Kim Kardashian breytir nafninu á aðhaldsfatnaðinum Sylvía Hall skrifar 1. júlí 2019 15:58 Kardashian hyggst tilkynna nýtt nafn bráðlega. Vísir/Getty Ný fatalína Kim Kardashian var tilkynnt á dögunum. Um er að ræða aðhaldsfatnað og fékk línan nafnið Kimono en eftir hörð viðbrögð aðdáenda hefur Kardashian ákveðið að breyta nafninu. People greinir frá. Raunveruleikastjarnan var sökuð um menningarnám vegna nafnsins en eins og flestir vita er kimono einnig orð yfir japanska yfirhöfn. Eftir gagnrýni netverja og aðdáenda tilkynnti Kardashian í dag að hún hygðist breyta nafninu og myndi tilkynna nýtt nafn fljótlega.Being an entrepreneur and my own boss has been one of the most rewarding challenges I’ve been blessed with in my life. What’s made it possible for me after all of these years has been the direct line of communication with my fans and the public. pic.twitter.com/IB5cto7Mlj — Kim Kardashian West (@KimKardashian) July 1, 2019 „Að vera frumkvöðull og minn eigin yfirmaður hefur verið ein mest gefandi áskorun sem ég hef verið svo lánsöm að takast á við. Það sem hefur gert mér það kleift eftir öll þessi ár hefur verið að eiga milliliðalaus samskipti við aðdáendur mínar og almenning. Ég er alltaf að hlusta, læra og vaxa – svo ég kann að meta ástríðuna og mismunandi sjónarhorn sem fólk færir mér,“ skrifaði stjarnan. Hún segist hafa meint vel með upprunalega nafninu. Öll hennar verkefni séu með fjölbreytni í huga og eftir nokkra umhugsun hafi hún ákveðið að breyta nafninu.My brands and products are built with inclusivity and diversity at their core and after careful thought and consideration, I will be launching my Solutionwear brand under a new name. I will be in touch soon. Thank you for your understanding and support always. — Kim Kardashian West (@KimKardashian) July 1, 2019 Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Gerði stólpagrín að líkamsfarðalínu Kim Kardashian Háðfuglinn Stephen Colbert virðist ekki par hrifinn af nýrri líkamsfarðalínu bandarísku raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian sem kynnt var á dögunum. Hann tók vöruna fyrir í The Late Show í gær. 27. júní 2019 12:30 Hjólar í líkamsfarða Kim Kardashian Leikkonan Jameela Jamil, sem hefur vakið athygli fyrir leik sinn í þáttunum The Good Place, gagnrýnir nýjustu vöru Kim Kardashian á Twitter-síðu sinni. 24. júní 2019 22:04 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Ný fatalína Kim Kardashian var tilkynnt á dögunum. Um er að ræða aðhaldsfatnað og fékk línan nafnið Kimono en eftir hörð viðbrögð aðdáenda hefur Kardashian ákveðið að breyta nafninu. People greinir frá. Raunveruleikastjarnan var sökuð um menningarnám vegna nafnsins en eins og flestir vita er kimono einnig orð yfir japanska yfirhöfn. Eftir gagnrýni netverja og aðdáenda tilkynnti Kardashian í dag að hún hygðist breyta nafninu og myndi tilkynna nýtt nafn fljótlega.Being an entrepreneur and my own boss has been one of the most rewarding challenges I’ve been blessed with in my life. What’s made it possible for me after all of these years has been the direct line of communication with my fans and the public. pic.twitter.com/IB5cto7Mlj — Kim Kardashian West (@KimKardashian) July 1, 2019 „Að vera frumkvöðull og minn eigin yfirmaður hefur verið ein mest gefandi áskorun sem ég hef verið svo lánsöm að takast á við. Það sem hefur gert mér það kleift eftir öll þessi ár hefur verið að eiga milliliðalaus samskipti við aðdáendur mínar og almenning. Ég er alltaf að hlusta, læra og vaxa – svo ég kann að meta ástríðuna og mismunandi sjónarhorn sem fólk færir mér,“ skrifaði stjarnan. Hún segist hafa meint vel með upprunalega nafninu. Öll hennar verkefni séu með fjölbreytni í huga og eftir nokkra umhugsun hafi hún ákveðið að breyta nafninu.My brands and products are built with inclusivity and diversity at their core and after careful thought and consideration, I will be launching my Solutionwear brand under a new name. I will be in touch soon. Thank you for your understanding and support always. — Kim Kardashian West (@KimKardashian) July 1, 2019
Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Gerði stólpagrín að líkamsfarðalínu Kim Kardashian Háðfuglinn Stephen Colbert virðist ekki par hrifinn af nýrri líkamsfarðalínu bandarísku raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian sem kynnt var á dögunum. Hann tók vöruna fyrir í The Late Show í gær. 27. júní 2019 12:30 Hjólar í líkamsfarða Kim Kardashian Leikkonan Jameela Jamil, sem hefur vakið athygli fyrir leik sinn í þáttunum The Good Place, gagnrýnir nýjustu vöru Kim Kardashian á Twitter-síðu sinni. 24. júní 2019 22:04 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Gerði stólpagrín að líkamsfarðalínu Kim Kardashian Háðfuglinn Stephen Colbert virðist ekki par hrifinn af nýrri líkamsfarðalínu bandarísku raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian sem kynnt var á dögunum. Hann tók vöruna fyrir í The Late Show í gær. 27. júní 2019 12:30
Hjólar í líkamsfarða Kim Kardashian Leikkonan Jameela Jamil, sem hefur vakið athygli fyrir leik sinn í þáttunum The Good Place, gagnrýnir nýjustu vöru Kim Kardashian á Twitter-síðu sinni. 24. júní 2019 22:04