Dani Alves farinn frá PSG Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. júní 2019 09:15 Sigursæll kappi sem leitar nú að nýrri áskorun Vísir/Getty Brasilíski hægri bakvörðurinn Dani Alves er farinn frá franska stórveldinu PSG og leitar þessi 36 ára leikmaður sér nú að nýju liði á milli þess sem hann leiðir lið Brasilíu í Copa America. Alves tilkynnti um brottför sína frá PSG á Instagram síðu sinni í morgun. „Ég vil þakka PSG fjölskyldunni fyrir tækifærið til að búa til nýjar blaðsíður í sögubókum félagsins. Ég vil þakka öllu starfsfólkinu fyrir sitt framlag frá fyrsta degi. Þið gerið þetta félag örlítið sérstakara,“ er meðal þess sem segir í kveðju Alves. Hann gekk í raðir PSG frá Juventus sumarið 2017 og hjálpaði PSG að vinna frönsku deildina tvívegis auk þess að verða tvisvar bikarmeistari. Alves er einn sigursælasti leikmaður evrópskrar knattspyrnu í seinni tíð en hann vann spænsku deildina sex sinnum með Barcelona, ítölsku deildina einu sinni með Juventus, Evrópudeildina tvisvar með Sevilla og Meistaradeild Evrópu þrisvar með Barcelona auk fjölda bikartitla með öllum þessum félögum. View this post on Instagram Hoje fecho mais um ciclo na minha vida, um ciclo de vitória, de aprendizados e de experiências. Gostaria de agradecer a família PSG pela oportunidade de juntos construir uma página na história desse clube. Gostaria de agradecer a todos e sobre tudo ao staff pelo carinho, pelo respeito, pela cumplicidade demostrada desde o primeiro dia... vocês fazem esse clube um pouco mais especial. Foram dois anos de resiliência e reinventares contínuos para cumprir com a minha missão, porém na vida tudo tem um começo, um meio, um final e hoje chegou o momento de colocar esse ponto final aqui. Peço-lhes desculpas se em algum momento não estive a altura, peço-lhes desculpas se em algum momento cometir alguma falha, apenas tentavam dá o meu melhor. Obrigado a todos os companheiros pelos momentos vividos, pelas risadas juntos, pelos enfados também que vossos espíritos preguiçosos me fizeram passar.Se vocês um dia me recordarem, que seja como o GOOD CRAZY de cada dia, com um belo sorriso no rosto, com uma energia pura de alma, como um profissional trabalhador e compromissado com os objetivos.... como alguém que apenas quis que vocês fossem melhores a cada dia e que tentou fazê-los entender o verdadeiro significado da palavra equipe. “Um grande abraço a todos e espero que não sintam muita falta das minhas loucuras” Com muito carinho GoodCrazy!! #GoodCrazyMood A post shared by DanialvesD2 My Twitter (@danialves) on Jun 22, 2019 at 8:02pm PDT Franski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Fleiri fréttir Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ Sjá meira
Brasilíski hægri bakvörðurinn Dani Alves er farinn frá franska stórveldinu PSG og leitar þessi 36 ára leikmaður sér nú að nýju liði á milli þess sem hann leiðir lið Brasilíu í Copa America. Alves tilkynnti um brottför sína frá PSG á Instagram síðu sinni í morgun. „Ég vil þakka PSG fjölskyldunni fyrir tækifærið til að búa til nýjar blaðsíður í sögubókum félagsins. Ég vil þakka öllu starfsfólkinu fyrir sitt framlag frá fyrsta degi. Þið gerið þetta félag örlítið sérstakara,“ er meðal þess sem segir í kveðju Alves. Hann gekk í raðir PSG frá Juventus sumarið 2017 og hjálpaði PSG að vinna frönsku deildina tvívegis auk þess að verða tvisvar bikarmeistari. Alves er einn sigursælasti leikmaður evrópskrar knattspyrnu í seinni tíð en hann vann spænsku deildina sex sinnum með Barcelona, ítölsku deildina einu sinni með Juventus, Evrópudeildina tvisvar með Sevilla og Meistaradeild Evrópu þrisvar með Barcelona auk fjölda bikartitla með öllum þessum félögum. View this post on Instagram Hoje fecho mais um ciclo na minha vida, um ciclo de vitória, de aprendizados e de experiências. Gostaria de agradecer a família PSG pela oportunidade de juntos construir uma página na história desse clube. Gostaria de agradecer a todos e sobre tudo ao staff pelo carinho, pelo respeito, pela cumplicidade demostrada desde o primeiro dia... vocês fazem esse clube um pouco mais especial. Foram dois anos de resiliência e reinventares contínuos para cumprir com a minha missão, porém na vida tudo tem um começo, um meio, um final e hoje chegou o momento de colocar esse ponto final aqui. Peço-lhes desculpas se em algum momento não estive a altura, peço-lhes desculpas se em algum momento cometir alguma falha, apenas tentavam dá o meu melhor. Obrigado a todos os companheiros pelos momentos vividos, pelas risadas juntos, pelos enfados também que vossos espíritos preguiçosos me fizeram passar.Se vocês um dia me recordarem, que seja como o GOOD CRAZY de cada dia, com um belo sorriso no rosto, com uma energia pura de alma, como um profissional trabalhador e compromissado com os objetivos.... como alguém que apenas quis que vocês fossem melhores a cada dia e que tentou fazê-los entender o verdadeiro significado da palavra equipe. “Um grande abraço a todos e espero que não sintam muita falta das minhas loucuras” Com muito carinho GoodCrazy!! #GoodCrazyMood A post shared by DanialvesD2 My Twitter (@danialves) on Jun 22, 2019 at 8:02pm PDT
Franski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Fleiri fréttir Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ Sjá meira