Lakers líklegast til að verða meistari samkvæmt veðbönkum vestanhafs Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júní 2019 11:06 Verðandi samherjarnir Anthony Davis og LeBron James. vísir/getty Í gær bárust þær fréttir frá Bandaríkjunum að Anthony Davis væri á leið til Los Angeles Lakers þar sem hann mun spila með LeBron James. NBA-véfréttin Adrian Wojnarowski greindi fyrstur frá tíðindunum. Í staðinn fyrir Davis fær New Orleans Pelicans Lonzo Ball, Josh Hart, Brandon Ingram og þrjá valrétti í 1. umferð nýliðavalsins.The Pelicans have agreed to a deal to trade Anthony Davis to the Lakers for Lonzo Ball, Brandon Ingram, Josh Hart, and three first-round picks – including the No. 4 overall in 2019 Draft, league sources tell ESPN. — Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 15, 2019 Veðbankar í Las Vegas voru ekki lengi að taka við sér eftir tíðindi gærdagsins. Samkvæmt mörgum þeirra er Lakers nú líklegast til að verða NBA-meistari á næsta ári. Los Angeles Clippers og Milwaukee Bucks koma þar á eftir og svo Houston Raptors og nýkrýndir meistarar Toronto Raptors. Veðbankar virðast ekki hafa mikla trú á Golden State Warriors sem verður væntanlega án Kevins Durant og Klays Thompson stóran hluta næsta tímabils.The Lakers NBA Championship odds areafter trading for Anthony Davis. pic.twitter.com/QgPPEL5yXI — ESPN (@espn) June 15, 2019 Þrátt fyrir að hafa fengið James komst Lakers ekki í úrslitakeppnina á síðasta tímabili. Lakers hefur ekki komist í úrslitakeppnina síðan tímabilið 2012-13. Davis, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2012, hefur verið einn besti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin ár. Á síðasta tímabili var hann með 25,9 stig, 12,0 fráköst og 3,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. New Orleans komst ekki í úrslitakeppnina. NBA Tengdar fréttir ESPN segir tilboð Lakers í Davis samþykkt New Orleans Pelicans hafa samþykkt tilboð Los Angeles Lakers í Anthony Davis. 15. júní 2019 22:51 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sjá meira
Í gær bárust þær fréttir frá Bandaríkjunum að Anthony Davis væri á leið til Los Angeles Lakers þar sem hann mun spila með LeBron James. NBA-véfréttin Adrian Wojnarowski greindi fyrstur frá tíðindunum. Í staðinn fyrir Davis fær New Orleans Pelicans Lonzo Ball, Josh Hart, Brandon Ingram og þrjá valrétti í 1. umferð nýliðavalsins.The Pelicans have agreed to a deal to trade Anthony Davis to the Lakers for Lonzo Ball, Brandon Ingram, Josh Hart, and three first-round picks – including the No. 4 overall in 2019 Draft, league sources tell ESPN. — Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 15, 2019 Veðbankar í Las Vegas voru ekki lengi að taka við sér eftir tíðindi gærdagsins. Samkvæmt mörgum þeirra er Lakers nú líklegast til að verða NBA-meistari á næsta ári. Los Angeles Clippers og Milwaukee Bucks koma þar á eftir og svo Houston Raptors og nýkrýndir meistarar Toronto Raptors. Veðbankar virðast ekki hafa mikla trú á Golden State Warriors sem verður væntanlega án Kevins Durant og Klays Thompson stóran hluta næsta tímabils.The Lakers NBA Championship odds areafter trading for Anthony Davis. pic.twitter.com/QgPPEL5yXI — ESPN (@espn) June 15, 2019 Þrátt fyrir að hafa fengið James komst Lakers ekki í úrslitakeppnina á síðasta tímabili. Lakers hefur ekki komist í úrslitakeppnina síðan tímabilið 2012-13. Davis, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2012, hefur verið einn besti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin ár. Á síðasta tímabili var hann með 25,9 stig, 12,0 fráköst og 3,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. New Orleans komst ekki í úrslitakeppnina.
NBA Tengdar fréttir ESPN segir tilboð Lakers í Davis samþykkt New Orleans Pelicans hafa samþykkt tilboð Los Angeles Lakers í Anthony Davis. 15. júní 2019 22:51 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sjá meira
ESPN segir tilboð Lakers í Davis samþykkt New Orleans Pelicans hafa samþykkt tilboð Los Angeles Lakers í Anthony Davis. 15. júní 2019 22:51