Under Pressure verður Ofsa pressa í íslenskri þýðingu Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. júlí 2019 14:02 Króli og Katla heimsóttu hljóðver Bylgjunnar í hádeginu. Vísir/Rúnar Róberts Queen-söngleikurinn We Will Rock You verður frumsýndur í byrjun ágústmánaðar og hefur hulunni nú verið svipt af íslenskum búningi eins laga sýningarinnar: ofursmellnum Under Pressure. Flytjendur lagsins, þau Katla Njálsdóttir og Kristinn „Króli“ Haraldsson, voru gestir Rúnars Róbertssonar á Bylgjunni í dag. Þar ræddu þau um söngleikinn, efnistök hans og vinsældir um víða veröld. Þau Króli og Katla eru í góðum hópi en fjölmargir landsþekktir tónlistarmenn og leikarar koma að uppsetningu We Will Rock You. Má þar nefna Ladda, sem fer með tvö hlutverk, Berglindi Höllu Elíasdóttur sem bregður sér í líki Oz, Páll Sigurður Sigurðsson fer með hlutverk Meatloaf en auk þeirra fara Katla Njálsdóttir, Ragnhildur Gísladóttir og Björn Jörundur Friðbjörnsson með aðalhlutverk í sýningunni. Eins og nafn söngleiksins gefur til kynna eru lög hljómsveitarinnar Queen í aðalhlutverki. Til þess að samþætta þau betur söguþræði sýningarinnar hafa þau öll verið þýdd yfir á íslensku. Íslenska útgáfu lagsins Under Pressure, í flutningi þeirra Króla og Kötlu, má heyra í spilaranum hér að neðan. Það hefst þegar um 6:50 eru liðnar af upptökunni. Leikhús Tónlist Tengdar fréttir Báðir kunna þeir að rappa?… Söngfuglarnir og skemmtikraftarnir Laddi og Króli hittust í fyrsta sinn fyrir stuttu í viðtali við helgarblaðið. Senn þenja þeir raddbönd sín á sviðinu í Háskólabíói en þeir fara báðir með hlutverk í söngleiknum We will rock you. 29. júní 2019 08:45 Laddi og Króli leiða saman hesta sína í We Will Rock You Búið að ráða í öll hlutverk í söngleikinn We Will Rock You sem frumsýndur verður í Háskólabíói þann 9. ágúst næstkomandi. Meðal þeirra sem leika aðalhlutverk í söngleiknum er leikarinn ástsæli Laddi og rapparinn góðkunni Króli. 27. júní 2019 09:15 Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Fleiri fréttir Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Sjá meira
Queen-söngleikurinn We Will Rock You verður frumsýndur í byrjun ágústmánaðar og hefur hulunni nú verið svipt af íslenskum búningi eins laga sýningarinnar: ofursmellnum Under Pressure. Flytjendur lagsins, þau Katla Njálsdóttir og Kristinn „Króli“ Haraldsson, voru gestir Rúnars Róbertssonar á Bylgjunni í dag. Þar ræddu þau um söngleikinn, efnistök hans og vinsældir um víða veröld. Þau Króli og Katla eru í góðum hópi en fjölmargir landsþekktir tónlistarmenn og leikarar koma að uppsetningu We Will Rock You. Má þar nefna Ladda, sem fer með tvö hlutverk, Berglindi Höllu Elíasdóttur sem bregður sér í líki Oz, Páll Sigurður Sigurðsson fer með hlutverk Meatloaf en auk þeirra fara Katla Njálsdóttir, Ragnhildur Gísladóttir og Björn Jörundur Friðbjörnsson með aðalhlutverk í sýningunni. Eins og nafn söngleiksins gefur til kynna eru lög hljómsveitarinnar Queen í aðalhlutverki. Til þess að samþætta þau betur söguþræði sýningarinnar hafa þau öll verið þýdd yfir á íslensku. Íslenska útgáfu lagsins Under Pressure, í flutningi þeirra Króla og Kötlu, má heyra í spilaranum hér að neðan. Það hefst þegar um 6:50 eru liðnar af upptökunni.
Leikhús Tónlist Tengdar fréttir Báðir kunna þeir að rappa?… Söngfuglarnir og skemmtikraftarnir Laddi og Króli hittust í fyrsta sinn fyrir stuttu í viðtali við helgarblaðið. Senn þenja þeir raddbönd sín á sviðinu í Háskólabíói en þeir fara báðir með hlutverk í söngleiknum We will rock you. 29. júní 2019 08:45 Laddi og Króli leiða saman hesta sína í We Will Rock You Búið að ráða í öll hlutverk í söngleikinn We Will Rock You sem frumsýndur verður í Háskólabíói þann 9. ágúst næstkomandi. Meðal þeirra sem leika aðalhlutverk í söngleiknum er leikarinn ástsæli Laddi og rapparinn góðkunni Króli. 27. júní 2019 09:15 Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Fleiri fréttir Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Sjá meira
Báðir kunna þeir að rappa?… Söngfuglarnir og skemmtikraftarnir Laddi og Króli hittust í fyrsta sinn fyrir stuttu í viðtali við helgarblaðið. Senn þenja þeir raddbönd sín á sviðinu í Háskólabíói en þeir fara báðir með hlutverk í söngleiknum We will rock you. 29. júní 2019 08:45
Laddi og Króli leiða saman hesta sína í We Will Rock You Búið að ráða í öll hlutverk í söngleikinn We Will Rock You sem frumsýndur verður í Háskólabíói þann 9. ágúst næstkomandi. Meðal þeirra sem leika aðalhlutverk í söngleiknum er leikarinn ástsæli Laddi og rapparinn góðkunni Króli. 27. júní 2019 09:15