Braust inn í hús, stal bíllykli og ók á brott Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. júlí 2019 06:28 Mál af ýmsum toga komu inn á borð lögreglu í nótt. Vísir/vilhelm Lögreglu var í gærkvöldi tilkynnt um innbrot og þjófnað í heimahús í Kópavogi. Þar hafði þjófurinn farið inn um glugga, stolið m.a. lykli að bifreið og ekið henni á brott. Við rannsókn málsins kom hins vegar í ljós að hinn grunaði var þegar í haldi lögreglu vegna annars máls þegar brotið var tilkynnt en talið er að um tveir sólarhringar hafi liðið á milli innbrotsins og tilkynningar til lögreglu. Málið telst upplýst og er bifreiðin fundin. Á níunda tímanum handtók lögregla mann í annarlegu ástandi þar sem hann var gestum til ama við veitingahús í Hafnarfirði, að því er segir í dagbók lögreglu. Lögregla hafði áður vísað manninum frá veitingahúsinu en hann ekki látið segjast. Maðurinn var vistaður í fangageymslu meðan ástand hans batnar. Þá handtók lögregla mann í Hlíðahverfi vegna gruns um sölu eða dreifingu fíkniefna. Maðurinn var vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn máls. Á áttunda tímanum hafði lögregla afskipti af ökumanni bifreiðar í Breiðholti. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, vörslu fíkniefna og brot á lyfjalögum. Kona í annarlegu ástandi var svo handtekin í Fossvogi skömmu fyrir miðnætti. Hún var vistuð í fangageymslu sökum ástands. Þá stöðvaði lögregla bifreið á Suðurlandsvegi á þriðja tímanum í nótt. Ökumaðurinn er grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum fíknefna og að aka sviptur ökuréttindum. Bifreiðin reyndist jafnframt vera ótryggð og voru skráningarnúmer því klippt af. Alls komu 65 mál inn á borð lögreglu frá klukkan fimm í gær og þangað til fimm í morgun. Þrír voru á þessum tíma vistaðir í fangageymslu. Hafnarfjörður Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent Fleiri fréttir Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Sjá meira
Lögreglu var í gærkvöldi tilkynnt um innbrot og þjófnað í heimahús í Kópavogi. Þar hafði þjófurinn farið inn um glugga, stolið m.a. lykli að bifreið og ekið henni á brott. Við rannsókn málsins kom hins vegar í ljós að hinn grunaði var þegar í haldi lögreglu vegna annars máls þegar brotið var tilkynnt en talið er að um tveir sólarhringar hafi liðið á milli innbrotsins og tilkynningar til lögreglu. Málið telst upplýst og er bifreiðin fundin. Á níunda tímanum handtók lögregla mann í annarlegu ástandi þar sem hann var gestum til ama við veitingahús í Hafnarfirði, að því er segir í dagbók lögreglu. Lögregla hafði áður vísað manninum frá veitingahúsinu en hann ekki látið segjast. Maðurinn var vistaður í fangageymslu meðan ástand hans batnar. Þá handtók lögregla mann í Hlíðahverfi vegna gruns um sölu eða dreifingu fíkniefna. Maðurinn var vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn máls. Á áttunda tímanum hafði lögregla afskipti af ökumanni bifreiðar í Breiðholti. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, vörslu fíkniefna og brot á lyfjalögum. Kona í annarlegu ástandi var svo handtekin í Fossvogi skömmu fyrir miðnætti. Hún var vistuð í fangageymslu sökum ástands. Þá stöðvaði lögregla bifreið á Suðurlandsvegi á þriðja tímanum í nótt. Ökumaðurinn er grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum fíknefna og að aka sviptur ökuréttindum. Bifreiðin reyndist jafnframt vera ótryggð og voru skráningarnúmer því klippt af. Alls komu 65 mál inn á borð lögreglu frá klukkan fimm í gær og þangað til fimm í morgun. Þrír voru á þessum tíma vistaðir í fangageymslu.
Hafnarfjörður Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent Fleiri fréttir Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Sjá meira