Óvíst hvort starfsmenn Reykjavíkurborgar njóti áfram styttri vinnuviku Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 1. júlí 2019 12:30 Elín Oddný Sigurðardóttir er formaður stýrihóps um styttingu vinnuvikunnar hjá Reykjavíkurborg. Óvíst er hvort að starfsmenn Reykjavíkurborgar muni áfram njóta styttri vinnuviku. Verkefni um styttingu vinnuvikunnar lýkur í lok sumars og eru kjarasamningar lausir og því óvissa um framhaldið. Vorið 2014 samþykkti borgarstjórn að stofnaður yrði starfshópur með það að markmiði að útfæra tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. Árið 2017 var ákveðið að fara í annan áfanga verkefnisins og stendur hann til 31. ágúst næstkomandi. Formaður stýrihóps verkefnisins segir að nú sé óljóst hvort starfmenn muni enn njóta styttri vinnuviku. „Núna er framhaldið ákvarðað í kjarasamningum hjá viðsemjendum borgarinnar og kjaranefndinni sem er með umboð til samninga fyrir hönd Reykjavíkurborgar. Þannig það verður leyst á þeim vettvangi með framhaldið á þessu verkefni,“ sagði Elín Oddný Sigurðadóttir, formaður stýrihóps Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar. Að hennar sögn hefur ríkt gríðarleg ánægja með verkefnið innan borgarinnar. „Það er merkjanleg meiri starfsánægja og betri líðan í starfi og minni álags og streitueinkenni. Þannig ég held að árangurinn geti talist nokkuð góður af þessu. Ég held að það sé svona ákall samfélagsins um meiri sveignaleika í starfi og því að geta sinnt fjölskyldu og tómstundum utan vinnutíma. Ég held að það sé orðið ákall í samfélaginu um það almennt,“ sagði Elín Oddný. Borgarstjórn Kjaramál Reykjavík Vinnumarkaður Mest lesið Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Sjá meira
Óvíst er hvort að starfsmenn Reykjavíkurborgar muni áfram njóta styttri vinnuviku. Verkefni um styttingu vinnuvikunnar lýkur í lok sumars og eru kjarasamningar lausir og því óvissa um framhaldið. Vorið 2014 samþykkti borgarstjórn að stofnaður yrði starfshópur með það að markmiði að útfæra tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. Árið 2017 var ákveðið að fara í annan áfanga verkefnisins og stendur hann til 31. ágúst næstkomandi. Formaður stýrihóps verkefnisins segir að nú sé óljóst hvort starfmenn muni enn njóta styttri vinnuviku. „Núna er framhaldið ákvarðað í kjarasamningum hjá viðsemjendum borgarinnar og kjaranefndinni sem er með umboð til samninga fyrir hönd Reykjavíkurborgar. Þannig það verður leyst á þeim vettvangi með framhaldið á þessu verkefni,“ sagði Elín Oddný Sigurðadóttir, formaður stýrihóps Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar. Að hennar sögn hefur ríkt gríðarleg ánægja með verkefnið innan borgarinnar. „Það er merkjanleg meiri starfsánægja og betri líðan í starfi og minni álags og streitueinkenni. Þannig ég held að árangurinn geti talist nokkuð góður af þessu. Ég held að það sé svona ákall samfélagsins um meiri sveignaleika í starfi og því að geta sinnt fjölskyldu og tómstundum utan vinnutíma. Ég held að það sé orðið ákall í samfélaginu um það almennt,“ sagði Elín Oddný.
Borgarstjórn Kjaramál Reykjavík Vinnumarkaður Mest lesið Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Sjá meira