Tiger fékk bikarinn í pósti Hjörvar Ólafsson skrifar 4. júlí 2019 11:00 Tiger Woods með verðlaunagripinn fyrir Masters. Getty/David Cannon Kylfingurinn Tiger Woods bar sigur úr býtum á Masters um miðjan apríl fyrr á þessu ári. Hann fór í frí eftir sigurinn á Masters-mótinu og hefur því verið fjarverandi frá heimili sínu í nokkrar vikur og fékk svo óvæntan glaðning sendan á heimili sitt í Flórída. Þar hafði hann fengið verðlaunagripinn fyrir sigurinn á Masters-mótinu sem hann vann fyrir þremur mánuðum. Tiger greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni. „Þegar ég kom heim sá ég að það beið mín pakki. Held að ég geti klárlega fundið stað fyrir þennan fallega grip. Takk kærlega fyrir stuðninginn og kveðjurnar kæru vinir,“ skrifar Tiger við myndina af verðlaunagripnum. Tiger sem hefur unnið 15 risamót á ferlinum batt enda á tíu ára bið sína eftir sigri á risamóti þegar hann fór með sigur af hólmi á Masters. Þetta var í fimmta skipti sem Tiger vinnur Masters-mótið og í fyrsta skipti síðan árið 2005. Þar með á hann fimm verðlaunagripi frá mótinu sem eru eftirlíking af klúbbhúsinu sem stendur við Augusta National-völlinn. Birtist í Fréttablaðinu Golf Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Kylfingurinn Tiger Woods bar sigur úr býtum á Masters um miðjan apríl fyrr á þessu ári. Hann fór í frí eftir sigurinn á Masters-mótinu og hefur því verið fjarverandi frá heimili sínu í nokkrar vikur og fékk svo óvæntan glaðning sendan á heimili sitt í Flórída. Þar hafði hann fengið verðlaunagripinn fyrir sigurinn á Masters-mótinu sem hann vann fyrir þremur mánuðum. Tiger greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni. „Þegar ég kom heim sá ég að það beið mín pakki. Held að ég geti klárlega fundið stað fyrir þennan fallega grip. Takk kærlega fyrir stuðninginn og kveðjurnar kæru vinir,“ skrifar Tiger við myndina af verðlaunagripnum. Tiger sem hefur unnið 15 risamót á ferlinum batt enda á tíu ára bið sína eftir sigri á risamóti þegar hann fór með sigur af hólmi á Masters. Þetta var í fimmta skipti sem Tiger vinnur Masters-mótið og í fyrsta skipti síðan árið 2005. Þar með á hann fimm verðlaunagripi frá mótinu sem eru eftirlíking af klúbbhúsinu sem stendur við Augusta National-völlinn.
Birtist í Fréttablaðinu Golf Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira