Gerard Pique þarf að borga spænskum yfirvöldum 300 milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2019 09:30 Gerard Pique, Shakira og strákarnir þeirra á körfuboltaleik. Getty/James Devaney Varnarmaður Barcelona skuldar spænskum yfirvöldum mikinn pening eftir að hafa gerst sekur um að fara sömu leið og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Tribunal Económico-Administrativo Central staðfesti dóm um að Gerard Pique skuldi spænska skattinum mikinn pening vegna sölu ímyndarréttar sínum á árunum 2008 til 2010. Gerard Pique getur enn áfrýjað málinu upp í hæstarétt á Spáni.Barcelona defender Gerard Pique has been ordered to pay the Spanish authorities £1.89 million in tax arrears and fines. More here https://t.co/FLAsdlpQrWpic.twitter.com/JItlQJvImB — BBC Sport (@BBCSport) July 10, 2019Pique var dæmdur til þess að borga skattinum 1,89 milljónir punda í gjaldfallnar skuldir og sektargreiðslur. Það gera tæpar 300 milljónir í íslenskum krónum. Gerard Pique bætist þar með í hóp þekktra knattspyrnumanna og stjóra sem hafa verið teknir fyrir af spænska skattinum. Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Jose Mourinho fengu allir samskonar sekt. Messi borgaði þó aðeins minna (1,8 milljónir punda) en Gerard Pique til að byrja með en Messi bætti síðan 252 þúsund evrum við sína sekt til að sleppa við fangelsisvist. Cristiano Ronaldo samþykkti aftur á móti að borga 16,9 milljónir punda til að sleppa við tveggja ára skilorðsbundið fangelsi.Barcelona soccer star Gerard Piqué has lost his legal battle with the Spanish Tax Agency, and will have to pay €2.1 million in penalties and back taxes. His partner Shakira has also been accused of committing €14.5 million in tax fraud https://t.co/ELb3s0tIkt — El País in English (@elpaisinenglish) July 10, 2019Gerard Pique er ekki sá eini í fjölskyldunni sem er í vandræðum hjá skattinum. Eiginkonan hans, kólumbíska tónlistarkonan Shakira, var yfirheyrð vegna gruns um að hafa komið 13 milljónum punda undan skattinum en það eru meira en tveir milljarðar íslenskra króna. Kólumbía Spánn Spænski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Varnarmaður Barcelona skuldar spænskum yfirvöldum mikinn pening eftir að hafa gerst sekur um að fara sömu leið og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Tribunal Económico-Administrativo Central staðfesti dóm um að Gerard Pique skuldi spænska skattinum mikinn pening vegna sölu ímyndarréttar sínum á árunum 2008 til 2010. Gerard Pique getur enn áfrýjað málinu upp í hæstarétt á Spáni.Barcelona defender Gerard Pique has been ordered to pay the Spanish authorities £1.89 million in tax arrears and fines. More here https://t.co/FLAsdlpQrWpic.twitter.com/JItlQJvImB — BBC Sport (@BBCSport) July 10, 2019Pique var dæmdur til þess að borga skattinum 1,89 milljónir punda í gjaldfallnar skuldir og sektargreiðslur. Það gera tæpar 300 milljónir í íslenskum krónum. Gerard Pique bætist þar með í hóp þekktra knattspyrnumanna og stjóra sem hafa verið teknir fyrir af spænska skattinum. Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Jose Mourinho fengu allir samskonar sekt. Messi borgaði þó aðeins minna (1,8 milljónir punda) en Gerard Pique til að byrja með en Messi bætti síðan 252 þúsund evrum við sína sekt til að sleppa við fangelsisvist. Cristiano Ronaldo samþykkti aftur á móti að borga 16,9 milljónir punda til að sleppa við tveggja ára skilorðsbundið fangelsi.Barcelona soccer star Gerard Piqué has lost his legal battle with the Spanish Tax Agency, and will have to pay €2.1 million in penalties and back taxes. His partner Shakira has also been accused of committing €14.5 million in tax fraud https://t.co/ELb3s0tIkt — El País in English (@elpaisinenglish) July 10, 2019Gerard Pique er ekki sá eini í fjölskyldunni sem er í vandræðum hjá skattinum. Eiginkonan hans, kólumbíska tónlistarkonan Shakira, var yfirheyrð vegna gruns um að hafa komið 13 milljónum punda undan skattinum en það eru meira en tveir milljarðar íslenskra króna.
Kólumbía Spánn Spænski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira