Bieber vill lúskra á Tom Cruise Andri Eysteinsson skrifar 10. júní 2019 23:15 Bieber vill mæta Cruise í hringnum Samsett/Getty Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber, sem gerði garðinn frægan á unga aldri með lögum á borð við Baby og seinna meir Boyfriend, hefur skorað á bandaríska stórleikarann Tom Cruise í slag. Það gerði Bieber á Twitter síðu sinni aðfaranótt mánudagsins.I wanna challenge Tom Cruise to fight in the octagon. Tom if you dont take this fight your scared and you will never live it down. Who is willing to put on the fight? @danawhite ? — Justin Bieber (@justinbieber) June 10, 2019 Bieber sagðist þar vilja skora á Cruise til að mæta sér í hringnum. Ef Cruise tæki ekki áskorun Bieber væri hann einfaldlega hræðslupúki. Því næst leitaði Bieber sér að aðila til þess að halda bardagann og nefndi hann þar Dana White, forseta UFC bardagasambandsins. Vitleysunni var hins vegar ekki lokið þar því írski bardagakappinn umdeildi, Conor McGregor, tók undir með Biebernum og sagði fyrirtæki sitt geta styrkt bardagann hafi Cruise viljann til að berjast við Bieber.If Tom Cruise is man enough to accept this challenge, McGregor Sports and Entertainment will host the bout. Does Cruise have the sprouts to fight, like he does in the movies? Stay tuned to find out! https://t.co/TxsH9KUyFg — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) June 10, 2019 Cruise, sem þekktur er fyrir að leika harðhausa í myndum á borð við Mission Impossible, Jack Reacher og Top Gun svo einhverjar stórmyndir kappans séu nefndar, hefur ekki svarað áskorun Kanadamannsins þegar þetta er skrifað. Tekin hafa verði saman helstu atriði sem skipt gætu sköpum verði af bardaga Bieber og Cruise og má sjá þau hér að neðan.Tale of the Tape: "Cruisin' For A Bruisin'"Justin Bieber Tom Cruise 25 Age 56 5'9" Height 5'7" 68" Est. Reach 65" $265M Net Worth $570M https://t.co/u0t2v46yAf— Jake Marsh (@PMTsportsbiz) June 10, 2019 Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Högni hjálpar fólki að slaka á Tónlist Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber, sem gerði garðinn frægan á unga aldri með lögum á borð við Baby og seinna meir Boyfriend, hefur skorað á bandaríska stórleikarann Tom Cruise í slag. Það gerði Bieber á Twitter síðu sinni aðfaranótt mánudagsins.I wanna challenge Tom Cruise to fight in the octagon. Tom if you dont take this fight your scared and you will never live it down. Who is willing to put on the fight? @danawhite ? — Justin Bieber (@justinbieber) June 10, 2019 Bieber sagðist þar vilja skora á Cruise til að mæta sér í hringnum. Ef Cruise tæki ekki áskorun Bieber væri hann einfaldlega hræðslupúki. Því næst leitaði Bieber sér að aðila til þess að halda bardagann og nefndi hann þar Dana White, forseta UFC bardagasambandsins. Vitleysunni var hins vegar ekki lokið þar því írski bardagakappinn umdeildi, Conor McGregor, tók undir með Biebernum og sagði fyrirtæki sitt geta styrkt bardagann hafi Cruise viljann til að berjast við Bieber.If Tom Cruise is man enough to accept this challenge, McGregor Sports and Entertainment will host the bout. Does Cruise have the sprouts to fight, like he does in the movies? Stay tuned to find out! https://t.co/TxsH9KUyFg — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) June 10, 2019 Cruise, sem þekktur er fyrir að leika harðhausa í myndum á borð við Mission Impossible, Jack Reacher og Top Gun svo einhverjar stórmyndir kappans séu nefndar, hefur ekki svarað áskorun Kanadamannsins þegar þetta er skrifað. Tekin hafa verði saman helstu atriði sem skipt gætu sköpum verði af bardaga Bieber og Cruise og má sjá þau hér að neðan.Tale of the Tape: "Cruisin' For A Bruisin'"Justin Bieber Tom Cruise 25 Age 56 5'9" Height 5'7" 68" Est. Reach 65" $265M Net Worth $570M https://t.co/u0t2v46yAf— Jake Marsh (@PMTsportsbiz) June 10, 2019
Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Högni hjálpar fólki að slaka á Tónlist Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“