Ungur drengur brenndist í Aðalvík á Hornströndum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 12. júlí 2019 17:43 Björgunarskip var sent á vettvang. Slysavarnafélagið Landsbjörg Áhafnir á björgunarbát og björgunarskipi Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vestfjörðum voru kallaður út nú síðdegis eftir að tilkynning barst um að ungur drengur hefði brennst í Aðalvík á Hornströndum. Björgunarbáturinn Kobbi Láka frá Bolungarvík fór á vettvang með tvo sjúkraflutningamenn og þá var áhöfnin á nýja björgunarskipinu, Gísla Jóns frá Ísafirði, einnig send á vettvang. Þetta staðfesti Jónas Guðmundsson sem er í aðgerðarstjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu eru meiðsli drengsins eru ekki talin alvarleg en flytja þarf hann á sjúkrahús til aðhlynningar. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar sagði í samtali við fréttastofu að útkallið nú væri þriðja útkallið á björgunarskipið Gísla Jóns á einum sólarhring. Fyrsta útkallið var vegna báts sem varð stýrislaus og þá var skipið sent í áttina að skemmtiferðaskipi í nótt en um borð var veikur farþegi sem þurfti að komast á sjúkrahús. Landhelgisgæslan tók þátt í þeirri aðgerð með varðskipi. Þriðja útkallið í Aðalvík barst svo um hálf fimm í dag.Uppfært klukkan 21:09: Í tilkynningu frá Landsbjörgu kemur fram að drengurinn hafi verið fluttur til Ísafjarðar ásamt aðstandanda og að komið hafi verið til hafnar um klukkan sjö í kvöld.Ferðamaðurinn var í sjálheldu utan gönguleiðarinnar inn með Hafrafelli við SvínafellsjökulVísir/VilhelmFerðamaður í sjálfheldu við Svíafellsjökul Á tólfta tímanum í dag voru björgunarsveitir kallaðar út vegna ferðamanns sem var í sjálfheldu á gönguleiðinni inn með Hafrafelli við Svínafellsjökul. Maðurinn sem er á sjötugsaldri hafði farið út af gönguleiðinni og niður nokkurn bratta og hrasaði þar í skriðum og féll nokkra metra. Hann sat fastur á neðstu sillunni rétt fyrir ofan lónið. Björgunarsveitir úr Öræfum fóru á staðinn og þurfti að síga niður til mannsins til að koma honum upp á öruggan hátt. Hann hafði fengið grjót í sig og slasast á höfði. Honum var komið upp skriðurnar aftur á gönguleiðina og fylgt að sjúkrabíl, þar sem sjúkraflutningamenn hlúðu að sárum hans. Björgunarsveitir Bolungarvík Hornstrandir Ísafjarðarbær Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Áhafnir á björgunarbát og björgunarskipi Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vestfjörðum voru kallaður út nú síðdegis eftir að tilkynning barst um að ungur drengur hefði brennst í Aðalvík á Hornströndum. Björgunarbáturinn Kobbi Láka frá Bolungarvík fór á vettvang með tvo sjúkraflutningamenn og þá var áhöfnin á nýja björgunarskipinu, Gísla Jóns frá Ísafirði, einnig send á vettvang. Þetta staðfesti Jónas Guðmundsson sem er í aðgerðarstjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu eru meiðsli drengsins eru ekki talin alvarleg en flytja þarf hann á sjúkrahús til aðhlynningar. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar sagði í samtali við fréttastofu að útkallið nú væri þriðja útkallið á björgunarskipið Gísla Jóns á einum sólarhring. Fyrsta útkallið var vegna báts sem varð stýrislaus og þá var skipið sent í áttina að skemmtiferðaskipi í nótt en um borð var veikur farþegi sem þurfti að komast á sjúkrahús. Landhelgisgæslan tók þátt í þeirri aðgerð með varðskipi. Þriðja útkallið í Aðalvík barst svo um hálf fimm í dag.Uppfært klukkan 21:09: Í tilkynningu frá Landsbjörgu kemur fram að drengurinn hafi verið fluttur til Ísafjarðar ásamt aðstandanda og að komið hafi verið til hafnar um klukkan sjö í kvöld.Ferðamaðurinn var í sjálheldu utan gönguleiðarinnar inn með Hafrafelli við SvínafellsjökulVísir/VilhelmFerðamaður í sjálfheldu við Svíafellsjökul Á tólfta tímanum í dag voru björgunarsveitir kallaðar út vegna ferðamanns sem var í sjálfheldu á gönguleiðinni inn með Hafrafelli við Svínafellsjökul. Maðurinn sem er á sjötugsaldri hafði farið út af gönguleiðinni og niður nokkurn bratta og hrasaði þar í skriðum og féll nokkra metra. Hann sat fastur á neðstu sillunni rétt fyrir ofan lónið. Björgunarsveitir úr Öræfum fóru á staðinn og þurfti að síga niður til mannsins til að koma honum upp á öruggan hátt. Hann hafði fengið grjót í sig og slasast á höfði. Honum var komið upp skriðurnar aftur á gönguleiðina og fylgt að sjúkrabíl, þar sem sjúkraflutningamenn hlúðu að sárum hans.
Björgunarsveitir Bolungarvík Hornstrandir Ísafjarðarbær Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira