Rammstein mótmælir hinsegin löggjöf í Rússlandi með kossi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. júlí 2019 15:47 Paul Landers og Richard Kruspe kyssast uppi á sviði. instagram/skjáskot Þýska hljómsveitin Rammstein er á tónleikaferðalagi vegna nýútgefinnar plötu sem ber sama nafn og sveitin. Á tónleikum sveitarinnar í Moskvu í Rússlandi kysstust tveir meðlimir sveitarinnar til að mótmæla lögum Rússlands um málefni hinsegin fólks. Paul Landers og Richard Kruspe, gítarleikarar, kysstust uppi á sviði á meðan þeir voru að spila. Sveitin var að brjóta rússnesk lög sem snúa að hinsegin-áróðri sem voru sett í gildi árið 2003 af forseta landsins, Vladimir Putin. View this post on InstagramРоссия, мы любим тебя! Photos: @jenskochphoto A post shared by Rammstein (@rammsteinofficial) on Jul 30, 2019 at 10:23am PDT Lögin eru til þess gerð að koma í veg fyrir að börn sjái eða heyri nokkuð sem talist getur samkynhneigt og var það gert með því að gera það ólöglegt að láta eins og nokkuð sem talist gæti samkynhneigt væri „eðlilegt.“ Útlendingar geta verið settir í varðhald í allt að fimmtán daga eða sektaðir um 5.000 rúblur, sem nemur um 10 þúsund kr. og eru svo sendir úr landi. Enn hefur ekki verið tilkynnt hvort meðlimir Rammstein munu sæta refsingum. Rammstein birti síðar mynd á Instagram reikningi sínum af Landers og Kruspe að kyssast og var yfirskrift myndarinnar: „Við elskum þig Rússland!“ Hinsegin Rússland Tónlist Þýskaland Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Þýska hljómsveitin Rammstein er á tónleikaferðalagi vegna nýútgefinnar plötu sem ber sama nafn og sveitin. Á tónleikum sveitarinnar í Moskvu í Rússlandi kysstust tveir meðlimir sveitarinnar til að mótmæla lögum Rússlands um málefni hinsegin fólks. Paul Landers og Richard Kruspe, gítarleikarar, kysstust uppi á sviði á meðan þeir voru að spila. Sveitin var að brjóta rússnesk lög sem snúa að hinsegin-áróðri sem voru sett í gildi árið 2003 af forseta landsins, Vladimir Putin. View this post on InstagramРоссия, мы любим тебя! Photos: @jenskochphoto A post shared by Rammstein (@rammsteinofficial) on Jul 30, 2019 at 10:23am PDT Lögin eru til þess gerð að koma í veg fyrir að börn sjái eða heyri nokkuð sem talist getur samkynhneigt og var það gert með því að gera það ólöglegt að láta eins og nokkuð sem talist gæti samkynhneigt væri „eðlilegt.“ Útlendingar geta verið settir í varðhald í allt að fimmtán daga eða sektaðir um 5.000 rúblur, sem nemur um 10 þúsund kr. og eru svo sendir úr landi. Enn hefur ekki verið tilkynnt hvort meðlimir Rammstein munu sæta refsingum. Rammstein birti síðar mynd á Instagram reikningi sínum af Landers og Kruspe að kyssast og var yfirskrift myndarinnar: „Við elskum þig Rússland!“
Hinsegin Rússland Tónlist Þýskaland Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira