Dallas verður með tvo hávöxnustu leikmenn NBA deildarinnar næsta vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2019 14:30 Kristaps Porzingis sést hér gnæfa yfir Luka Doncic, lengst til vinstri en hann er yfir tvo metra. Getty/Matteo Marchi Dallas Mavericks hefur þegar tryggt sér efsta sætið á einum lista NBA deildarinnar á næstu leiktíð þrátt fyrir að tímabilið byrji ekki fyrr en eftir nokkra mánuði. Dallas Mavericks samdi nefnilega við bæði Kristaps Porzingis og Boban Marjanovic á dögunum sem þýðir að tveir hávöxnustu leikmenn deildarinnar spila með liðinu. Kristaps Porzingis er 23 ára Letti og hann er 221 sentímetrar á hæð. Það geria sjö fet og þrjár tommur. Boban Marjanovic er 30 ára Serbi og hann er einnig 221 sentímetrar á hæð.A Texas-sized duo in Dallas pic.twitter.com/FWUeP66Uu6 — NBA on ESPN (@ESPNNBA) July 4, 2019Kristaps Porzingis kom fyrst til Dallas í skiptum við New York Knicks en átti þá bara eitt ár eftir af samningi sínum. Porzingis hafði slitið krossband og spilaði ekkert með Dallas á síðasta tímabili. Porzingis skrifaði undir nýjan fimm ára samning við Dallas Mavericks á dögunum og fær fyrir það 158 milljónir dollara. Á þremur tímabilum sínum með New York Knicks þá var hann með 17,8 stig og 7,1 frákast að meðaltali en hann skoraði 22,7 stig og varði 2,4 skot í leik á síðasta tímabilinu í New York. Boban Marjanovic hefur flakkað á milli liða síðustu ár en hann gekk á dögunum frá tveggja ára samningi við Dallas liðið sem gefur honum 7 milljónir dollara í aðra hönd. Marjanovic spilaði síðast með Philadelphia 76ers liðinu í vetur og var þá með 8,2 stig og 5,1 frákast að meðaltali þrátt fyrir að spila aðeins í rúmar 13 mínútur úi leik. Marjanovic hefur skilað frábærum tölum á litlum spilatíma allan sinn feril og þykir auk þess vera mikill sprelligosi og skemmtilegur maður til að hafa í klefanum. NBA Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Sjá meira
Dallas Mavericks hefur þegar tryggt sér efsta sætið á einum lista NBA deildarinnar á næstu leiktíð þrátt fyrir að tímabilið byrji ekki fyrr en eftir nokkra mánuði. Dallas Mavericks samdi nefnilega við bæði Kristaps Porzingis og Boban Marjanovic á dögunum sem þýðir að tveir hávöxnustu leikmenn deildarinnar spila með liðinu. Kristaps Porzingis er 23 ára Letti og hann er 221 sentímetrar á hæð. Það geria sjö fet og þrjár tommur. Boban Marjanovic er 30 ára Serbi og hann er einnig 221 sentímetrar á hæð.A Texas-sized duo in Dallas pic.twitter.com/FWUeP66Uu6 — NBA on ESPN (@ESPNNBA) July 4, 2019Kristaps Porzingis kom fyrst til Dallas í skiptum við New York Knicks en átti þá bara eitt ár eftir af samningi sínum. Porzingis hafði slitið krossband og spilaði ekkert með Dallas á síðasta tímabili. Porzingis skrifaði undir nýjan fimm ára samning við Dallas Mavericks á dögunum og fær fyrir það 158 milljónir dollara. Á þremur tímabilum sínum með New York Knicks þá var hann með 17,8 stig og 7,1 frákast að meðaltali en hann skoraði 22,7 stig og varði 2,4 skot í leik á síðasta tímabilinu í New York. Boban Marjanovic hefur flakkað á milli liða síðustu ár en hann gekk á dögunum frá tveggja ára samningi við Dallas liðið sem gefur honum 7 milljónir dollara í aðra hönd. Marjanovic spilaði síðast með Philadelphia 76ers liðinu í vetur og var þá með 8,2 stig og 5,1 frákast að meðaltali þrátt fyrir að spila aðeins í rúmar 13 mínútur úi leik. Marjanovic hefur skilað frábærum tölum á litlum spilatíma allan sinn feril og þykir auk þess vera mikill sprelligosi og skemmtilegur maður til að hafa í klefanum.
NBA Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Sjá meira