Lettar komnir á EM í fyrsta sinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. júní 2019 19:45 Heljarmennið Dainis Krištopāns skoraði 13 mörk þegar Lettar tryggðu sér sæti á EM 2020. vísir/getty Lettland tryggði sér sæti á sínu fyrsta Evrópumóti í handbolta þegar liðið vann Slóveníu, 25-24, í dag. Tapið breytir litlu fyrir Slóvena sem voru búnir að tryggja sér farseðilinn á EM. Dainis Krištopāns, leikmaður Evrópumeistara Vardar, skoraði 13 mörk fyrir Letta sem hafa unnið fjóra af fimm leikjum sínum í undankeppninni og tapað einum.Welcome to #ehfeuro2020, Latvia! Tonight @LVhandball have qualified for their first ever EHF EURO.#dreamwinrememberpic.twitter.com/zOQuKYrc9u — EHF EURO (@EHFEURO) June 12, 2019 Heimsmeistarar Dana tryggðu sér sæti á EM með sigri á Úkraínumönnum, 30-33, í Kænugarði í riðli 8. Tékkar og Ungverjar eru einnig komnir á EM. Tékkar unnu tveggja marka á Finnum á útivelli, 24-26, í riðli 5. Í riðli 7 unnu Ungverjar Slóvaka með eins marks mun, 20-21. Þjóðverjar eru áfram með fullt hús stiga í riðli 1. Þýskaland rúllaði yfir Ísrael, 25-40, í Tel Aviv þrátt fyrir að vera ekki með sitt sterkasta lið. Þjóðverjar tryggðu sér sæti á EM í síðustu umferð undankeppninnar. Í sama riðli gerðu Kósovó og Pólland jafntefli, 23-23. Pólverjar eru aðeins með þrjú stig og eiga á hættu að missa af þriðja stórmótinu í röð. Króatar eru taplausir í riðli 2. Í dag unnu þeir fimm marka sigur á Svisslendingum, 28-33. Serbar eiga enn möguleika á að komast á EM eftir stórsigur á Belgum, 26-37.Norður-Makedónía er einnig komið á EM eftir sigur á Tyrklandi, 25-26, í riðli 4.Ísland gerði jafntefli, 28-28, við Grikkland í sama riðli og er ekki enn búið að tryggja EM-farseðilinn. Ísland mætir Tyrklandi í Laugardalshöllinni í lokaumferð undankeppninnar á sunnudaginn. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Grikkland - Ísland 28-28 | Björguðu jafntefli gegn Grikkjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Grikki ytra í undankeppni EM 2020. Ísland mun nú leika úrslitaleik um beint sæti á EM gegn Tyrkjum á sunnudag. 12. júní 2019 18:45 Norður-Makedónía komin á EM eftir nauman sigur í Tyrklandi Kiril Lazarov og félagar eru komnir á EM 2020 í handbolta. 12. júní 2019 17:50 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Lettland tryggði sér sæti á sínu fyrsta Evrópumóti í handbolta þegar liðið vann Slóveníu, 25-24, í dag. Tapið breytir litlu fyrir Slóvena sem voru búnir að tryggja sér farseðilinn á EM. Dainis Krištopāns, leikmaður Evrópumeistara Vardar, skoraði 13 mörk fyrir Letta sem hafa unnið fjóra af fimm leikjum sínum í undankeppninni og tapað einum.Welcome to #ehfeuro2020, Latvia! Tonight @LVhandball have qualified for their first ever EHF EURO.#dreamwinrememberpic.twitter.com/zOQuKYrc9u — EHF EURO (@EHFEURO) June 12, 2019 Heimsmeistarar Dana tryggðu sér sæti á EM með sigri á Úkraínumönnum, 30-33, í Kænugarði í riðli 8. Tékkar og Ungverjar eru einnig komnir á EM. Tékkar unnu tveggja marka á Finnum á útivelli, 24-26, í riðli 5. Í riðli 7 unnu Ungverjar Slóvaka með eins marks mun, 20-21. Þjóðverjar eru áfram með fullt hús stiga í riðli 1. Þýskaland rúllaði yfir Ísrael, 25-40, í Tel Aviv þrátt fyrir að vera ekki með sitt sterkasta lið. Þjóðverjar tryggðu sér sæti á EM í síðustu umferð undankeppninnar. Í sama riðli gerðu Kósovó og Pólland jafntefli, 23-23. Pólverjar eru aðeins með þrjú stig og eiga á hættu að missa af þriðja stórmótinu í röð. Króatar eru taplausir í riðli 2. Í dag unnu þeir fimm marka sigur á Svisslendingum, 28-33. Serbar eiga enn möguleika á að komast á EM eftir stórsigur á Belgum, 26-37.Norður-Makedónía er einnig komið á EM eftir sigur á Tyrklandi, 25-26, í riðli 4.Ísland gerði jafntefli, 28-28, við Grikkland í sama riðli og er ekki enn búið að tryggja EM-farseðilinn. Ísland mætir Tyrklandi í Laugardalshöllinni í lokaumferð undankeppninnar á sunnudaginn.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Grikkland - Ísland 28-28 | Björguðu jafntefli gegn Grikkjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Grikki ytra í undankeppni EM 2020. Ísland mun nú leika úrslitaleik um beint sæti á EM gegn Tyrkjum á sunnudag. 12. júní 2019 18:45 Norður-Makedónía komin á EM eftir nauman sigur í Tyrklandi Kiril Lazarov og félagar eru komnir á EM 2020 í handbolta. 12. júní 2019 17:50 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Umfjöllun: Grikkland - Ísland 28-28 | Björguðu jafntefli gegn Grikkjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Grikki ytra í undankeppni EM 2020. Ísland mun nú leika úrslitaleik um beint sæti á EM gegn Tyrkjum á sunnudag. 12. júní 2019 18:45
Norður-Makedónía komin á EM eftir nauman sigur í Tyrklandi Kiril Lazarov og félagar eru komnir á EM 2020 í handbolta. 12. júní 2019 17:50