„Troðið þessu Reflexi upp í No No nótoríusið á ykkur!“ Jakob Bjarnar skrifar 26. júní 2019 08:56 Tveir helstu sérfræðingar þjóðarinnar í Duran Duran eru lentir í ritdeilu um tónleikana sem haldnir voru í Höllinni í gær. Helstu Duran Duran-sérfræðingar þjóðarinnar, fjölmiðlamennirnir Þórður Helgi Þórðarson útvarpsmaður á Rás 2 og Þórarinn Þórarinsson blaðamaður á Fréttablaðinu, eru komnir í hár saman vegna tónleika Duran Duran sem haldnir voru í Höllinni í gærkvöldi. Meðan annar fellir gleðitár er lunti í hinum.Móðgun við land og þjóð Þórður Helgi, sem gengir nafninu Doddi litli, var heldur fúll eftir tónleikana og fór ekki leynt með það. Hann ritaði á Facebooksíðu sína seint í gærkvöldi. „Að kalla sig Duran Duran, koma hingað og sleppa The Chauffeur er móðgun við land og þjóð! Troðið frekar þessu Reflexi upp í No No nótoríusið á ykkur! There I said it.“ Grímur Atlason, sem staðið hefur fyrir mörgum tónleikum erlendra popptónlistarmanna á Íslandi, í gegnum tíðina hnýtur um þessi harkalegu ummæli, segir hér alvarlegar ásakanir á borð bornar og vill fá þetta útkljáð. Hann kallar því til leiks Þórarinn, í athugasemd á Facebooksíðu Þórðar Helga. „Doddi er alveg sæmilega marktækur í þessum eitísfræðum en kannski enginn doktor í Birmingham eins og þú.“Í versta falli manískur orkupakki númer 3 Þórarinn, sem ásamt Hans Steinari Bjarnasyni upplýsingafulltrúa, er einn gegnheilasti aðdáandi hljómsveitarinnar sem fyrir finnst á Íslandi, kemur til varnar sínum mönnum og bendir á að The Chauffeur hafi verið á dagskrá var síðast þegar Duran Duran tróð upp á Íslandi. „Þarf alltaf allt að vera eins?Sá sem vælir yfir þessu og fúlsar um leið við The Seventh Stranger og New Religion er í besta falli clueless moron en í versta manískur orkupakki númer 3. Þannig að þetta rant er ekki svaravert.“ Þórarinn telur þar með málið afgreitt en útvarpsmaðurinn Doddi litli er ekki á því að þar með sé búið að setja punkt við þessa miklu deilu. „Gott að þú nefnir New religion, þú sem Dr. frá Birmingham, varst þú bara sáttur með að gítarleikarinn gerði það sem Andy dreymdi um allan Duran ferilinn, hann yfirtók lagið með einhverjum heavy metal gítar og á köflum heyrðist nánast bara í honum. Annars væri ég til í að sjá þig verja Dr. ritgerð þína segjandi að það sé bara í lagi af því þeir tóku það síðast! Þeir tóku No No Notoríus síðast líka og við þurftum að þola það aftur í gær!“ Fjölmiðlar Reykjavík Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Hansi Bjarna var og er forfallinn Duran Duran-aðdáandi Hans Steinar Bjarnason ætlar ekki að missa af tónleikunum í kvöld. 25. júní 2019 16:09 Síðasti sénsinn með Duran Duran Drengirnir síungu í Duran Duran eru hæstánægðir með að vera komnir aftur til Íslands. Bassaleikarinn John Taylor segir þá mjög spennta fyrir kvöldinu þar sem þeir muni gefa sig alla. 25. júní 2019 02:00 Svarthvítar hetjur Duran Duran-gengið vorum við kölluð í Helgarpóstinum 1983 þegar upplýst var að „nýr þrýstihópur æstra poppdýrkenda“ hefði yfirtekið lesendadálka dagblaðanna með frómum óskum um að hljómsveitin Duran Duran yrði fengin til þess að halda hér tónleika. 21. júní 2019 02:03 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Helstu Duran Duran-sérfræðingar þjóðarinnar, fjölmiðlamennirnir Þórður Helgi Þórðarson útvarpsmaður á Rás 2 og Þórarinn Þórarinsson blaðamaður á Fréttablaðinu, eru komnir í hár saman vegna tónleika Duran Duran sem haldnir voru í Höllinni í gærkvöldi. Meðan annar fellir gleðitár er lunti í hinum.Móðgun við land og þjóð Þórður Helgi, sem gengir nafninu Doddi litli, var heldur fúll eftir tónleikana og fór ekki leynt með það. Hann ritaði á Facebooksíðu sína seint í gærkvöldi. „Að kalla sig Duran Duran, koma hingað og sleppa The Chauffeur er móðgun við land og þjóð! Troðið frekar þessu Reflexi upp í No No nótoríusið á ykkur! There I said it.“ Grímur Atlason, sem staðið hefur fyrir mörgum tónleikum erlendra popptónlistarmanna á Íslandi, í gegnum tíðina hnýtur um þessi harkalegu ummæli, segir hér alvarlegar ásakanir á borð bornar og vill fá þetta útkljáð. Hann kallar því til leiks Þórarinn, í athugasemd á Facebooksíðu Þórðar Helga. „Doddi er alveg sæmilega marktækur í þessum eitísfræðum en kannski enginn doktor í Birmingham eins og þú.“Í versta falli manískur orkupakki númer 3 Þórarinn, sem ásamt Hans Steinari Bjarnasyni upplýsingafulltrúa, er einn gegnheilasti aðdáandi hljómsveitarinnar sem fyrir finnst á Íslandi, kemur til varnar sínum mönnum og bendir á að The Chauffeur hafi verið á dagskrá var síðast þegar Duran Duran tróð upp á Íslandi. „Þarf alltaf allt að vera eins?Sá sem vælir yfir þessu og fúlsar um leið við The Seventh Stranger og New Religion er í besta falli clueless moron en í versta manískur orkupakki númer 3. Þannig að þetta rant er ekki svaravert.“ Þórarinn telur þar með málið afgreitt en útvarpsmaðurinn Doddi litli er ekki á því að þar með sé búið að setja punkt við þessa miklu deilu. „Gott að þú nefnir New religion, þú sem Dr. frá Birmingham, varst þú bara sáttur með að gítarleikarinn gerði það sem Andy dreymdi um allan Duran ferilinn, hann yfirtók lagið með einhverjum heavy metal gítar og á köflum heyrðist nánast bara í honum. Annars væri ég til í að sjá þig verja Dr. ritgerð þína segjandi að það sé bara í lagi af því þeir tóku það síðast! Þeir tóku No No Notoríus síðast líka og við þurftum að þola það aftur í gær!“
Fjölmiðlar Reykjavík Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Hansi Bjarna var og er forfallinn Duran Duran-aðdáandi Hans Steinar Bjarnason ætlar ekki að missa af tónleikunum í kvöld. 25. júní 2019 16:09 Síðasti sénsinn með Duran Duran Drengirnir síungu í Duran Duran eru hæstánægðir með að vera komnir aftur til Íslands. Bassaleikarinn John Taylor segir þá mjög spennta fyrir kvöldinu þar sem þeir muni gefa sig alla. 25. júní 2019 02:00 Svarthvítar hetjur Duran Duran-gengið vorum við kölluð í Helgarpóstinum 1983 þegar upplýst var að „nýr þrýstihópur æstra poppdýrkenda“ hefði yfirtekið lesendadálka dagblaðanna með frómum óskum um að hljómsveitin Duran Duran yrði fengin til þess að halda hér tónleika. 21. júní 2019 02:03 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Hansi Bjarna var og er forfallinn Duran Duran-aðdáandi Hans Steinar Bjarnason ætlar ekki að missa af tónleikunum í kvöld. 25. júní 2019 16:09
Síðasti sénsinn með Duran Duran Drengirnir síungu í Duran Duran eru hæstánægðir með að vera komnir aftur til Íslands. Bassaleikarinn John Taylor segir þá mjög spennta fyrir kvöldinu þar sem þeir muni gefa sig alla. 25. júní 2019 02:00
Svarthvítar hetjur Duran Duran-gengið vorum við kölluð í Helgarpóstinum 1983 þegar upplýst var að „nýr þrýstihópur æstra poppdýrkenda“ hefði yfirtekið lesendadálka dagblaðanna með frómum óskum um að hljómsveitin Duran Duran yrði fengin til þess að halda hér tónleika. 21. júní 2019 02:03