Vildi kenna öðrum að láta gott af sér leiða Sylvía Hall skrifar 7. júlí 2019 23:12 Cameron Boyce var aðeins tvítugur þegar hann lést. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn Cameron Boyce lést aðeins tvítugur að aldri eftir flogakast. Hann hafði glímt við langvinn veikindi að sögn fjölskyldu hans. Boyce gerði garðinn frægan hjá Disney þar sem hann lék í myndunum Descendants og í þáttunum Jessie. Þá lék hann eitt barna Adam Sandler í Grown Ups myndunum. Í frétt People kemur fram að í síðasta viðtali sem hann fór í ræddi hann um fjölskyldu sína og góðgerðastörf. Sagðist hann vera þakklátur fjölskyldunni sinni fyrir að hafa kennt sér að gefa til baka til samfélagsins og hvaða ávinningur fælist í því. Hann sagði það vera ríka hefð í fjölskyldu sinni að láta gott af sér leiða og þau hafi sýnt honum að ekkert væri meira gefandi en það. „Í hvert skipti sem ég tala við einhvern sem deilir þessari ástríðu, við ræðum um það hvernig það eru fáar tilfinningar sem jafnast á við það,“ sagði Boyce í viðtalinu. Boyce var heiðraður fyrir störf sín á hátíð Thirst-samtakanna sem hann starfaði mikið fyrir. Samtökin vekja athygli á vatnsskorti víða um heim og safnaði hann hátt í fjórum milljónum íslenskra króna fyrir þau. Hollywood Tengdar fréttir Disney barnastjarnan Cameron Boyce látinn tvítugur að aldri Bandaríski leikarinn Cameron Boyce, sem lék til að mynda í Disney Channel myndunum Descendants og í þáttunum Jessie ásamt því að leika eitt barna Adam Sandler í Grown Ups myndunum, er látinn 20 ára að aldri 7. júlí 2019 08:20 Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Bandaríski leikarinn Cameron Boyce lést aðeins tvítugur að aldri eftir flogakast. Hann hafði glímt við langvinn veikindi að sögn fjölskyldu hans. Boyce gerði garðinn frægan hjá Disney þar sem hann lék í myndunum Descendants og í þáttunum Jessie. Þá lék hann eitt barna Adam Sandler í Grown Ups myndunum. Í frétt People kemur fram að í síðasta viðtali sem hann fór í ræddi hann um fjölskyldu sína og góðgerðastörf. Sagðist hann vera þakklátur fjölskyldunni sinni fyrir að hafa kennt sér að gefa til baka til samfélagsins og hvaða ávinningur fælist í því. Hann sagði það vera ríka hefð í fjölskyldu sinni að láta gott af sér leiða og þau hafi sýnt honum að ekkert væri meira gefandi en það. „Í hvert skipti sem ég tala við einhvern sem deilir þessari ástríðu, við ræðum um það hvernig það eru fáar tilfinningar sem jafnast á við það,“ sagði Boyce í viðtalinu. Boyce var heiðraður fyrir störf sín á hátíð Thirst-samtakanna sem hann starfaði mikið fyrir. Samtökin vekja athygli á vatnsskorti víða um heim og safnaði hann hátt í fjórum milljónum íslenskra króna fyrir þau.
Hollywood Tengdar fréttir Disney barnastjarnan Cameron Boyce látinn tvítugur að aldri Bandaríski leikarinn Cameron Boyce, sem lék til að mynda í Disney Channel myndunum Descendants og í þáttunum Jessie ásamt því að leika eitt barna Adam Sandler í Grown Ups myndunum, er látinn 20 ára að aldri 7. júlí 2019 08:20 Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Disney barnastjarnan Cameron Boyce látinn tvítugur að aldri Bandaríski leikarinn Cameron Boyce, sem lék til að mynda í Disney Channel myndunum Descendants og í þáttunum Jessie ásamt því að leika eitt barna Adam Sandler í Grown Ups myndunum, er látinn 20 ára að aldri 7. júlí 2019 08:20