Makríl var mokað upp í Keflavíkurhöfn í dag Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 22. júlí 2019 20:45 Makríll. Stöð 2 Makríl var mokað upp við Keflavíkurhöfn í dag en vertíðin hófst nokkrum vikum fyrr en vanalega. Makrílvertíðin á Reykjanesi hófst mun fyrr en venjulega íár en talið er að hægt megi rekja það til þess að sjávarhitinn er um tveimur gráðum hærri nú en í venjulegu árferði. „Undanfarin ár höfum við ekki verið byrjaðir áþessum tíma og þegar við höfum verið byrjaðir áþessum tíma, í samanburði við magnið sem er að veiðast núna er þetta mjög gott,“ segir Axel Helgason, smábátaeigandi á Sunnu Rós og formaður Landssambands smábátaeigenda „Þetta eru tæp fimm tonn fráþvíí morgun fram að hádegi.“ Og það þarf ekki að fara langt eftir fisknum. „Þetta er mjög skrítið, hann er mest hérna mjög nálægt landi, alveg með Reykjanesskaganum og út að Garði. Þetta eru svona þrír, fjórir blettir. Megnið af þessum fimm tonnum sem ég var að landa kom á einum stað, inni í Helguvíkurhöfn. Axel segir að hluti makrílsins fari í beitu. „Hann er mest lausfrystur og fer á hágæðamarkaði,“ segir Axel. Hann var svo rokinn í næsta túr enda mokveiði. Það er líka nóg af makríl við höfnina og fólk mokaði upp afla.Hvaðhefurðu veitt marga fiskaídag?„Um það bil 150, kannski 200. [Ég byrjaði að veiða] um klukkan ellefu,“ segir Robert James en hann var að veiða við höfnina. Hann bætti við að hann hygðist ekki eiga fiskinn sjálfur enda hafði hann verið að gefa hann allan daginn. Reykjanesbær Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Makríl var mokað upp við Keflavíkurhöfn í dag en vertíðin hófst nokkrum vikum fyrr en vanalega. Makrílvertíðin á Reykjanesi hófst mun fyrr en venjulega íár en talið er að hægt megi rekja það til þess að sjávarhitinn er um tveimur gráðum hærri nú en í venjulegu árferði. „Undanfarin ár höfum við ekki verið byrjaðir áþessum tíma og þegar við höfum verið byrjaðir áþessum tíma, í samanburði við magnið sem er að veiðast núna er þetta mjög gott,“ segir Axel Helgason, smábátaeigandi á Sunnu Rós og formaður Landssambands smábátaeigenda „Þetta eru tæp fimm tonn fráþvíí morgun fram að hádegi.“ Og það þarf ekki að fara langt eftir fisknum. „Þetta er mjög skrítið, hann er mest hérna mjög nálægt landi, alveg með Reykjanesskaganum og út að Garði. Þetta eru svona þrír, fjórir blettir. Megnið af þessum fimm tonnum sem ég var að landa kom á einum stað, inni í Helguvíkurhöfn. Axel segir að hluti makrílsins fari í beitu. „Hann er mest lausfrystur og fer á hágæðamarkaði,“ segir Axel. Hann var svo rokinn í næsta túr enda mokveiði. Það er líka nóg af makríl við höfnina og fólk mokaði upp afla.Hvaðhefurðu veitt marga fiskaídag?„Um það bil 150, kannski 200. [Ég byrjaði að veiða] um klukkan ellefu,“ segir Robert James en hann var að veiða við höfnina. Hann bætti við að hann hygðist ekki eiga fiskinn sjálfur enda hafði hann verið að gefa hann allan daginn.
Reykjanesbær Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira