Lady Gaga sökuð um að hafa stolið Shallow Andri Eysteinsson skrifar 9. ágúst 2019 14:08 Lady Gaga og Bradley Cooper syngja lagið Shallow. Getty/Kevin Winter Lagahöfundurinn Steve Ronsen hefur sakað söng- og leikkonuna Lady Gaga um að hafa stolið laglínunni í óskarsverðlaunalaginu Shallow sem birtist í kvikmyndinni A Star is Born í fyrra. Independent greinir frá. Ronsen telur að Gaga hafi stolið lagi sínu Almost sem kom út á SoundCloud sex árum áður en Shallow var gefið út. Lögfræðingur Lady Gaga, Orin Snyder gefur lítið fyrir ásakanir Ronsen og segir: „Herra Ronsen og lögmaður hans eru að reyna að græða pening á kostnað vinsæls tónlistarmanns. Þetta er skammarlegt og rangt. Lady Gaga á hrós skilið fyrir að standa á sínu í þessu máli,“ en Lady Gaga hefur hafnað þessum ásökunum Ronsen. Lögmaður Ronsen segir að tilraun hafi verið gerð fyrr á árinu til þess að leysa málið á góðu nótunum. Lögfræðiteymi Lady Gaga hafi verið færð öll gögn sem til þarf. Hljóðdæmi og vitnisburður frá tónlistarsérfræðingum sem eru sannfærðir um líkindi laganna.Heyra má lögin hér að neðan. Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Ábreiða Kelly Clarkson af Shallow vekur athygli Kelly Clarkson tók eitt vinsælasta lag heims um þessar mundir á tónleikum sínum nýverið. 17. febrúar 2019 17:50 Tárvot Lady Gaga þakkaði Bradley Cooper og söng Shallow af krafti Tónlistarkonan Lady Gaga hreppti þrenn verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi, þar af tvenn fyrir lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born. 11. febrúar 2019 10:32 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Lagahöfundurinn Steve Ronsen hefur sakað söng- og leikkonuna Lady Gaga um að hafa stolið laglínunni í óskarsverðlaunalaginu Shallow sem birtist í kvikmyndinni A Star is Born í fyrra. Independent greinir frá. Ronsen telur að Gaga hafi stolið lagi sínu Almost sem kom út á SoundCloud sex árum áður en Shallow var gefið út. Lögfræðingur Lady Gaga, Orin Snyder gefur lítið fyrir ásakanir Ronsen og segir: „Herra Ronsen og lögmaður hans eru að reyna að græða pening á kostnað vinsæls tónlistarmanns. Þetta er skammarlegt og rangt. Lady Gaga á hrós skilið fyrir að standa á sínu í þessu máli,“ en Lady Gaga hefur hafnað þessum ásökunum Ronsen. Lögmaður Ronsen segir að tilraun hafi verið gerð fyrr á árinu til þess að leysa málið á góðu nótunum. Lögfræðiteymi Lady Gaga hafi verið færð öll gögn sem til þarf. Hljóðdæmi og vitnisburður frá tónlistarsérfræðingum sem eru sannfærðir um líkindi laganna.Heyra má lögin hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Ábreiða Kelly Clarkson af Shallow vekur athygli Kelly Clarkson tók eitt vinsælasta lag heims um þessar mundir á tónleikum sínum nýverið. 17. febrúar 2019 17:50 Tárvot Lady Gaga þakkaði Bradley Cooper og söng Shallow af krafti Tónlistarkonan Lady Gaga hreppti þrenn verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi, þar af tvenn fyrir lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born. 11. febrúar 2019 10:32 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21
Ábreiða Kelly Clarkson af Shallow vekur athygli Kelly Clarkson tók eitt vinsælasta lag heims um þessar mundir á tónleikum sínum nýverið. 17. febrúar 2019 17:50
Tárvot Lady Gaga þakkaði Bradley Cooper og söng Shallow af krafti Tónlistarkonan Lady Gaga hreppti þrenn verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi, þar af tvenn fyrir lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born. 11. febrúar 2019 10:32
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“