Átta hundruð ára skessa í skóm númer níutíu Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sylvía Hall skrifa 7. júlí 2019 22:21 Tröllkonan Súvitra er átta hundruð ára, notar skó númer níutíu og er með horn á höfði. Hún hefur haldið sig síðustu mánuði í Íshúsi Hafnarfjarðar þar sem heil fjölskylda hefur unnið að henni. Fyrirmynd Súvitru er byggð á teikningu eftir Brian Pilkington en sonur hans skapaði sjálft tröllið. Skessan Súvitra varð til í hugarheimi Brian Pilkingtons rithöfundar og myndskreytis en skessan tekur á móti gestum á sýningunni Fly Over Iceland sem opnar í sumar og sjaldan fellur eplið langt frá eikinni en sonur hans er þrívíddahönnuður og var fenginn í að móta skessuna. Hann hefur unnið að verkefninu síðan í febrúar og öll fjölskyldan hefur hjálpast að. Brian segir að skessan sé eins og öll tröllin í sögunum hans. „Hún er bara venjulegt tröll, ekkert vond en gefur góð ráð ef þú hlustar á þau. Hún er ekki vond,“ segir Brian. Daniel Adam Pilkington, sonur Brian, er þrívíddarhönnuður og þrívíddarprentaði hauskúpu Súvitra. Eftirlíkingin er mjög nákvæm en þar má sjá allar hrukkur tröllkonunnar. „Ég vil meina að þetta sé næst því sem ég persónulega kemst að því að fæða barn.“ Hafnarfjörður Menning Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Tröllkonan Súvitra er átta hundruð ára, notar skó númer níutíu og er með horn á höfði. Hún hefur haldið sig síðustu mánuði í Íshúsi Hafnarfjarðar þar sem heil fjölskylda hefur unnið að henni. Fyrirmynd Súvitru er byggð á teikningu eftir Brian Pilkington en sonur hans skapaði sjálft tröllið. Skessan Súvitra varð til í hugarheimi Brian Pilkingtons rithöfundar og myndskreytis en skessan tekur á móti gestum á sýningunni Fly Over Iceland sem opnar í sumar og sjaldan fellur eplið langt frá eikinni en sonur hans er þrívíddahönnuður og var fenginn í að móta skessuna. Hann hefur unnið að verkefninu síðan í febrúar og öll fjölskyldan hefur hjálpast að. Brian segir að skessan sé eins og öll tröllin í sögunum hans. „Hún er bara venjulegt tröll, ekkert vond en gefur góð ráð ef þú hlustar á þau. Hún er ekki vond,“ segir Brian. Daniel Adam Pilkington, sonur Brian, er þrívíddarhönnuður og þrívíddarprentaði hauskúpu Súvitra. Eftirlíkingin er mjög nákvæm en þar má sjá allar hrukkur tröllkonunnar. „Ég vil meina að þetta sé næst því sem ég persónulega kemst að því að fæða barn.“
Hafnarfjörður Menning Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira