Megan Rapinoe horfði beint í myndavélina og talaði til Trump Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2019 11:30 Megan Rapinoe kom heim af HM hlaðin verðlaunum en hún er ekki hætt að tala til Donald Trump. Getty/Baptiste Fernandez Megan Rapinoe mætti í sjónvarpsviðtal hjá CNN og fékk tækifæri til að tala beint til Donald Trump Bandaríkjaforseta og hún greip það tækifæri með báðum höndum. Rapinoe átti magnað heimsmeistaramót þar sem hún var ekki aðeins heimsmeistari með bandaríska landsliðinu, heldur einnig markadrottning og besti leikmaður keppninnar.Megan Rapinoe's message to President Trump: "Your message is excluding people" https://t.co/ZBNomVSr1mpic.twitter.com/kaoFXwbVw7 — CNN Politics (@CNNPolitics) July 10, 2019Rapinoe skoraði fyrra mark bandaríska landsliðsins í úrslitaleiknum á móti Hollandi en gerði einnig tvennur á móti bæði Frökkum og Spánverjum í útsláttarkeppninni. Rapinoe og félagar hennar í landsliðinu eru nú komnar heim til Bandaríkjanna og áhugi fjölmiðla er mikill á nýkrýndum heimsmeisturum. Ekki síst á Megan Rapinoe sem er óhrædd við að segja skoðun sína og tala fyrir hönd minnihlutahópa í Bandaríkjunum. Þegar Anderson Cooper, fréttamaður CNN, fékk Megan Rapinoe í viðtal þá spurði hana hvað hún myndi segja við Donald Trump Bandaríkjaforseta ef hún vissi að hann væri að horfa. Rapinoe tók sér smá tíma til að hugsa en svo byrjaði hún á ræðu sem má sjá hér fyrir neðan.Anderson: "There's a good chance the president is watching this interview or will watch this interview. What is your message to the president?"@mPinoe paused, thought about it, then looked straight into the camera and said this.pic.twitter.com/og4vHQqBP6 — Brian Stelter (@brianstelter) July 10, 2019 Bandaríkin Hinsegin HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Megan Rapinoe mætti í sjónvarpsviðtal hjá CNN og fékk tækifæri til að tala beint til Donald Trump Bandaríkjaforseta og hún greip það tækifæri með báðum höndum. Rapinoe átti magnað heimsmeistaramót þar sem hún var ekki aðeins heimsmeistari með bandaríska landsliðinu, heldur einnig markadrottning og besti leikmaður keppninnar.Megan Rapinoe's message to President Trump: "Your message is excluding people" https://t.co/ZBNomVSr1mpic.twitter.com/kaoFXwbVw7 — CNN Politics (@CNNPolitics) July 10, 2019Rapinoe skoraði fyrra mark bandaríska landsliðsins í úrslitaleiknum á móti Hollandi en gerði einnig tvennur á móti bæði Frökkum og Spánverjum í útsláttarkeppninni. Rapinoe og félagar hennar í landsliðinu eru nú komnar heim til Bandaríkjanna og áhugi fjölmiðla er mikill á nýkrýndum heimsmeisturum. Ekki síst á Megan Rapinoe sem er óhrædd við að segja skoðun sína og tala fyrir hönd minnihlutahópa í Bandaríkjunum. Þegar Anderson Cooper, fréttamaður CNN, fékk Megan Rapinoe í viðtal þá spurði hana hvað hún myndi segja við Donald Trump Bandaríkjaforseta ef hún vissi að hann væri að horfa. Rapinoe tók sér smá tíma til að hugsa en svo byrjaði hún á ræðu sem má sjá hér fyrir neðan.Anderson: "There's a good chance the president is watching this interview or will watch this interview. What is your message to the president?"@mPinoe paused, thought about it, then looked straight into the camera and said this.pic.twitter.com/og4vHQqBP6 — Brian Stelter (@brianstelter) July 10, 2019
Bandaríkin Hinsegin HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira