Miðflokksmenn skiluðu inn andsvörum Birgir Olgeirsson skrifar 29. júlí 2019 10:22 Varaforsetar Alþingis taka nú málið fyrir. Vísir/Vilhelm Miðflokksmenn skiluðu inn andsvörum til forsætisnefndar vegna álits siðanefndar sem lauk sinni vinnu vegna Klausturmálsins svokallaða í síðustu viku. Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður Vinstri grænna, og Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, eru með Klausturmálið til umfjöllunar fyrir forsætisnefnd en Steinunn segir í samtali við Vísi að Miðflokksmenn hafi skilað inn andsvörum í síðustu viku. Höfðu Miðflokksmenn frest til loka vinnudags á föstudag til að skila inn andsvörum en nú bíður Steinunnar og Haraldar það verkefni að fara yfir gögn málsins. Þegar þau hafa tekið málið fyrir verður álit siðanefndar gert opinbert. Steinunn vildi ekki tjá sig um málið að svo stöddu en sagðist búast við að tíðinda verði að vænta í vikunni. Upptökunni af samtali þingmannanna var lekið til fjölmiðla í nóvember síðasta árs þar sem heyrðist til þeirra fara niðrandi orðum um samstarfsmenn sína á þingi og aðra áberandi einstaklinga í þjóðfélaginu. Meðal annars var talað um Lilju Alfreðsdóttur, menntamálaráðherra, en hún sagði þeim til syndanna í viðtali við Kastljós. Erfitt reyndist Alþingi að taka málið fyrir en forsætisnefnd þingsins lýsti sig vanhæfa í málinu og voru því tveir varaforsetar skipaðir tímabundið til að taka á málinu, þau Steinunn Þóra og Haraldur. Alþingi Miðflokkurinn Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Miðflokksmenn skiluðu inn andsvörum til forsætisnefndar vegna álits siðanefndar sem lauk sinni vinnu vegna Klausturmálsins svokallaða í síðustu viku. Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður Vinstri grænna, og Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, eru með Klausturmálið til umfjöllunar fyrir forsætisnefnd en Steinunn segir í samtali við Vísi að Miðflokksmenn hafi skilað inn andsvörum í síðustu viku. Höfðu Miðflokksmenn frest til loka vinnudags á föstudag til að skila inn andsvörum en nú bíður Steinunnar og Haraldar það verkefni að fara yfir gögn málsins. Þegar þau hafa tekið málið fyrir verður álit siðanefndar gert opinbert. Steinunn vildi ekki tjá sig um málið að svo stöddu en sagðist búast við að tíðinda verði að vænta í vikunni. Upptökunni af samtali þingmannanna var lekið til fjölmiðla í nóvember síðasta árs þar sem heyrðist til þeirra fara niðrandi orðum um samstarfsmenn sína á þingi og aðra áberandi einstaklinga í þjóðfélaginu. Meðal annars var talað um Lilju Alfreðsdóttur, menntamálaráðherra, en hún sagði þeim til syndanna í viðtali við Kastljós. Erfitt reyndist Alþingi að taka málið fyrir en forsætisnefnd þingsins lýsti sig vanhæfa í málinu og voru því tveir varaforsetar skipaðir tímabundið til að taka á málinu, þau Steinunn Þóra og Haraldur.
Alþingi Miðflokkurinn Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira