Hetjan á toppnum fær styttu af sér fyrir utan Rose Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2019 22:30 Brandi Chastain við hliðina á nýju styttunni. Getty/Harry How Bandaríska knattspyrnukonan Brandi Chastain er nýbúin að fá styttu af sér fyrir utan Rose Bowl leikvanginn í Pasadena í Kaliforníu-fylki. Brandi Chastain tryggði bandaríska kvennalandsliðinu heimsmeistaratitilinn á heimavelli fyrir tuttugu árum þegar hún skoraði úr síðustu spyrnu liðsins í vítakeppni í úrslitaleiknum. Úrslitaleikurinn, á milli Bandaríkjanna og Kína, fór fram 10. júlí 1999 og Brandi Chastain vígði styttuna af sér tuttugu árum síðar.On this day 20 years ago sports history was made! Today and everyday we will honor that moment of victory in bronze. #INSPIRE #1999WWC#RoseBowlpic.twitter.com/jn5cmWmqCG — Rose Bowl Stadium (@RoseBowlStadium) July 10, 2019 Það var ekki aðeins markið hennar Brandi Chastain sem vakti mikla athygli heldur einnig fagnaðarlætin hennar i kjölfarið fyrir framan 90 þúsund áhorfendur sem voru á þessum sögulega leik. Brandi Chastain fagnaði markinu með því að rífa sig úr af ofan og fagna á toppnum. Myndir af henni fagna voru á forsíðum flestra blaðanna daginn eftir. Karlarnir voru þekktir fyrir að fagna svona í fótboltanum en þetta þótti ekki koma til greina hjá konunum. Brandi Chastain breytti því og vakti mikla athygli á kvennafótboltanum í kjölfarið. Við sjáum sjaldan svona fagnaðarlæti í dag eftir af leikmenn fóru að fá gult spjald fyrir að fara úr treyjunni. Styttan af Brandi Chastain sýnir hana fagna markinu sínu á toppnum. Hún var sett út fyrir utan Rose Bowl leikvanginn sem hefu hýst bæði úrslitaleik á HM kvenna (1999) og HM karla (1994). HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira
Bandaríska knattspyrnukonan Brandi Chastain er nýbúin að fá styttu af sér fyrir utan Rose Bowl leikvanginn í Pasadena í Kaliforníu-fylki. Brandi Chastain tryggði bandaríska kvennalandsliðinu heimsmeistaratitilinn á heimavelli fyrir tuttugu árum þegar hún skoraði úr síðustu spyrnu liðsins í vítakeppni í úrslitaleiknum. Úrslitaleikurinn, á milli Bandaríkjanna og Kína, fór fram 10. júlí 1999 og Brandi Chastain vígði styttuna af sér tuttugu árum síðar.On this day 20 years ago sports history was made! Today and everyday we will honor that moment of victory in bronze. #INSPIRE #1999WWC#RoseBowlpic.twitter.com/jn5cmWmqCG — Rose Bowl Stadium (@RoseBowlStadium) July 10, 2019 Það var ekki aðeins markið hennar Brandi Chastain sem vakti mikla athygli heldur einnig fagnaðarlætin hennar i kjölfarið fyrir framan 90 þúsund áhorfendur sem voru á þessum sögulega leik. Brandi Chastain fagnaði markinu með því að rífa sig úr af ofan og fagna á toppnum. Myndir af henni fagna voru á forsíðum flestra blaðanna daginn eftir. Karlarnir voru þekktir fyrir að fagna svona í fótboltanum en þetta þótti ekki koma til greina hjá konunum. Brandi Chastain breytti því og vakti mikla athygli á kvennafótboltanum í kjölfarið. Við sjáum sjaldan svona fagnaðarlæti í dag eftir af leikmenn fóru að fá gult spjald fyrir að fara úr treyjunni. Styttan af Brandi Chastain sýnir hana fagna markinu sínu á toppnum. Hún var sett út fyrir utan Rose Bowl leikvanginn sem hefu hýst bæði úrslitaleik á HM kvenna (1999) og HM karla (1994).
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira