum þjóðarinnar troða upp á barnamenningarhátíð á Klambratúni um helgina. Um þrjú þúsund mættu í fyrra. Einn skipuleggjenda segir fólk frá núll og upp úr eiga að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 26. júlí 2018 06:00 Dansað til styrktar Jónu sem slasaðist í alvarlegu bílslysi Ástand Jónu Elísbetar Ottesen fer batnandi en hún hlaut mænuskaða í bílslysi fyrr í mánuðinum. Kramhúsið og Kennarahúsið skipuleggja nú dans- og fjölskylduhátíð til styrktar henni. 12. júní 2019 11:32 Haldið sofandi í öndunarvél eftir alvarlegt umferðarslys í Langadal Jóna Elísabet Ottesen, 36 ára framleiðandi og skipuleggjandi, hlaut mænuskaða í umferðarslysi á leið sinni suður til Reykjavíkur að norðan um helgina. 6. júní 2019 10:13 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Sjá meira
Dans- og fjölskylduhátíðin Kátt í Kramhúsinu var haldin í dag og mun allur gróði af gleðinni renna beint til Jónu Elísabetar Ottesen, 36 ára konu sem liggur þungt haldin á spítala eftir alvarlegt bílslys sem hún og dóttir hennar lentu í í upphafi mánaðar. Það var margt um manninn í Kramhúsinu í dag og augljóst að Jóna á marga góða að. Hún var á heimleið að norðan til Reykjavíkur þegar hún og fimm ára dóttir hennar lentu í alvarlegu bílslysi í Langadal í Húnavatnssýslu. Dóttir hennar slapp með minniháttar áverka en Jóna hlaut mænuskaða. Fyrst eftir slysið var hún með meðvitund, en í framhaldi tekin ákvörðun um að setja hana í öndunarvél og er henni haldið sofandi á meðan bólgur hjaðna. „Jóna er algjör gleðigjafi, leiðtogi, finnst gaman að dansa, vinur vina sinna og yndisleg manneskja á svo margan hátt,“ segir Ásdís Halldórsdóttir, vinkona Jónu og danskennari. Hún er ein þeirra sem skipulagði viðburðinn í dag. En er ekki vitað hverjar nákvæmar afleiðingar slyssins eru, en ljóst er að langt og strangt endurhæfingarferli bíður Jónu. Vinir hennar og samstarfsfólk hafa því tekið sig saman síðustu viku og hrint af stað allskyns söfnunum til að styðja við bakið á henni og fjölskyldu hennar næstu mánuði. Sjálf stofnaði Jóna hátíðina Kátt á Klambratúni, og því lá beinast við að tengja Kátt í kramhúsinu við það. Vinir Jónu munu svo sjá um skipulag barnahátíðarinnar á Klambratúni í ár og vonast til að hún taki svo aftur við boltanum að ári. Hátíðin var því augljóslega í anda Jónu, þar sem gleði og dans voru alsráðandi. Hægt er að styrkja endurhæfingaferli Jónu í gegnum þennan styrktarreikning: 528-14-401998, kt. 701111-1410.
Samgönguslys Tengdar fréttir Kátt á Klambra verður haldið í þriðja skiptið Nokkrir af vinsælustu listamönnum þjóðarinnar troða upp á barnamenningarhátíð á Klambratúni um helgina. Um þrjú þúsund mættu í fyrra. Einn skipuleggjenda segir fólk frá núll og upp úr eiga að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 26. júlí 2018 06:00 Dansað til styrktar Jónu sem slasaðist í alvarlegu bílslysi Ástand Jónu Elísbetar Ottesen fer batnandi en hún hlaut mænuskaða í bílslysi fyrr í mánuðinum. Kramhúsið og Kennarahúsið skipuleggja nú dans- og fjölskylduhátíð til styrktar henni. 12. júní 2019 11:32 Haldið sofandi í öndunarvél eftir alvarlegt umferðarslys í Langadal Jóna Elísabet Ottesen, 36 ára framleiðandi og skipuleggjandi, hlaut mænuskaða í umferðarslysi á leið sinni suður til Reykjavíkur að norðan um helgina. 6. júní 2019 10:13 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Sjá meira
Kátt á Klambra verður haldið í þriðja skiptið Nokkrir af vinsælustu listamönnum þjóðarinnar troða upp á barnamenningarhátíð á Klambratúni um helgina. Um þrjú þúsund mættu í fyrra. Einn skipuleggjenda segir fólk frá núll og upp úr eiga að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 26. júlí 2018 06:00
Dansað til styrktar Jónu sem slasaðist í alvarlegu bílslysi Ástand Jónu Elísbetar Ottesen fer batnandi en hún hlaut mænuskaða í bílslysi fyrr í mánuðinum. Kramhúsið og Kennarahúsið skipuleggja nú dans- og fjölskylduhátíð til styrktar henni. 12. júní 2019 11:32
Haldið sofandi í öndunarvél eftir alvarlegt umferðarslys í Langadal Jóna Elísabet Ottesen, 36 ára framleiðandi og skipuleggjandi, hlaut mænuskaða í umferðarslysi á leið sinni suður til Reykjavíkur að norðan um helgina. 6. júní 2019 10:13