Westbrook tilbúinn að yfirgefa Oklahoma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júlí 2019 07:00 Westbrook var valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar 2017. vísir/getty Russell Westbrook er tilbúinn að yfirgefa Oklahoma City Thunder sem hann hefur leikið með allan sinn feril í NBA-deildinni. Oklahoma skipti Paul George til Los Angeles Clippers og Westbrook gæti einnig horfið á braut samkvæmt heimildum ESPN. Hann ku vilja spila fyrir lið sem getur barist um NBA-meistaratitilinn. Leikstjórnandinn hefur m.a. verið orðaður við Miami Heat þar sem hann myndi spila með Jimmy Butler sem kom til félagsins í sumar.Story filed to ESPN: In aftermath of Paul George’s departure, OKC star Russell Westbrook is welcoming to idea of Sam Presti engineering a trade that would bring an end to his illustrious 11-year Thunder tenure. Miami's expressed interest, a destination that appeals to Westbrook. — Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 8, 2019 Það gæti þó reynst þrautinni þyngri fyrir Oklahoma að skipta hinum þrítuga Westbrook í burtu því hann á fjögur ár eftir af samningi sínum. Á þessum fjórum árum á hann að fá 170 milljónir Bandaríkjadala í laun. Oklahoma hefur ekki unnið einvígi í úrslitakeppninni síðan Kevin Durant yfirgaf félagið 2016. Westbrook, Durant og James Harden voru í aðalhlutverkum hjá Oklahoma þegar liðið fór alla leið í úrslit 2012. Þar tapaði Oklahoma fyrir Miami, 4-1. Undanfarin þrjú tímabil hefur Westbrook verið með þrefalda tvennu að meðaltali í leik. Hann var valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar fyrir tveimur árum. NBA Tengdar fréttir Leonard og George sameinast hjá Clippers Los Angeles Clippers landaði tveimur af feitustu bitunum í NBA-deildinni. 6. júlí 2019 09:16 Stjörnufans í Staples Center Fjórar af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar í körfubolta leika með Los Angeles liðunum, Clippers og Lakers, á næsta tímabili. 6. júlí 2019 14:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Russell Westbrook er tilbúinn að yfirgefa Oklahoma City Thunder sem hann hefur leikið með allan sinn feril í NBA-deildinni. Oklahoma skipti Paul George til Los Angeles Clippers og Westbrook gæti einnig horfið á braut samkvæmt heimildum ESPN. Hann ku vilja spila fyrir lið sem getur barist um NBA-meistaratitilinn. Leikstjórnandinn hefur m.a. verið orðaður við Miami Heat þar sem hann myndi spila með Jimmy Butler sem kom til félagsins í sumar.Story filed to ESPN: In aftermath of Paul George’s departure, OKC star Russell Westbrook is welcoming to idea of Sam Presti engineering a trade that would bring an end to his illustrious 11-year Thunder tenure. Miami's expressed interest, a destination that appeals to Westbrook. — Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 8, 2019 Það gæti þó reynst þrautinni þyngri fyrir Oklahoma að skipta hinum þrítuga Westbrook í burtu því hann á fjögur ár eftir af samningi sínum. Á þessum fjórum árum á hann að fá 170 milljónir Bandaríkjadala í laun. Oklahoma hefur ekki unnið einvígi í úrslitakeppninni síðan Kevin Durant yfirgaf félagið 2016. Westbrook, Durant og James Harden voru í aðalhlutverkum hjá Oklahoma þegar liðið fór alla leið í úrslit 2012. Þar tapaði Oklahoma fyrir Miami, 4-1. Undanfarin þrjú tímabil hefur Westbrook verið með þrefalda tvennu að meðaltali í leik. Hann var valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar fyrir tveimur árum.
NBA Tengdar fréttir Leonard og George sameinast hjá Clippers Los Angeles Clippers landaði tveimur af feitustu bitunum í NBA-deildinni. 6. júlí 2019 09:16 Stjörnufans í Staples Center Fjórar af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar í körfubolta leika með Los Angeles liðunum, Clippers og Lakers, á næsta tímabili. 6. júlí 2019 14:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Leonard og George sameinast hjá Clippers Los Angeles Clippers landaði tveimur af feitustu bitunum í NBA-deildinni. 6. júlí 2019 09:16
Stjörnufans í Staples Center Fjórar af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar í körfubolta leika með Los Angeles liðunum, Clippers og Lakers, á næsta tímabili. 6. júlí 2019 14:00