Tiger í vandræðum á fyrsta mótinu eftir vonbrigðin á The Open Anton Ingi Leifsson skrifar 9. ágúst 2019 09:00 Tiger svekktur með sig. vísir/getty Kylfingurinn Tiger Woods lenti í vandræðum er hann tók þátt í sínum fyrsta móti eftir vonbrigðin hjá honum á The Open. Tiger komst ekki í gegnum niðurskurðinn á The Open sem fór fram um miðjan júlímánuð en frammistaða hans þar olli vonbrigðum. Tiger spilaði á 75 höggum í gær, eða fjórum höggum yfir pari, er hann keppti á Liberty National mótinu sem fer fram í New Jersey um helgina..@TigerWoods has struggled on the front nine, but birdied No. 1 as he makes the turn. He's +3 today @TheNTGolf. pic.twitter.com/11TlBEdEV8 — PGA TOUR (@PGATOUR) August 8, 2019 Tiger fékk fimm skolla og einn tvöfaldan skolla og er því þrettán höggum á eftir Troy Merritt en Bandaríkjamaðurinn spilaði fyrstu átján holurnar á 62 höggum. Dustin Johnson er einu högginu á eftir Troy og í þriðja sætinu er þriðji Bandaríkjamaðurinn, Kevin Kisner.“I’m going to have to figure out a way to get this thing under par and hopefully move on and have a chance on the weekend to keep progressing and keep going lower,” Woods said. He will tee off tomorrow at 12:33 p.m. ET. - TGRhttps://t.co/kWD96Z1p4a — Tiger Woods (@TigerWoods) August 8, 2019 Golf Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Kylfingurinn Tiger Woods lenti í vandræðum er hann tók þátt í sínum fyrsta móti eftir vonbrigðin hjá honum á The Open. Tiger komst ekki í gegnum niðurskurðinn á The Open sem fór fram um miðjan júlímánuð en frammistaða hans þar olli vonbrigðum. Tiger spilaði á 75 höggum í gær, eða fjórum höggum yfir pari, er hann keppti á Liberty National mótinu sem fer fram í New Jersey um helgina..@TigerWoods has struggled on the front nine, but birdied No. 1 as he makes the turn. He's +3 today @TheNTGolf. pic.twitter.com/11TlBEdEV8 — PGA TOUR (@PGATOUR) August 8, 2019 Tiger fékk fimm skolla og einn tvöfaldan skolla og er því þrettán höggum á eftir Troy Merritt en Bandaríkjamaðurinn spilaði fyrstu átján holurnar á 62 höggum. Dustin Johnson er einu högginu á eftir Troy og í þriðja sætinu er þriðji Bandaríkjamaðurinn, Kevin Kisner.“I’m going to have to figure out a way to get this thing under par and hopefully move on and have a chance on the weekend to keep progressing and keep going lower,” Woods said. He will tee off tomorrow at 12:33 p.m. ET. - TGRhttps://t.co/kWD96Z1p4a — Tiger Woods (@TigerWoods) August 8, 2019
Golf Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira