„Coming to America“ útgáfa af nýju skónum hans Giannis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2019 14:00 Giannis Antetokounmpo sat í hástól þegar hann kynnti nýju skóna sína. Getty/ Rodin Eckenroth Giannis Antetokounmpo var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á síðasta tímabili og að sjálfsögðu er sá besti kominn með nýja skólínu hjá Nike. Þar á meðal er sérstök útgáfa tengd einni uppáhaldsmynd Giannis. Giannis Antetokounmpo var magnaður með Milwaukee Bucks tímabilið 2018-19 en hann hélt áfram að bæta sinn leik og endaði með 27,7 stig, 12,5 fráköst og 5,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Eins og sjá má í þessari Twitter færslu hér fyrir neðan þá var ein útgáfan af Nike skóm Giannis Antetokounmpo gerð til heiðurs gamanmyndinni „Coming to America“ sem kom út árið 1988.THIS IS REAL: One of the initial colorways to the Giannis signature Nike shoe is the “Coming to America” version, which “celebrates one of Giannis’ favorite movies, as well as the similarities and differences between both Giannis’ and Prince Akeem’s stories.” pic.twitter.com/mvLZA6Aj1f — Darren Rovell (@darrenrovell) July 15, 2019 Eddie Murphy átti hugmyndina af myndinni „Coming to America“ og lék einnig aðalhlutverkið og nokkur aukahlutverk til viðbótar. „Coming to America“ er um moldríkan prins frá Afríkuríkinu Zamunda sem hefur ekki þurft að vinna eitt handtak á ævinni en tekur upp á því að fara til Bandaríkjanna til að upplifa það hvernig er að vera venjulegur vinnandi maður. „Coming to America“ er ein af uppáhaldasmyndum Giannis Antetokounmpo en hann fæddist þó ekki fyrr en sex árum eftir að myndin kom í kvikmyndahús út um allan heim. Giannis Antetokounmpo er grískur og fæddist í Aþenu en foreldrar hans komu til Grikklands frá Nígeríu.Giannis unboxing the "Coming to America" Nike Freak 1. pic.twitter.com/B0SWNVOEkC — B/R Kicks (@brkicks) July 15, 2019 NBA Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Giannis Antetokounmpo var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á síðasta tímabili og að sjálfsögðu er sá besti kominn með nýja skólínu hjá Nike. Þar á meðal er sérstök útgáfa tengd einni uppáhaldsmynd Giannis. Giannis Antetokounmpo var magnaður með Milwaukee Bucks tímabilið 2018-19 en hann hélt áfram að bæta sinn leik og endaði með 27,7 stig, 12,5 fráköst og 5,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Eins og sjá má í þessari Twitter færslu hér fyrir neðan þá var ein útgáfan af Nike skóm Giannis Antetokounmpo gerð til heiðurs gamanmyndinni „Coming to America“ sem kom út árið 1988.THIS IS REAL: One of the initial colorways to the Giannis signature Nike shoe is the “Coming to America” version, which “celebrates one of Giannis’ favorite movies, as well as the similarities and differences between both Giannis’ and Prince Akeem’s stories.” pic.twitter.com/mvLZA6Aj1f — Darren Rovell (@darrenrovell) July 15, 2019 Eddie Murphy átti hugmyndina af myndinni „Coming to America“ og lék einnig aðalhlutverkið og nokkur aukahlutverk til viðbótar. „Coming to America“ er um moldríkan prins frá Afríkuríkinu Zamunda sem hefur ekki þurft að vinna eitt handtak á ævinni en tekur upp á því að fara til Bandaríkjanna til að upplifa það hvernig er að vera venjulegur vinnandi maður. „Coming to America“ er ein af uppáhaldasmyndum Giannis Antetokounmpo en hann fæddist þó ekki fyrr en sex árum eftir að myndin kom í kvikmyndahús út um allan heim. Giannis Antetokounmpo er grískur og fæddist í Aþenu en foreldrar hans komu til Grikklands frá Nígeríu.Giannis unboxing the "Coming to America" Nike Freak 1. pic.twitter.com/B0SWNVOEkC — B/R Kicks (@brkicks) July 15, 2019
NBA Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira