Segir Bradley Cooper og Lady Gaga eiga einstakt samband Sylvía Hall skrifar 12. júní 2019 22:12 Margir netverjar halda í þá von að Bradley Cooper og Lady Gaga taki saman. Vísir/Getty Sambandsslit Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk vöktu mikla athygli nú á dögunum. Fregnir af sambandsslitum þeirra bárust fjórum mánuðum eftir að greint var frá því að Lady Gaga hefði slitið trúlofun sinni við unnusta sinn Christian Carino. Cooper og Lady Gaga léku saman í myndinni A Star Is Born sem kom út á síðasta ári. Myndin var tilnefnd til átta Óskarsverðlauna og vann verðlaun fyrir besta lagið Shallow sem Cooper og Lady Gaga sungu saman. Samband þeirra vakti mikla athygli í kjölfar útgáfu myndarinnar þar sem þau kepptust við að lofa hvort annað í viðtölum. Umtalið náði nýjum hæðum eftir atriði þeirra á Óskarsverðlaunahátíðinni sjálfri þar sem netverjar voru dolfallnir yfir hversu vel þau náðu saman á sviðinu.Heimildarmaður People staðfestir að þau eigi einstakt samband. Cooper tengist henni sterkum vinaböndum og þau nái ótrúlega vel saman. Það sé þó of snemmt til að segja til um hvort sambandið þróist út í ástarsamband. Þá segir hann sögusagnir um ástarsamband þeirra á milli ekki hafa hjálpað hjónabandi hans, sérstaklega í ljósi þess hversu mikið hann þurfti að ferðast í tengslum við myndina og kynningarherferð hennar. „Eftir verðlaunahátíðatímabilið hægði Cooper á sér til þess að einbeita sér að fjölskyldunni og eyddi hverjum degi með þeim,“ segir heimildarmaðurinn en Cooper og Shayk eiga hina tveggja ára gömlu Leu De Seine saman. Þau hafi þó ekki eytt miklum tíma saman stuttu áður en þau ákváðu að skilja. „[Irina] er ekki að einbeita sér að því að vera stjarna eða frægðinni, hún vill bara vernda fjölskylduna sína. Bradley vinnur mjög mikið og er að reyna að nýta sér öll atvinnutækifæri akkúrat núna.“ Hollywood Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Jimmy Kimmel spurði Lady Gaga hvort hún væri ástfangin af Bradley Cooper Lady Gaga vann Óskarinn á sunnudagskvöldið fyrir besta lagið í kvikmynd og biðu margir með eftirvæntingu eftir flutningi hennar og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á hátíðinni. 28. febrúar 2019 12:30 Tárvot Lady Gaga þakkaði Bradley Cooper og söng Shallow af krafti Tónlistarkonan Lady Gaga hreppti þrenn verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi, þar af tvenn fyrir lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born. 11. febrúar 2019 10:32 Samband Bradley Cooper og Irinu Shayk varð aldrei samt eftir A Star is Born Samband leikarans Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk varð aldrei samt eftir að stórmyndin A Star is Born kom út, Cooper leikstýrði myndinni auk þess sem að hann lék eitt aðalhlutverka myndarinnar á móti söngkonunni Lady Gaga. 10. júní 2019 20:50 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Sambandsslit Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk vöktu mikla athygli nú á dögunum. Fregnir af sambandsslitum þeirra bárust fjórum mánuðum eftir að greint var frá því að Lady Gaga hefði slitið trúlofun sinni við unnusta sinn Christian Carino. Cooper og Lady Gaga léku saman í myndinni A Star Is Born sem kom út á síðasta ári. Myndin var tilnefnd til átta Óskarsverðlauna og vann verðlaun fyrir besta lagið Shallow sem Cooper og Lady Gaga sungu saman. Samband þeirra vakti mikla athygli í kjölfar útgáfu myndarinnar þar sem þau kepptust við að lofa hvort annað í viðtölum. Umtalið náði nýjum hæðum eftir atriði þeirra á Óskarsverðlaunahátíðinni sjálfri þar sem netverjar voru dolfallnir yfir hversu vel þau náðu saman á sviðinu.Heimildarmaður People staðfestir að þau eigi einstakt samband. Cooper tengist henni sterkum vinaböndum og þau nái ótrúlega vel saman. Það sé þó of snemmt til að segja til um hvort sambandið þróist út í ástarsamband. Þá segir hann sögusagnir um ástarsamband þeirra á milli ekki hafa hjálpað hjónabandi hans, sérstaklega í ljósi þess hversu mikið hann þurfti að ferðast í tengslum við myndina og kynningarherferð hennar. „Eftir verðlaunahátíðatímabilið hægði Cooper á sér til þess að einbeita sér að fjölskyldunni og eyddi hverjum degi með þeim,“ segir heimildarmaðurinn en Cooper og Shayk eiga hina tveggja ára gömlu Leu De Seine saman. Þau hafi þó ekki eytt miklum tíma saman stuttu áður en þau ákváðu að skilja. „[Irina] er ekki að einbeita sér að því að vera stjarna eða frægðinni, hún vill bara vernda fjölskylduna sína. Bradley vinnur mjög mikið og er að reyna að nýta sér öll atvinnutækifæri akkúrat núna.“
Hollywood Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Jimmy Kimmel spurði Lady Gaga hvort hún væri ástfangin af Bradley Cooper Lady Gaga vann Óskarinn á sunnudagskvöldið fyrir besta lagið í kvikmynd og biðu margir með eftirvæntingu eftir flutningi hennar og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á hátíðinni. 28. febrúar 2019 12:30 Tárvot Lady Gaga þakkaði Bradley Cooper og söng Shallow af krafti Tónlistarkonan Lady Gaga hreppti þrenn verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi, þar af tvenn fyrir lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born. 11. febrúar 2019 10:32 Samband Bradley Cooper og Irinu Shayk varð aldrei samt eftir A Star is Born Samband leikarans Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk varð aldrei samt eftir að stórmyndin A Star is Born kom út, Cooper leikstýrði myndinni auk þess sem að hann lék eitt aðalhlutverka myndarinnar á móti söngkonunni Lady Gaga. 10. júní 2019 20:50 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21
Jimmy Kimmel spurði Lady Gaga hvort hún væri ástfangin af Bradley Cooper Lady Gaga vann Óskarinn á sunnudagskvöldið fyrir besta lagið í kvikmynd og biðu margir með eftirvæntingu eftir flutningi hennar og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á hátíðinni. 28. febrúar 2019 12:30
Tárvot Lady Gaga þakkaði Bradley Cooper og söng Shallow af krafti Tónlistarkonan Lady Gaga hreppti þrenn verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi, þar af tvenn fyrir lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born. 11. febrúar 2019 10:32
Samband Bradley Cooper og Irinu Shayk varð aldrei samt eftir A Star is Born Samband leikarans Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk varð aldrei samt eftir að stórmyndin A Star is Born kom út, Cooper leikstýrði myndinni auk þess sem að hann lék eitt aðalhlutverka myndarinnar á móti söngkonunni Lady Gaga. 10. júní 2019 20:50