Fer úr NBA-deildinni til Bayern München Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2019 14:30 Greg Monroe skorar hér á móti verðandi NBA-meisturum Toronto Raptors í úrslitakeppninni í vor. Getty/Vaughn Ridley Annað tímabilið í röð þurfa Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín að glíma við lið með gamla NBA-stjörnu innanborðs. Þýsku meistararnir í körfubolta, Bayern München, hefur náð samkomulagi við reynsluboltann Greg Monroe. Derrick Williams var stjarna Bayern á síðasta tímabili þegar liðið vann Alba Berlín í lokaúrslitunum um meistaratitilinn. Hann hefur nú yfirgefið Þýskaland og samið við Fenerbahce í Tyrklandi. Greg Monroe er 28 ára gamall framherji og er langt frá því að vera kominn inn á sín síðustu ár í boltanum. Þetta verður hans fyrsta tímabil í Evrópu og það er ljóst að þessu 211 sentímetra og 120 kílóa maður verður erfiður viðureignar í teignum í vetur.Welcome to the #Bayern Family, Moose! Alles zur Verpflichtung von Greg @M10OSE Monroe: ???? https://t.co/Ap2U2DUZIghttps://t.co/pD5ht5HIyS ?? 2.11m 120kg Lefty NBA Draft 2010 - 7th Pick#GregAttack#GregMonroe#FCBBroster#FCBB Footage rights belong to the @NBApic.twitter.com/05F6rgmFzl — FC Bayern Basketball (@fcb_basketball) July 25, 2019 Monroe hefur spilað undanfarin níu tímabil í NBA-deildinni síðast með Philadelphia 76ers. 76ers var reyndar þriðja félagið hans á tímabilinu 2018-19 því hann byrjaði það hjá Toronto Raptors og stoppaði síðan stutt hjá Boston Celtics áður en hann kom til Philadelphia. Bestu tímabil Greg Monroe voru í búningi Detroit Pistons en hann skoraði 16,0 stig að meðaltali tímabilið 2012-13 og var með 15,9 stig og 10,2 fráköst að meðaltali 2014-15. Monroe hefur alls spilað 632 deildarleiki í NBA og 27 leiki í úrslitakeppni. Í deildarkeppninni er hann með 13,2 stig og 8,3 fráköst að meðaltali í leik. NBA Mest lesið Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Enski boltinn City mætir Real Madrid í umspilinu Fótbolti Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Fótbolti Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Fótbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Annað tímabilið í röð þurfa Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín að glíma við lið með gamla NBA-stjörnu innanborðs. Þýsku meistararnir í körfubolta, Bayern München, hefur náð samkomulagi við reynsluboltann Greg Monroe. Derrick Williams var stjarna Bayern á síðasta tímabili þegar liðið vann Alba Berlín í lokaúrslitunum um meistaratitilinn. Hann hefur nú yfirgefið Þýskaland og samið við Fenerbahce í Tyrklandi. Greg Monroe er 28 ára gamall framherji og er langt frá því að vera kominn inn á sín síðustu ár í boltanum. Þetta verður hans fyrsta tímabil í Evrópu og það er ljóst að þessu 211 sentímetra og 120 kílóa maður verður erfiður viðureignar í teignum í vetur.Welcome to the #Bayern Family, Moose! Alles zur Verpflichtung von Greg @M10OSE Monroe: ???? https://t.co/Ap2U2DUZIghttps://t.co/pD5ht5HIyS ?? 2.11m 120kg Lefty NBA Draft 2010 - 7th Pick#GregAttack#GregMonroe#FCBBroster#FCBB Footage rights belong to the @NBApic.twitter.com/05F6rgmFzl — FC Bayern Basketball (@fcb_basketball) July 25, 2019 Monroe hefur spilað undanfarin níu tímabil í NBA-deildinni síðast með Philadelphia 76ers. 76ers var reyndar þriðja félagið hans á tímabilinu 2018-19 því hann byrjaði það hjá Toronto Raptors og stoppaði síðan stutt hjá Boston Celtics áður en hann kom til Philadelphia. Bestu tímabil Greg Monroe voru í búningi Detroit Pistons en hann skoraði 16,0 stig að meðaltali tímabilið 2012-13 og var með 15,9 stig og 10,2 fráköst að meðaltali 2014-15. Monroe hefur alls spilað 632 deildarleiki í NBA og 27 leiki í úrslitakeppni. Í deildarkeppninni er hann með 13,2 stig og 8,3 fráköst að meðaltali í leik.
NBA Mest lesið Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Enski boltinn City mætir Real Madrid í umspilinu Fótbolti Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Fótbolti Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Fótbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum