Ekkert mál að sigla nýja Herjólfi til Þorlákshafnar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. júlí 2019 12:45 Farþegar sem hafa siglt með nýja Herjólfi eru yfir sig ánægðir með skipið og allt umhverfið og þjónustuna um borð. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Mikil ánægja er hjá íbúum Vestmannaeyja með nýjan Herjólf, sem siglir nú sjö ferðir á dag á milli eyja og Landeyjahafnar. Sé ekki hægt að sigla í Landeyjahöfn siglir nýja skipið til Þorlákshafnar. Nýi Herjólfur fór í sína fyrstu ferð á milli Vestmannaeyja og Landeyjarhafnar á fimmtudagskvöld. Heimamenn í Vestmannaeyjum og ekki síður íbúar í Rangárvallasýslu eru mjög ánægðir með nýja skipið og segja að það eigi eftir að breyta öllu í samgöngumál á milli Vestmannaeyja og fasta landsins. „Það er alltaf gaman að koma til eyja og vera í eyjum, flott sundlaug og góð kaffihús, já, bara yndislegt að fara til eyja“, segir Ásta Kristjánsdóttir á Seli í Austur Landeyjum í Rangárvallasýslu en hún var duglega að nota gamla Herjólf og ætlar ekki að slá slöku við að heimsækja vini sína í Vestmannaeyjum með nýju ferjunni. Jessý Friðbjarnardóttir, sem býr í Vestmannaeyjum.Jessý Friðbjarnardóttir býr í Vestmannaeyjum. Hún er í skýjunum með nýja Herjólf. „Já, við erum agalega glöð með þetta, allavega ég og vonandi flestir. Ég held að ferjan muni breyta alveg helling og ég ætla bara að trúa því, ég er bara mjög jákvæð yfir þessu, við eigum eftir að geta siglt meira í Landeyjahöfn, ég er alveg viss um það“. Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs.Magnús HlylnurGuðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs segir að geti nýja ferjan ekki siglt í Landeyjahöfn vegna veðurs þá sé ekkert mál að sigla henni til Þorlákshafnar. „Þetta er skip með allan þann búnað, sem þarf að sigla, svo verður tíminn að leiða það í ljós hvort að þær aðstæður sem að eru fyrir hendi og hvernig skipið reynist, hvort það sé með einhverjum hætti betra eða með annars konar siglingarhæfni heldur en sá gamli“, segir Guðbjartur. Ásta Kristjánsdóttir frá Seli í Austur Landeyjum.Magnús Hlynur Herjólfur Rangárþing eystra Vestmannaeyjar Ölfus Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Mikil ánægja er hjá íbúum Vestmannaeyja með nýjan Herjólf, sem siglir nú sjö ferðir á dag á milli eyja og Landeyjahafnar. Sé ekki hægt að sigla í Landeyjahöfn siglir nýja skipið til Þorlákshafnar. Nýi Herjólfur fór í sína fyrstu ferð á milli Vestmannaeyja og Landeyjarhafnar á fimmtudagskvöld. Heimamenn í Vestmannaeyjum og ekki síður íbúar í Rangárvallasýslu eru mjög ánægðir með nýja skipið og segja að það eigi eftir að breyta öllu í samgöngumál á milli Vestmannaeyja og fasta landsins. „Það er alltaf gaman að koma til eyja og vera í eyjum, flott sundlaug og góð kaffihús, já, bara yndislegt að fara til eyja“, segir Ásta Kristjánsdóttir á Seli í Austur Landeyjum í Rangárvallasýslu en hún var duglega að nota gamla Herjólf og ætlar ekki að slá slöku við að heimsækja vini sína í Vestmannaeyjum með nýju ferjunni. Jessý Friðbjarnardóttir, sem býr í Vestmannaeyjum.Jessý Friðbjarnardóttir býr í Vestmannaeyjum. Hún er í skýjunum með nýja Herjólf. „Já, við erum agalega glöð með þetta, allavega ég og vonandi flestir. Ég held að ferjan muni breyta alveg helling og ég ætla bara að trúa því, ég er bara mjög jákvæð yfir þessu, við eigum eftir að geta siglt meira í Landeyjahöfn, ég er alveg viss um það“. Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs.Magnús HlylnurGuðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs segir að geti nýja ferjan ekki siglt í Landeyjahöfn vegna veðurs þá sé ekkert mál að sigla henni til Þorlákshafnar. „Þetta er skip með allan þann búnað, sem þarf að sigla, svo verður tíminn að leiða það í ljós hvort að þær aðstæður sem að eru fyrir hendi og hvernig skipið reynist, hvort það sé með einhverjum hætti betra eða með annars konar siglingarhæfni heldur en sá gamli“, segir Guðbjartur. Ásta Kristjánsdóttir frá Seli í Austur Landeyjum.Magnús Hlynur
Herjólfur Rangárþing eystra Vestmannaeyjar Ölfus Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira