Heimsþekktri boxhetju bjargað úr brennandi bát Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2019 13:00 Wladimir Klitschko. Getty/ Dan Mullan Wladimir Klitschko, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, komst í hann krappann í sumarfríi sínu og þurfti á endanum að fá aðstoð frá spænsku strandgæslunni. Eldur kviknaði í lúxussnekkju kappans þegar hann var á ferð með fjölskyldu sinni og vinum úti fyrir ströndum Mallorca á Miðjarðarhafinu. „Engar áhyggjur, það er í lagi með alla,“ skrifaði Wladimir Klitschko á Twitter.Wladimir Klitschko has been rescued by the Spanish coastguard after the luxury yacht he was onboard caught fire. Full story: https://t.co/hryfrOCt9Ppic.twitter.com/XquPliihdp — BBC Sport (@BBCSport) June 25, 2019Klitschko er nú 43 ára gamall en hann setti boxhanskana upp á hillu árið 2017. Úkraínumaðurinn vann 64 af 69 bardögum sínum á ferlinum. Hann tapaði þeim síðasta sem var á móti Anthony Joshua í apríl 2017. Wladimir Klitschko sagði frá ævintýri sínu á Twitter og birti einnig myndband af björgunaraðferðunum.Be careful what you wish for: fate took my wish for “some #adrenalin” a bit too literally and our boat-trip Sunday night ended up in our boat #igniting and family & friends being evacuated by coast guard and fire rescue-team. No worries: we are all fine! #theroofisonfire#songpic.twitter.com/sGN7xfG5JM — Klitschko (@Klitschko) June 25, 2019„Ferðin okkar á sunnudaginn endaði með að það kviknaði í bátnum okkar og strandgæslan og slökkviliðið þurfti að bjarga fjölskyldu og vinum upp á land,“ skrifaði Wladimir Klitschko á Twitter. Wladimir Klitschko varð Ólympíumeistari í þungavigt í Atlanta árið 1996 og vann einnig heimsmeistarakeppni hermanna árið 1995. Hann náði því að halda heimsmeistaratitli sínum í þungavigt í 4382 daga og er talinn vera einn af betri þungavigtarköppum í boxsögunni. Box Spánn Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira
Wladimir Klitschko, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, komst í hann krappann í sumarfríi sínu og þurfti á endanum að fá aðstoð frá spænsku strandgæslunni. Eldur kviknaði í lúxussnekkju kappans þegar hann var á ferð með fjölskyldu sinni og vinum úti fyrir ströndum Mallorca á Miðjarðarhafinu. „Engar áhyggjur, það er í lagi með alla,“ skrifaði Wladimir Klitschko á Twitter.Wladimir Klitschko has been rescued by the Spanish coastguard after the luxury yacht he was onboard caught fire. Full story: https://t.co/hryfrOCt9Ppic.twitter.com/XquPliihdp — BBC Sport (@BBCSport) June 25, 2019Klitschko er nú 43 ára gamall en hann setti boxhanskana upp á hillu árið 2017. Úkraínumaðurinn vann 64 af 69 bardögum sínum á ferlinum. Hann tapaði þeim síðasta sem var á móti Anthony Joshua í apríl 2017. Wladimir Klitschko sagði frá ævintýri sínu á Twitter og birti einnig myndband af björgunaraðferðunum.Be careful what you wish for: fate took my wish for “some #adrenalin” a bit too literally and our boat-trip Sunday night ended up in our boat #igniting and family & friends being evacuated by coast guard and fire rescue-team. No worries: we are all fine! #theroofisonfire#songpic.twitter.com/sGN7xfG5JM — Klitschko (@Klitschko) June 25, 2019„Ferðin okkar á sunnudaginn endaði með að það kviknaði í bátnum okkar og strandgæslan og slökkviliðið þurfti að bjarga fjölskyldu og vinum upp á land,“ skrifaði Wladimir Klitschko á Twitter. Wladimir Klitschko varð Ólympíumeistari í þungavigt í Atlanta árið 1996 og vann einnig heimsmeistarakeppni hermanna árið 1995. Hann náði því að halda heimsmeistaratitli sínum í þungavigt í 4382 daga og er talinn vera einn af betri þungavigtarköppum í boxsögunni.
Box Spánn Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira