Erfitt að tengjast Trump í gegnum máginn og svilkonuna Sylvía Hall skrifar 3. júlí 2019 12:00 Joshua Kushner og Karlie Kloss, til vinstri, eiga þó í góðum samskiptum við þau Ivönku Trump og Jared Kushner. Fyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um tengsl sín við Jared Kushner, einn nánasta ráðgjafa Donald Trump Bandaríkjaforseta og eiginmann Ivönku Trump, í viðtali við breska Vogue. Kloss er gift Joshua Kushner og er því mágkona Jared Kushner. Kloss segir sig og eiginmann sinn vera mjög frjálslynd og eiga þau ekki mikla samleið með stjórnmálum Trump. Hún reyni að einblína á þau sameiginlegu gildi sem hún og eiginmaður hennar deila frekar en að eyða orku í stjórnmál mágs síns og svilkonu. „Þetta hefur verið erfitt,“ sagði Kloss um tengslin. Hún hefur áður upplýst um að hún hafi sjálf kosið Hillary Clinton í forsetakosningunum árið 2016 og Joshua, sem hefur alla tíð verið Demókrati, ákvað að kjósa ekki tengdaföður bróður síns. Joshua hefur einnig tjáð sig um stjórnmálaskoðanir sínar og segir það ekki vera neitt leyndarmál að hann hafi alla tíð stutt Demókrataflokkinn. „Ég hef stutt stjórnmálaleiðtoga sem hafa sömu gildi og ég. Það er mikilvægt að hafa opin hug og læra af ólíkum skoðunum,“ sagði Joshua í viðtali við Forbes árið 2017. Bræðurnir og eiginkonur þeirra setja þó ólíkar stjórnmálaskoðanir sínar ekki fyrir sig og sagði Joshua í sama viðtali að þeir bræðurnir væru í daglegum samskiptum. Þá fagnaði Ivanka fréttum af trúlofun Kloss og Kushner árið 2018 og sagðist vera þakklát að eiga hana að sem systur. Donald Trump Hollywood Tengdar fréttir Hætti að sitja fyrir hjá Victoria's Secret vegna femínískra gilda Ofurfyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um ástæðu þess að hún skildi við undirfatarisann Victoria's Secret árið 2015 í nýju viðtalið við Vogue. 2. júlí 2019 09:12 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Fyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um tengsl sín við Jared Kushner, einn nánasta ráðgjafa Donald Trump Bandaríkjaforseta og eiginmann Ivönku Trump, í viðtali við breska Vogue. Kloss er gift Joshua Kushner og er því mágkona Jared Kushner. Kloss segir sig og eiginmann sinn vera mjög frjálslynd og eiga þau ekki mikla samleið með stjórnmálum Trump. Hún reyni að einblína á þau sameiginlegu gildi sem hún og eiginmaður hennar deila frekar en að eyða orku í stjórnmál mágs síns og svilkonu. „Þetta hefur verið erfitt,“ sagði Kloss um tengslin. Hún hefur áður upplýst um að hún hafi sjálf kosið Hillary Clinton í forsetakosningunum árið 2016 og Joshua, sem hefur alla tíð verið Demókrati, ákvað að kjósa ekki tengdaföður bróður síns. Joshua hefur einnig tjáð sig um stjórnmálaskoðanir sínar og segir það ekki vera neitt leyndarmál að hann hafi alla tíð stutt Demókrataflokkinn. „Ég hef stutt stjórnmálaleiðtoga sem hafa sömu gildi og ég. Það er mikilvægt að hafa opin hug og læra af ólíkum skoðunum,“ sagði Joshua í viðtali við Forbes árið 2017. Bræðurnir og eiginkonur þeirra setja þó ólíkar stjórnmálaskoðanir sínar ekki fyrir sig og sagði Joshua í sama viðtali að þeir bræðurnir væru í daglegum samskiptum. Þá fagnaði Ivanka fréttum af trúlofun Kloss og Kushner árið 2018 og sagðist vera þakklát að eiga hana að sem systur.
Donald Trump Hollywood Tengdar fréttir Hætti að sitja fyrir hjá Victoria's Secret vegna femínískra gilda Ofurfyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um ástæðu þess að hún skildi við undirfatarisann Victoria's Secret árið 2015 í nýju viðtalið við Vogue. 2. júlí 2019 09:12 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Hætti að sitja fyrir hjá Victoria's Secret vegna femínískra gilda Ofurfyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um ástæðu þess að hún skildi við undirfatarisann Victoria's Secret árið 2015 í nýju viðtalið við Vogue. 2. júlí 2019 09:12