Föstudagsplaylisti Péturs Eggertssonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 12. júlí 2019 15:15 Geigen-neminn Pétur mundar fiðluna í teknó-ham. Thoracius Appetite Tónsmiðurinn Pétur Eggertsson hefur komið víða við á tónlistarrófinu, allt frá pönki til tilraunakenndrar gjörningatónlistar. Pétur myndar t.a.m. rokksveitina Skelk í bringu ásamt Sigga sax og Steinunni Eldflaug, og var meðlimur í tilraunapoppsveitinni Just Another Snake Cult. Um þessar mundir stundar hann meistaranám í tónsmíðum í Kaliforníu, en hann er útskrifaður með bakkalárgráðu úr slíku námi úr Listaháskóla Íslands. Tilraunakenndi teknó-fiðludúettinn Geigen, sem Pétur skipar ásamt Gígju Jónsdóttur, mun fremja gjörning á unglistahátíðinni Lunga næstkomandi þriðjudag. „Ég ákvað að gera road trip playlista því ég er að fara að keyra austur,“ segir Pétur um listann og vísar til yfirvofandi bílferðar til Seyðisfjarðar þar sem Lunga hátíðin er haldin. „Þessi dugar allan hringinn,“ bætir hann við og lýgur ekki, að aka hringinn ætti að taka u.þ.b. 15 klukkustundir á löglegum hámarkshraða. Það er meira að segja óþarfi að spæna því listinn er um 20 klukkustunda langur og er þar að auki álíka aflíðandi og þjóðvegur. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Tónsmiðurinn Pétur Eggertsson hefur komið víða við á tónlistarrófinu, allt frá pönki til tilraunakenndrar gjörningatónlistar. Pétur myndar t.a.m. rokksveitina Skelk í bringu ásamt Sigga sax og Steinunni Eldflaug, og var meðlimur í tilraunapoppsveitinni Just Another Snake Cult. Um þessar mundir stundar hann meistaranám í tónsmíðum í Kaliforníu, en hann er útskrifaður með bakkalárgráðu úr slíku námi úr Listaháskóla Íslands. Tilraunakenndi teknó-fiðludúettinn Geigen, sem Pétur skipar ásamt Gígju Jónsdóttur, mun fremja gjörning á unglistahátíðinni Lunga næstkomandi þriðjudag. „Ég ákvað að gera road trip playlista því ég er að fara að keyra austur,“ segir Pétur um listann og vísar til yfirvofandi bílferðar til Seyðisfjarðar þar sem Lunga hátíðin er haldin. „Þessi dugar allan hringinn,“ bætir hann við og lýgur ekki, að aka hringinn ætti að taka u.þ.b. 15 klukkustundir á löglegum hámarkshraða. Það er meira að segja óþarfi að spæna því listinn er um 20 klukkustunda langur og er þar að auki álíka aflíðandi og þjóðvegur.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira