Sonur Manute Bol kominn í NBA-deildina | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. júní 2019 13:00 Bol Bol gnæfði yfir alla í gær. vísir/getty Risinn Bol Bol var valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar í nótt en margir muna eftir föður hans, Manute Bol, sem mætti með sína 231 sentimetra í NBA-deildina árið 1985. Manute var þá valinn af Washington Bullets en hann átti eftir að eiga ágætan tíu ára feril í deildinni. Hann er eini leikmaðurinn í sögu deildarinnar sem var með fleiri varin skot en skoruð stig. Magnað. Er Manute kom í deildina vissu menn lítið um hann og aldur hans var þess utan mikið á reiki. Hann lést svo fyrir níu árum síðan eftir að nýru hans biluðu. Bol Bol er ekki alveg jafn stór og pabbi sinn en er þó 218 sentimetrar. Það var lengi talað um að hann gæti verið valinn á meðal fyrstu fimm og það voru mikil vonbrigði fyrir hann að vera valinn númer 44. Hann mun fara til Denver Nuggets. Hann lætur það ekki hafa áhrif á sig að margir virðist ekki lengur hafa þessa miklu trú á honum sem var fyrir nokkrum misserum síðan. Hér svarar hann fyrir sig í glæsilegum köngulóarklæðnaði sem vakti athygli.Prove 'em wrong, Bol Bol pic.twitter.com/PDFupw0cQF — SI Extra Mustard (@SI_ExtraMustard) June 21, 2019 Stóri maðurinn getur ýmislegt. Ekki bara varið skot heldur er hann með fínt þriggja stiga skot sem eðlilega er varla hægt að verja.Nuggets fans, here's what you're getting in 7-foot-3 Bol Bol pic.twitter.com/jhjAWvgpOe — ESPN (@espn) June 21, 2019 Blaðamaðurinn Darren Rovell setti svo á netið í nótt skemmtilegar myndir af föður hans sem margir muna enn eftir.In honor of Bol Bol getting drafted, here are the best pictures of his late father Manute Bol: In a swimming pool, with teammate Spud Webb, in perspective next to a ref, and a wildcard — a Holiday Inn in Seattle in 1987 that built an 8-foot bed for him coming to town. pic.twitter.com/BuxDWmRoyZ — Darren Rovell (@darrenrovell) June 21, 2019 NBA Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Risinn Bol Bol var valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar í nótt en margir muna eftir föður hans, Manute Bol, sem mætti með sína 231 sentimetra í NBA-deildina árið 1985. Manute var þá valinn af Washington Bullets en hann átti eftir að eiga ágætan tíu ára feril í deildinni. Hann er eini leikmaðurinn í sögu deildarinnar sem var með fleiri varin skot en skoruð stig. Magnað. Er Manute kom í deildina vissu menn lítið um hann og aldur hans var þess utan mikið á reiki. Hann lést svo fyrir níu árum síðan eftir að nýru hans biluðu. Bol Bol er ekki alveg jafn stór og pabbi sinn en er þó 218 sentimetrar. Það var lengi talað um að hann gæti verið valinn á meðal fyrstu fimm og það voru mikil vonbrigði fyrir hann að vera valinn númer 44. Hann mun fara til Denver Nuggets. Hann lætur það ekki hafa áhrif á sig að margir virðist ekki lengur hafa þessa miklu trú á honum sem var fyrir nokkrum misserum síðan. Hér svarar hann fyrir sig í glæsilegum köngulóarklæðnaði sem vakti athygli.Prove 'em wrong, Bol Bol pic.twitter.com/PDFupw0cQF — SI Extra Mustard (@SI_ExtraMustard) June 21, 2019 Stóri maðurinn getur ýmislegt. Ekki bara varið skot heldur er hann með fínt þriggja stiga skot sem eðlilega er varla hægt að verja.Nuggets fans, here's what you're getting in 7-foot-3 Bol Bol pic.twitter.com/jhjAWvgpOe — ESPN (@espn) June 21, 2019 Blaðamaðurinn Darren Rovell setti svo á netið í nótt skemmtilegar myndir af föður hans sem margir muna enn eftir.In honor of Bol Bol getting drafted, here are the best pictures of his late father Manute Bol: In a swimming pool, with teammate Spud Webb, in perspective next to a ref, and a wildcard — a Holiday Inn in Seattle in 1987 that built an 8-foot bed for him coming to town. pic.twitter.com/BuxDWmRoyZ — Darren Rovell (@darrenrovell) June 21, 2019
NBA Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira