Tvíburar frá Nevada háskólanum semja við NBA-liðið hans Mihcael Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2019 23:15 Caleb Martin er númer 10 og Cody Martin er númer 11. Getty/Sam Wasson Charlotte Hornets í NBA-deildinni í körfubolta ætlar að vera með tvíbura í sínu liði á komandi tímabili. Cody Martin gerði þriggja ára samning við Charlotte Hornets en félagið valdi hann í annarri umferð nýliðavalsins í sumar. Þá hefur tvíburabróðir hans Caleb Martin einnig gert samning Charlotte Hornets sem eins og flestir vita er í eigu Michael Jordan. Tvíburabræðurnir, sem eru fæddir 28. september 1995, kom því inn í NBA-deildina saman og í sama liði.Sources: Twins Cody and Caleb Martin of Nevada have agreed to rookie contracts with the Charlotte Hornets and will enter NBA together. Cody Martin, the No. 36 pick in June NBA draft, will sign a three-year deal; Caleb Martin will get a partially guaranteed deal. — Shams Charania (@ShamsCharania) July 31, 2019Caleb Martin var ekki valinn í nýliðvalinu á meðan Cody Martin var tekinn númer 36. Caleb Martin engu að síður með fleiri stig í leik á síðasta tímabili. Þeir spiluðu báðir með Neveda háskólaliðinu undanfarin tvö ár en voru þar á undan tvö ár hjá North Carolina State University. Cody og Caleb Martin eru báðir frá Norður-Karólína fylki og eru því að snúa aftur heim eftir tveggja ára dvöl í eyðimörkinni í Las Vegas. Cody Martin er 198 sentímetra lítill framherji sem var með 12,1 stig og 4,9 stoðsendingar að meðaltali með Nevada skólanum síðasta vetur. Caleb Martin er þremur sentímetrum hærri en spilar sömu stöðu og var með 19,2 stig og 5,1 frákast að meðaltali með Nevada síðasta vetur. NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Charlotte Hornets í NBA-deildinni í körfubolta ætlar að vera með tvíbura í sínu liði á komandi tímabili. Cody Martin gerði þriggja ára samning við Charlotte Hornets en félagið valdi hann í annarri umferð nýliðavalsins í sumar. Þá hefur tvíburabróðir hans Caleb Martin einnig gert samning Charlotte Hornets sem eins og flestir vita er í eigu Michael Jordan. Tvíburabræðurnir, sem eru fæddir 28. september 1995, kom því inn í NBA-deildina saman og í sama liði.Sources: Twins Cody and Caleb Martin of Nevada have agreed to rookie contracts with the Charlotte Hornets and will enter NBA together. Cody Martin, the No. 36 pick in June NBA draft, will sign a three-year deal; Caleb Martin will get a partially guaranteed deal. — Shams Charania (@ShamsCharania) July 31, 2019Caleb Martin var ekki valinn í nýliðvalinu á meðan Cody Martin var tekinn númer 36. Caleb Martin engu að síður með fleiri stig í leik á síðasta tímabili. Þeir spiluðu báðir með Neveda háskólaliðinu undanfarin tvö ár en voru þar á undan tvö ár hjá North Carolina State University. Cody og Caleb Martin eru báðir frá Norður-Karólína fylki og eru því að snúa aftur heim eftir tveggja ára dvöl í eyðimörkinni í Las Vegas. Cody Martin er 198 sentímetra lítill framherji sem var með 12,1 stig og 4,9 stoðsendingar að meðaltali með Nevada skólanum síðasta vetur. Caleb Martin er þremur sentímetrum hærri en spilar sömu stöðu og var með 19,2 stig og 5,1 frákast að meðaltali með Nevada síðasta vetur.
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira