Flóð í New Orleans og talin hætta á fellibyl Eiður Þór Árnason skrifar 10. júlí 2019 20:54 Vísir/AP Vatn hefur flætt yfir götur New Orleans og lamað umferð í dag, eftir að heljarinnar stormur geysaði skyndilega á svæðinu. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í borginni vegna flóðs. Yfirvöld og íbúar hafa áhyggjur af því að flóðið gæti reynst undanfari fellibyls. Götur borgarinnar hafa margar hverjar umturnast í litla árfarvegi sem flytja sumir með sér ruslatunnur og fljótandi viðarspýtur, að sögn sjónarvotta. Vatnið hefur náð upp fyrir dyr margra bíla og hafa bifreiðar víða verið yfirgefnar. Í sumum götum sást fólk reyna að komast leiðar sinnar á róðri um borð í kajökum. Dæmi eru um að fólk í borginni hafi þurft að vaða í gegnum vatn 1,22 metra að hæð til þess að komast í öruggt skjól. Yfirvöld hafa gefið út að þó 118 af alls 120 fráveitudælum borgarinnar hafi verið starfandi, þá hafi regnmagnið verið svo mikið á stuttum tíma að það reyndist ómögulegt fyrir frárennsliskerfið að ráða við magnið. Bandaríkin Tengdar fréttir Tveir látnir í fellibylnum Fani Meira en milljón manns hafa þurft að flýja heimili sín eftir að fellibylurinn Fani gekk á land á austurströnd Indlands. Tveir eru látnir en óttast er meira mannfall eftir því sem bylurinn gengur lengra inn á land. 3. maí 2019 19:00 Vegagerðin gerir ráð fyrir 15% stærri flóðum en áður vegna loftslagsbreytinga Vegagerðin gerir ráð fyrir að flóð verði um 15% stærri en áður vegna loftslagsbreytinga. Forstöðumaður hönnunardeildar stofnunarinnar segir að forsendur hönnunar vega og brúa séu aðrar en áður í þessu ljósi. Þannig verði brýr um 15% lengri en áður. 17. maí 2019 11:45 Iðgjald vátrygginga gæti hækkað vegna tíðari og verri flóða Fjórðungur af kostnaði tjóna hjá Náttúruhamfaratryggingum Íslands undanfarin þrjátíu ár er vegna atburða sem tengjast loftslagi. Byggingarverkfræðingur hjá stofnunni segir að ef flóð verða tíðari og alvarlegri gæti þurft að hækka iðgjald vátrygginga. 16. maí 2019 23:30 Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Sjá meira
Vatn hefur flætt yfir götur New Orleans og lamað umferð í dag, eftir að heljarinnar stormur geysaði skyndilega á svæðinu. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í borginni vegna flóðs. Yfirvöld og íbúar hafa áhyggjur af því að flóðið gæti reynst undanfari fellibyls. Götur borgarinnar hafa margar hverjar umturnast í litla árfarvegi sem flytja sumir með sér ruslatunnur og fljótandi viðarspýtur, að sögn sjónarvotta. Vatnið hefur náð upp fyrir dyr margra bíla og hafa bifreiðar víða verið yfirgefnar. Í sumum götum sást fólk reyna að komast leiðar sinnar á róðri um borð í kajökum. Dæmi eru um að fólk í borginni hafi þurft að vaða í gegnum vatn 1,22 metra að hæð til þess að komast í öruggt skjól. Yfirvöld hafa gefið út að þó 118 af alls 120 fráveitudælum borgarinnar hafi verið starfandi, þá hafi regnmagnið verið svo mikið á stuttum tíma að það reyndist ómögulegt fyrir frárennsliskerfið að ráða við magnið.
Bandaríkin Tengdar fréttir Tveir látnir í fellibylnum Fani Meira en milljón manns hafa þurft að flýja heimili sín eftir að fellibylurinn Fani gekk á land á austurströnd Indlands. Tveir eru látnir en óttast er meira mannfall eftir því sem bylurinn gengur lengra inn á land. 3. maí 2019 19:00 Vegagerðin gerir ráð fyrir 15% stærri flóðum en áður vegna loftslagsbreytinga Vegagerðin gerir ráð fyrir að flóð verði um 15% stærri en áður vegna loftslagsbreytinga. Forstöðumaður hönnunardeildar stofnunarinnar segir að forsendur hönnunar vega og brúa séu aðrar en áður í þessu ljósi. Þannig verði brýr um 15% lengri en áður. 17. maí 2019 11:45 Iðgjald vátrygginga gæti hækkað vegna tíðari og verri flóða Fjórðungur af kostnaði tjóna hjá Náttúruhamfaratryggingum Íslands undanfarin þrjátíu ár er vegna atburða sem tengjast loftslagi. Byggingarverkfræðingur hjá stofnunni segir að ef flóð verða tíðari og alvarlegri gæti þurft að hækka iðgjald vátrygginga. 16. maí 2019 23:30 Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Sjá meira
Tveir látnir í fellibylnum Fani Meira en milljón manns hafa þurft að flýja heimili sín eftir að fellibylurinn Fani gekk á land á austurströnd Indlands. Tveir eru látnir en óttast er meira mannfall eftir því sem bylurinn gengur lengra inn á land. 3. maí 2019 19:00
Vegagerðin gerir ráð fyrir 15% stærri flóðum en áður vegna loftslagsbreytinga Vegagerðin gerir ráð fyrir að flóð verði um 15% stærri en áður vegna loftslagsbreytinga. Forstöðumaður hönnunardeildar stofnunarinnar segir að forsendur hönnunar vega og brúa séu aðrar en áður í þessu ljósi. Þannig verði brýr um 15% lengri en áður. 17. maí 2019 11:45
Iðgjald vátrygginga gæti hækkað vegna tíðari og verri flóða Fjórðungur af kostnaði tjóna hjá Náttúruhamfaratryggingum Íslands undanfarin þrjátíu ár er vegna atburða sem tengjast loftslagi. Byggingarverkfræðingur hjá stofnunni segir að ef flóð verða tíðari og alvarlegri gæti þurft að hækka iðgjald vátrygginga. 16. maí 2019 23:30