Buffon sagði nei við treyju númer eitt og fyrirliðabandinu Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júlí 2019 08:00 Buffon er goðsögn hjá Juventus. vísir/getty Gianluigi Buffon er kominn aftur til ítölsku meistarana í við Juventus en samningurinn var staðfestur í gær. Buffon spilaði í sautján tímabil með Juventus áður en hann fór yfir til Frakklands og spilaði í eitt tímabil með frönsku meisturunum í PSG. Nú hefur hann ákveðið að snúa aftur heim til Ítalíu eftir að hann endurnýjaði ekki samning sinn í Frakklandi.@GianluigiBuffon will wear the #77 shirt at @JuventusFC.@13Szczesny13 offered him the #1 shirt but he turned it down, as well as turning down the captain's armband from @Chiellini. "I’m not here to take anything away from my teammates, but to give my contribution." pic.twitter.com/tsZ7P7zbXx — SPORF (@Sporf) July 5, 2019 Buffon er mikil goðsögn hjá Juventus og það kom í ljós er hann skrifaði undir samninginn. Markvörðurinn sem leikur í treyju númer eitt hjá Juventus, Wojciech Szczesny, bauð honum að fá treyju númer eitt. Buffon afþakkaði boðið. Það var þó ekki það eina því fyrirliði liðsins, Giorgio Chiellini, bauð honum einnig fyrirliðabandið. Buffon afþakkaði það einnig pent. „Ég er ekki kominn hingað til þess að taka eitthvað frá liðsfélögum mínum, heldur er ég kominn með mitt framlag,“ sagði Buffon. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Buffon samdi við Juventus og getur nú náð meti Maldini Gianluigi Buffon er kominn aftur til Juventus eftir eitt ár hjá franska félaginu Paris Saint Germain. Buffon mun klára ferilinn hjá ítalska félaginu sem hann hefur spilað nær allan sinn feril. 4. júlí 2019 18:45 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Gianluigi Buffon er kominn aftur til ítölsku meistarana í við Juventus en samningurinn var staðfestur í gær. Buffon spilaði í sautján tímabil með Juventus áður en hann fór yfir til Frakklands og spilaði í eitt tímabil með frönsku meisturunum í PSG. Nú hefur hann ákveðið að snúa aftur heim til Ítalíu eftir að hann endurnýjaði ekki samning sinn í Frakklandi.@GianluigiBuffon will wear the #77 shirt at @JuventusFC.@13Szczesny13 offered him the #1 shirt but he turned it down, as well as turning down the captain's armband from @Chiellini. "I’m not here to take anything away from my teammates, but to give my contribution." pic.twitter.com/tsZ7P7zbXx — SPORF (@Sporf) July 5, 2019 Buffon er mikil goðsögn hjá Juventus og það kom í ljós er hann skrifaði undir samninginn. Markvörðurinn sem leikur í treyju númer eitt hjá Juventus, Wojciech Szczesny, bauð honum að fá treyju númer eitt. Buffon afþakkaði boðið. Það var þó ekki það eina því fyrirliði liðsins, Giorgio Chiellini, bauð honum einnig fyrirliðabandið. Buffon afþakkaði það einnig pent. „Ég er ekki kominn hingað til þess að taka eitthvað frá liðsfélögum mínum, heldur er ég kominn með mitt framlag,“ sagði Buffon.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Buffon samdi við Juventus og getur nú náð meti Maldini Gianluigi Buffon er kominn aftur til Juventus eftir eitt ár hjá franska félaginu Paris Saint Germain. Buffon mun klára ferilinn hjá ítalska félaginu sem hann hefur spilað nær allan sinn feril. 4. júlí 2019 18:45 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Buffon samdi við Juventus og getur nú náð meti Maldini Gianluigi Buffon er kominn aftur til Juventus eftir eitt ár hjá franska félaginu Paris Saint Germain. Buffon mun klára ferilinn hjá ítalska félaginu sem hann hefur spilað nær allan sinn feril. 4. júlí 2019 18:45