Frábær byrjun í Hafralónsá Karl Lúðvíksson skrifar 13. júlí 2019 16:00 Veiðin í Hafralónsá hefur farið vel af stað Mynd: Hreggnasi FB Hafralónsá hefur farið afskaplega vel af stað og er nú þegar strax í byrjun farin að ná veiðitölum í ánum á vesturlandi sem hafa verið opnar mun lengur. Það vantar hvorki vatn eða lax í Hafralónsá miðað við þær veiðitölur sem síðasta holl skilaði en í heildina er áinn að detta í 50 laxa og besti tíminn í henni sannarlega eftir. Meðalveiðin í ánni er um 250 laxar þannig að veiðin sem áinn hefur skilað nú þegar farinn að teygja sig í að vera 20% af meðalveiði svo það er engin að kvarta yfir þessu. Þetta er alveg í samræmi við það sem við höfum verið að frétta af öðrum ám í þessum landshluta og það er þá vonandi að það sé bara rigningarleysi en ekki vatnsleysi sem veldur mestum hluta af slökum veiðitölum á vesturlandi. Mest lesið Bjarni Júlíussson og Eyrin í Norðurá Veiði Vænir birtingar að sýna sig í Varmá Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Góð byrjun í Haffjarðará Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni næsta laugardag Veiði Ekki uppskrift að bjartsýni í laxveiði segir fiskifræðingur Veiði Breyting á veiðisvæði Sandár Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Umgengnin slæm við marga veiðistaði við Elliðavatn Veiði Vika eftir í Elliðaánum Veiði
Hafralónsá hefur farið afskaplega vel af stað og er nú þegar strax í byrjun farin að ná veiðitölum í ánum á vesturlandi sem hafa verið opnar mun lengur. Það vantar hvorki vatn eða lax í Hafralónsá miðað við þær veiðitölur sem síðasta holl skilaði en í heildina er áinn að detta í 50 laxa og besti tíminn í henni sannarlega eftir. Meðalveiðin í ánni er um 250 laxar þannig að veiðin sem áinn hefur skilað nú þegar farinn að teygja sig í að vera 20% af meðalveiði svo það er engin að kvarta yfir þessu. Þetta er alveg í samræmi við það sem við höfum verið að frétta af öðrum ám í þessum landshluta og það er þá vonandi að það sé bara rigningarleysi en ekki vatnsleysi sem veldur mestum hluta af slökum veiðitölum á vesturlandi.
Mest lesið Bjarni Júlíussson og Eyrin í Norðurá Veiði Vænir birtingar að sýna sig í Varmá Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Góð byrjun í Haffjarðará Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni næsta laugardag Veiði Ekki uppskrift að bjartsýni í laxveiði segir fiskifræðingur Veiði Breyting á veiðisvæði Sandár Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Umgengnin slæm við marga veiðistaði við Elliðavatn Veiði Vika eftir í Elliðaánum Veiði