Sjáðu dramatísk jöfnunarmark Arnórs Þórs gegn Grikkjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. júní 2019 22:38 Arnór Þór skoraði tvö síðustu mörk Íslands gegn Grikklandi. vísir/getty Ísland gerði jafntefli við Grikkland, 28-28, á útivelli í undankeppni EM 2020 í dag. Grikkir voru tveimur mörkum yfir, 28-26, þegar lokamínútan gekk í garð. Arnór Þór Gunnarsson minnkaði muninn úr vítakasti þegar 20 sekúndur voru eftir og kveikti vonarneista hjá íslenska liðinu. Þegar tólf sekúndur voru eftir tók Grikkland leikhlé. Heimamenn þurftu aðeins að halda boltanum út leiktímann til að landa sigrinum en fóru illa að ráði sínu. Þeir töpuðu boltanum, Aron Pálmarsson var fljótur að hugsa og sendi fram á Arnór Þór sem skoraði þegar þrjár sekúndur voru eftir og bjargaði stigi fyrir Ísland. Arnór Þór var markahæstur í íslenska liðinu með níu mörk. Atburðarrásina undir lokin og jöfnunarmark Arnórs Þórs má sjá í myndbandinu hér fyrir neðan.Never give up!Watch how @HSI_Iceland's Arnor Tor Gunnarsson leveled the score against @HellenicHandbal in some crazy last seconds.#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/IvPWPloI1S — EHF EURO (@EHFEURO) June 12, 2019 EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Grikkland - Ísland 28-28 | Björguðu jafntefli gegn Grikkjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Grikki ytra í undankeppni EM 2020. Ísland mun nú leika úrslitaleik um beint sæti á EM gegn Tyrkjum á sunnudag. 12. júní 2019 18:45 Lettar komnir á EM í fyrsta sinn Fimm lið tryggðu sér sæti á EM 2020 í handbolta karla í dag. 12. júní 2019 19:45 Norður-Makedónía komin á EM eftir nauman sigur í Tyrklandi Kiril Lazarov og félagar eru komnir á EM 2020 í handbolta. 12. júní 2019 17:50 Logi ósáttur við frammistöðuna í Grikklandi: „Hryllingur að horfa á þetta“ Logi Geirsson var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Íslands gegn Grikklandi. 12. júní 2019 22:15 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Ísland gerði jafntefli við Grikkland, 28-28, á útivelli í undankeppni EM 2020 í dag. Grikkir voru tveimur mörkum yfir, 28-26, þegar lokamínútan gekk í garð. Arnór Þór Gunnarsson minnkaði muninn úr vítakasti þegar 20 sekúndur voru eftir og kveikti vonarneista hjá íslenska liðinu. Þegar tólf sekúndur voru eftir tók Grikkland leikhlé. Heimamenn þurftu aðeins að halda boltanum út leiktímann til að landa sigrinum en fóru illa að ráði sínu. Þeir töpuðu boltanum, Aron Pálmarsson var fljótur að hugsa og sendi fram á Arnór Þór sem skoraði þegar þrjár sekúndur voru eftir og bjargaði stigi fyrir Ísland. Arnór Þór var markahæstur í íslenska liðinu með níu mörk. Atburðarrásina undir lokin og jöfnunarmark Arnórs Þórs má sjá í myndbandinu hér fyrir neðan.Never give up!Watch how @HSI_Iceland's Arnor Tor Gunnarsson leveled the score against @HellenicHandbal in some crazy last seconds.#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/IvPWPloI1S — EHF EURO (@EHFEURO) June 12, 2019
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Grikkland - Ísland 28-28 | Björguðu jafntefli gegn Grikkjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Grikki ytra í undankeppni EM 2020. Ísland mun nú leika úrslitaleik um beint sæti á EM gegn Tyrkjum á sunnudag. 12. júní 2019 18:45 Lettar komnir á EM í fyrsta sinn Fimm lið tryggðu sér sæti á EM 2020 í handbolta karla í dag. 12. júní 2019 19:45 Norður-Makedónía komin á EM eftir nauman sigur í Tyrklandi Kiril Lazarov og félagar eru komnir á EM 2020 í handbolta. 12. júní 2019 17:50 Logi ósáttur við frammistöðuna í Grikklandi: „Hryllingur að horfa á þetta“ Logi Geirsson var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Íslands gegn Grikklandi. 12. júní 2019 22:15 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Umfjöllun: Grikkland - Ísland 28-28 | Björguðu jafntefli gegn Grikkjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Grikki ytra í undankeppni EM 2020. Ísland mun nú leika úrslitaleik um beint sæti á EM gegn Tyrkjum á sunnudag. 12. júní 2019 18:45
Lettar komnir á EM í fyrsta sinn Fimm lið tryggðu sér sæti á EM 2020 í handbolta karla í dag. 12. júní 2019 19:45
Norður-Makedónía komin á EM eftir nauman sigur í Tyrklandi Kiril Lazarov og félagar eru komnir á EM 2020 í handbolta. 12. júní 2019 17:50
Logi ósáttur við frammistöðuna í Grikklandi: „Hryllingur að horfa á þetta“ Logi Geirsson var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Íslands gegn Grikklandi. 12. júní 2019 22:15