Everton kaupir táning frá Juventus fyrir 4,2 milljarða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2019 11:15 Moise Kean er kominn í ítalska landsliðið. Getty/ Emmanuele Ciancaglini Ítalski landsliðsframherjinn Moise Kean er orðinn samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton. Everton kaupir Moise Kean á 29 milljónir punda en leikmaðurinn er á leið til Englands þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun á morgun.Everton agree deal to sign Moise Kean from Juventus for initial £29m. Story: @FabrizioRomanohttps://t.co/4xciGclnLu — Guardian sport (@guardian_sport) July 30, 2019Moise Kean er aðeins nítján ára gamall og fékk sín fyrstu alvöru tækifæri með Juventus á síðustu leiktíð þar sem hann skoraði meðal annars 6 mörk í 13 deildarleikjum. Moise Kean hefur skoraði tvö mörk í þremur landsleikjum fyrir Ítala en þau komu bæði í undankeppni EM 2020 í mars síðastliðnum.BREAKING: Everton have agreed a deal with Juventus for forward Moise Kean, reports @DiMarziopic.twitter.com/9sgNVvKKiK — B/R Football (@brfootball) July 30, 2019Everton seldi Idrissa Gueye til Paris Saint Germain fyrir sömu upphæð í gær eða 29 milljónir punda. Peningar fyrir Gueye fóru því í kaupin á Moise Kean. Moise Kean gæti hins vegar kostað Everton á endanum 37 milljónir punda með bónusgreiðslum nái leikmaðurinn ákveðnum markmiðum með Everton liðinu. Moise Kean fær 2,75 milljónir punda í árslaun hjá Everton eða meira en 406 milljónir íslenskra króna. Hann er því með meira en milljón á dag í laun. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Sjá meira
Ítalski landsliðsframherjinn Moise Kean er orðinn samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton. Everton kaupir Moise Kean á 29 milljónir punda en leikmaðurinn er á leið til Englands þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun á morgun.Everton agree deal to sign Moise Kean from Juventus for initial £29m. Story: @FabrizioRomanohttps://t.co/4xciGclnLu — Guardian sport (@guardian_sport) July 30, 2019Moise Kean er aðeins nítján ára gamall og fékk sín fyrstu alvöru tækifæri með Juventus á síðustu leiktíð þar sem hann skoraði meðal annars 6 mörk í 13 deildarleikjum. Moise Kean hefur skoraði tvö mörk í þremur landsleikjum fyrir Ítala en þau komu bæði í undankeppni EM 2020 í mars síðastliðnum.BREAKING: Everton have agreed a deal with Juventus for forward Moise Kean, reports @DiMarziopic.twitter.com/9sgNVvKKiK — B/R Football (@brfootball) July 30, 2019Everton seldi Idrissa Gueye til Paris Saint Germain fyrir sömu upphæð í gær eða 29 milljónir punda. Peningar fyrir Gueye fóru því í kaupin á Moise Kean. Moise Kean gæti hins vegar kostað Everton á endanum 37 milljónir punda með bónusgreiðslum nái leikmaðurinn ákveðnum markmiðum með Everton liðinu. Moise Kean fær 2,75 milljónir punda í árslaun hjá Everton eða meira en 406 milljónir íslenskra króna. Hann er því með meira en milljón á dag í laun.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Sjá meira