Kenísku fótboltastrákarnir kepptu við KR á Rey Cup Sylvía Hall skrifar 25. júlí 2019 16:03 Strákarnir sýndu flotta takta á vellinum. Vísir/Vilhelm Kenísku fótboltastrákarnir frá Got Agulu í Kenía kepptu á móti drengjaflokki KR á Rey Cup mótinu í Laugardalnum í dag, en leikurinn fór 4-2 fyrir KR. Fjöldi Íslendinga, innan knattspyrnuheimsins jafnt sem utan, lögðust á eitt til þess að koma krökkunum hingað til lands. Á aðeins þremur dögum tókst að safna ríglega þremur milljónum til þess að koma liðinu til landsins og greiða fyrir uppihald og ferðakostnað.Sjá einnig: Sturtuferð og öryggisbelti hápunktar í eftirminnilegri Íslandsferð Forsprakki verkefnisins er Paul Ramses sem ásamt eiginkonu sinni Rosmary Atieno stofnaði góðgerðafélagið Tears Children and Youth Aid sem rekur skóla, leikskóla og fótboltaliðið í Got Agulu. Liðið heitir Verslo en börnin koma úr grunnskólanum Litla-Versló sem staðsettur er í Kenía. Hér að neðan má sjá myndir frá leik liðanna.Fréttin var uppfærð með úrslitum leiksins.Vísir/VilhelmVísir/VilhelmVísir/VilhelmVísir/Vilhelm Íslandsvinir Íþróttir Kenía Tengdar fréttir Kenísku fótboltastrákarnir sem Íslendingar söfnuðu fyrir komnir til landsins 6. júlí 2019 16:47 Keníska fótboltaliðið skemmti sér konunglega með Magga Kjartans Blásið var til tónlistarveislu í Grímsnesinu í gær þegar að fótboltakrakkarnir kenísku fengu heimboð frá tónlistarmanninum Magnúsi Jóni Kjartanssyni, best þekktum sem Magga Kjartans. 16. júlí 2019 12:30 Kenísku fótboltastrákarnir hittu Guðna forseta sem hvatti þá til dáða Hópur ungra drengja frá Got Agulu í Kenía eru komnir hingað til lands til þess að keppa á fótboltamótinu Rey Cup seinna í þessum mánuði. 12. júlí 2019 22:17 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira
Kenísku fótboltastrákarnir frá Got Agulu í Kenía kepptu á móti drengjaflokki KR á Rey Cup mótinu í Laugardalnum í dag, en leikurinn fór 4-2 fyrir KR. Fjöldi Íslendinga, innan knattspyrnuheimsins jafnt sem utan, lögðust á eitt til þess að koma krökkunum hingað til lands. Á aðeins þremur dögum tókst að safna ríglega þremur milljónum til þess að koma liðinu til landsins og greiða fyrir uppihald og ferðakostnað.Sjá einnig: Sturtuferð og öryggisbelti hápunktar í eftirminnilegri Íslandsferð Forsprakki verkefnisins er Paul Ramses sem ásamt eiginkonu sinni Rosmary Atieno stofnaði góðgerðafélagið Tears Children and Youth Aid sem rekur skóla, leikskóla og fótboltaliðið í Got Agulu. Liðið heitir Verslo en börnin koma úr grunnskólanum Litla-Versló sem staðsettur er í Kenía. Hér að neðan má sjá myndir frá leik liðanna.Fréttin var uppfærð með úrslitum leiksins.Vísir/VilhelmVísir/VilhelmVísir/VilhelmVísir/Vilhelm
Íslandsvinir Íþróttir Kenía Tengdar fréttir Kenísku fótboltastrákarnir sem Íslendingar söfnuðu fyrir komnir til landsins 6. júlí 2019 16:47 Keníska fótboltaliðið skemmti sér konunglega með Magga Kjartans Blásið var til tónlistarveislu í Grímsnesinu í gær þegar að fótboltakrakkarnir kenísku fengu heimboð frá tónlistarmanninum Magnúsi Jóni Kjartanssyni, best þekktum sem Magga Kjartans. 16. júlí 2019 12:30 Kenísku fótboltastrákarnir hittu Guðna forseta sem hvatti þá til dáða Hópur ungra drengja frá Got Agulu í Kenía eru komnir hingað til lands til þess að keppa á fótboltamótinu Rey Cup seinna í þessum mánuði. 12. júlí 2019 22:17 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira
Keníska fótboltaliðið skemmti sér konunglega með Magga Kjartans Blásið var til tónlistarveislu í Grímsnesinu í gær þegar að fótboltakrakkarnir kenísku fengu heimboð frá tónlistarmanninum Magnúsi Jóni Kjartanssyni, best þekktum sem Magga Kjartans. 16. júlí 2019 12:30
Kenísku fótboltastrákarnir hittu Guðna forseta sem hvatti þá til dáða Hópur ungra drengja frá Got Agulu í Kenía eru komnir hingað til lands til þess að keppa á fótboltamótinu Rey Cup seinna í þessum mánuði. 12. júlí 2019 22:17