Þjóðverjar og Frakkar missa af Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2019 19:45 Marion Torrent var að vonum svekkt í leikslok eftir að ljóst var að HM ævintýri Frakka endaði í átta liða úrslitunum. Vísir/Getty Þýskaland og Frakkland töpuðu bæði í átta liða úrslitum HM kvenna í fótbolta en þessir tapleikir þeirra höfðu ekki aðeins áhrif á þetta heimsmeistaramót. Bæði lið eru nú úr leik en það er líka ljóst að þau verða ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári. Fulltrúar Evrópu verða evrópsku liðin í undanúrslitum HM 2019 eða Svíþjóð, Holland og England. Enska landsliðið mun keppa undir merkjum Bretlands og einhverjar skoskar hetjur ættu því að vera í því liði.European entrants in 2020 women’s Olympic soccer tournament: Sweden, Netherlands, Great Britain. Out: Germany, France. Two big problems: Olympics needs to increase women’s field from 12 to at least 16 (men’s size). UEFA needs to stop using WWC results to decide Olympic entrants. — Grant Wahl (@GrantWahl) June 29, 2019Margir hafa gagnrýnt þetta fyrirkomulag enda slæmt fyrir keppnina á þessum leikum að missa út stórlið eins og Þýskaland og Frakkland. Meðal þeirra er Julie Foudy, tvöfaldur heimsmeistari (1991 og 1999) og 274 landsleikjakona með bandaríska landsliðinu. Julie Foudy kallar eftir nýrri undankeppni sem og það verði jafnmargar þjóðir í karla- og kvennakeppni Ólympíuleikanna.Still can’t get over fact that France and Germany both knocked out of Olympics w Qtrfinal losses. 1) the Olympics needs to move to 16 teams like men 2) UEFA has to figure out a qualifier for Olympics. The 3 European teams qualifying: GB, SWE, & NED. — Julie Foudy (@JulieFoudy) June 30, 2019Eins og íslenskur stelpurnar hafa kynnst á eigin skinni þá er mjög erfitt að komast á HM kvenna en það er þúsund sinnum erfiðara að komast á Ólympíuleikanna. Það er í raun magnað að jafnsterkar þjóðir eins og Frakkland og Þýskaland séu úr leik í þeirri keppni. Sérstaklega franska liðið sem var svo óheppið að mæta bandarísku stelpunum í átta liða úrslitunum.Respect UEFA for holding full qualifying campaigns for women’s Euro and World Cup, but should hold at least a qualifying tournament for Olympics. France may be 2nd best team in World Cup. Not their fault they drew US in quarterfinals. — Grant Wahl (@GrantWahl) June 29, 2019 HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Þýskaland og Frakkland töpuðu bæði í átta liða úrslitum HM kvenna í fótbolta en þessir tapleikir þeirra höfðu ekki aðeins áhrif á þetta heimsmeistaramót. Bæði lið eru nú úr leik en það er líka ljóst að þau verða ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári. Fulltrúar Evrópu verða evrópsku liðin í undanúrslitum HM 2019 eða Svíþjóð, Holland og England. Enska landsliðið mun keppa undir merkjum Bretlands og einhverjar skoskar hetjur ættu því að vera í því liði.European entrants in 2020 women’s Olympic soccer tournament: Sweden, Netherlands, Great Britain. Out: Germany, France. Two big problems: Olympics needs to increase women’s field from 12 to at least 16 (men’s size). UEFA needs to stop using WWC results to decide Olympic entrants. — Grant Wahl (@GrantWahl) June 29, 2019Margir hafa gagnrýnt þetta fyrirkomulag enda slæmt fyrir keppnina á þessum leikum að missa út stórlið eins og Þýskaland og Frakkland. Meðal þeirra er Julie Foudy, tvöfaldur heimsmeistari (1991 og 1999) og 274 landsleikjakona með bandaríska landsliðinu. Julie Foudy kallar eftir nýrri undankeppni sem og það verði jafnmargar þjóðir í karla- og kvennakeppni Ólympíuleikanna.Still can’t get over fact that France and Germany both knocked out of Olympics w Qtrfinal losses. 1) the Olympics needs to move to 16 teams like men 2) UEFA has to figure out a qualifier for Olympics. The 3 European teams qualifying: GB, SWE, & NED. — Julie Foudy (@JulieFoudy) June 30, 2019Eins og íslenskur stelpurnar hafa kynnst á eigin skinni þá er mjög erfitt að komast á HM kvenna en það er þúsund sinnum erfiðara að komast á Ólympíuleikanna. Það er í raun magnað að jafnsterkar þjóðir eins og Frakkland og Þýskaland séu úr leik í þeirri keppni. Sérstaklega franska liðið sem var svo óheppið að mæta bandarísku stelpunum í átta liða úrslitunum.Respect UEFA for holding full qualifying campaigns for women’s Euro and World Cup, but should hold at least a qualifying tournament for Olympics. France may be 2nd best team in World Cup. Not their fault they drew US in quarterfinals. — Grant Wahl (@GrantWahl) June 29, 2019
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira