Leikstjórinn þvertekur fyrir að hafa tafið framleiðslu Bond 25 með tölvuleikjaspilun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. júní 2019 09:41 Cary Fukunaga, leikstjóri Bond 25 og stjarna hennar, Daniel Craig. Vísir/Getty Cary Fukunaga, leikstjóri nýjustu Bond-myndarninnar, þvertekur fyrir að tölvuleikjaspilun hans við tökur á myndinni hafi tafið framleiðslu hennar. Hann segir að hver einasta mínúta sé skipulögð við tökurnar og undanfarna mánuði hafi hann ekki náð neinum árangri í tölvuleiknum sem hann er sakaður um að hafa spilað.Breska götublaðið The Sun greindi frá því fyrr í vikunni að allt væri í hers höndum við tökur á nýjustu Bond-myndinni, sem enn sem komi er gengur undir nafninu Bond 25. Ástæðan var sögð vera sú að Fukunaga hafi mætt þremur tímum of seint í skipulagða töku, vegna þess að hann var að spila tölvuleik, nánar tiltekið Red Dead Redemption 2 Varð þetta til þess að tökulið þurfti að bíða eftir honum. Samkvæmt The Sun tók steininn úr þegar Fukunaga krafðist þess að tökuliðið myndi vinna næstu helgi til þessa að vinna upp vinnutapið. Tökur á myndinni hafa þegar tafist töluvert, ekki síst vegna þess að Danny Boyle, sem átti að leikstýra, hætti við auk þess sem að Daniel Craig, stjarna myndarinnar, slasaðist á ökkla við tökur á myndinni. Fukunaga svarar fyrir fréttaflutninginn um meinta tölvuleikjaspiluns á Instagram. Þar segir hann að hver einasta mínúta við tökur á kvikmyndum sé skipulögð og að hann hafi aldrei sýnt leikurum eða öðrum sem koma að myndinni vanvirðingu. „Ef framgangur minn í RDR2 er einhver mælikvarði á samband mitt við Playstation 4 þá hef ég verið fastur á 63 prósent svo mánuðum skiptir,“ skrifar Fukunaga á Instagram. James Bond Tengdar fréttir Danny Boyle stígur til hliðar sem leikstjóri næstu Bond-myndar Óskarsverðlaunahafinn Danny Boyle mun ekki leikstýra næstu James Bond mynd, Bond 25, eins og áætlað var. 21. ágúst 2018 18:14 Daniel Craig slasaðist við tökur á næstu Bond-mynd Tökum frestað um óákveðinn tíma. 14. maí 2019 13:24 Rami Malek verður næsti Bond þorparinn Óskarsverðlaunahafinn Rami Malek mun fara með hlutverk þorparans í næstu kvikmynd um leyniþjónustumanninn James Bond. 25. apríl 2019 16:21 Nýr leikstjóri tekur við næstu Bond myndinni Leikstjórinn Cary Joji Fukunaga hefur tekið við næstu Bond myndinni eftir að Danny Boyle hætti í síðasta mánuði. 20. september 2018 11:24 Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Cary Fukunaga, leikstjóri nýjustu Bond-myndarninnar, þvertekur fyrir að tölvuleikjaspilun hans við tökur á myndinni hafi tafið framleiðslu hennar. Hann segir að hver einasta mínúta sé skipulögð við tökurnar og undanfarna mánuði hafi hann ekki náð neinum árangri í tölvuleiknum sem hann er sakaður um að hafa spilað.Breska götublaðið The Sun greindi frá því fyrr í vikunni að allt væri í hers höndum við tökur á nýjustu Bond-myndinni, sem enn sem komi er gengur undir nafninu Bond 25. Ástæðan var sögð vera sú að Fukunaga hafi mætt þremur tímum of seint í skipulagða töku, vegna þess að hann var að spila tölvuleik, nánar tiltekið Red Dead Redemption 2 Varð þetta til þess að tökulið þurfti að bíða eftir honum. Samkvæmt The Sun tók steininn úr þegar Fukunaga krafðist þess að tökuliðið myndi vinna næstu helgi til þessa að vinna upp vinnutapið. Tökur á myndinni hafa þegar tafist töluvert, ekki síst vegna þess að Danny Boyle, sem átti að leikstýra, hætti við auk þess sem að Daniel Craig, stjarna myndarinnar, slasaðist á ökkla við tökur á myndinni. Fukunaga svarar fyrir fréttaflutninginn um meinta tölvuleikjaspiluns á Instagram. Þar segir hann að hver einasta mínúta við tökur á kvikmyndum sé skipulögð og að hann hafi aldrei sýnt leikurum eða öðrum sem koma að myndinni vanvirðingu. „Ef framgangur minn í RDR2 er einhver mælikvarði á samband mitt við Playstation 4 þá hef ég verið fastur á 63 prósent svo mánuðum skiptir,“ skrifar Fukunaga á Instagram.
James Bond Tengdar fréttir Danny Boyle stígur til hliðar sem leikstjóri næstu Bond-myndar Óskarsverðlaunahafinn Danny Boyle mun ekki leikstýra næstu James Bond mynd, Bond 25, eins og áætlað var. 21. ágúst 2018 18:14 Daniel Craig slasaðist við tökur á næstu Bond-mynd Tökum frestað um óákveðinn tíma. 14. maí 2019 13:24 Rami Malek verður næsti Bond þorparinn Óskarsverðlaunahafinn Rami Malek mun fara með hlutverk þorparans í næstu kvikmynd um leyniþjónustumanninn James Bond. 25. apríl 2019 16:21 Nýr leikstjóri tekur við næstu Bond myndinni Leikstjórinn Cary Joji Fukunaga hefur tekið við næstu Bond myndinni eftir að Danny Boyle hætti í síðasta mánuði. 20. september 2018 11:24 Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Danny Boyle stígur til hliðar sem leikstjóri næstu Bond-myndar Óskarsverðlaunahafinn Danny Boyle mun ekki leikstýra næstu James Bond mynd, Bond 25, eins og áætlað var. 21. ágúst 2018 18:14
Daniel Craig slasaðist við tökur á næstu Bond-mynd Tökum frestað um óákveðinn tíma. 14. maí 2019 13:24
Rami Malek verður næsti Bond þorparinn Óskarsverðlaunahafinn Rami Malek mun fara með hlutverk þorparans í næstu kvikmynd um leyniþjónustumanninn James Bond. 25. apríl 2019 16:21
Nýr leikstjóri tekur við næstu Bond myndinni Leikstjórinn Cary Joji Fukunaga hefur tekið við næstu Bond myndinni eftir að Danny Boyle hætti í síðasta mánuði. 20. september 2018 11:24